Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 64
36 27. júní 2009 LAUGARDAGUR > TÍSKUFRÉTTIR VIKUNNAR Ein helsta tískufyrirmynd áttunda áratugarins, Farrah Fawcett, sem var þekktust fyrir hlutverk sitt í Charlie‘s Angels, lést sama dag og Michael Jackson. Banamein hennar var krabbamein. utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA Anna Margrét Björnsson Haust- og vetrarlína hönnunarteymisins Proenzu Schouler var sannkölluð veisla fyrir augun. Girnilegir litir eins og dimmfjólu- blátt, smaragðsgrænt, súkkulaðibrúnt og stálgrátt prýddu fötin sem einkenndust af gamaldags sniðum og ríkulegum efnum eins og satíni, silki og flaueli. Kjólar voru hnésíðir og kvenlegir, pils stutt og blöðrulaga og jakkar aðsniðnir. Það er næstum hægt að hlakka til næsta vetrar ef tískan verður öll svona. - amb VETUR AÐ HÆTTI PROENZU SCHOULER: Ríkulegir gimsteinalitir Dásamlegan sumarilm sem er eins og frískandi sturta í glasi frá Bobbi Brown. OKKUR LANGAR Í … Glimmerkinnalit fyrir djammið frá Bobbi Brown. Mjúkan og flottan trefil með kögri frá Gallerí Crymogeu á Laugavegi. HLÝTT Flottur grár ullarkjóll með víðu pilsi. SMARAGÐS- GRÆNT Skínandi fagur grænn kjóll. KVENLEGT Flottur aðsniðinn og framtíð- arlegur kjóll. SEXÍ Fallegur flauelskjóll sem sýnir allar línur. DRAMA- TÍSKT Gylltur toppur við svartar buxur. TÖFF Æðislegur blár stuttur jakki við svartar buxur. Ég get seint sagt að ég hafi verið Jackson-aðdáandi enda fellur tón- list hans ekki undir það sem ég kalla minn tebolla. Persónulega fannst mér sorglegra að Sky Saxon, söngvari The Seeds, hafði fall- ið frá sama dag og Jacko blessaður. En hvað um það, Jackson var hæfileikaríkur og skrautlegur og það tekur heldur enginn frá honum að hann hafði mikil áhrif á tískuheiminn. Kannski var hann ekki alltaf smekklegur en það er aug- ljóst að víðu buxurnar, lakkskórn- ir, hvítu skyrturnar, hermanna- jakkarnir, hattarnir og grifflurnar hafa allar ratað fyrr og síðar inn á skissur frægra hönnuða víðs vegar um heiminn. Það mætti jafnvel ætla að japanskir hönnuðir eins og til dæmis Jun Takashi hafi lært allt sem þeir kunna um tísku upp úr stílbók Michaels Jackson. Ætli hann hafi ekki haft talsverð áhrif á okkur sem ólumst upp á níunda áratugnum og horfðum á Moon- walkið og fengum jafnvel martrað- ir af Thriller-myndbandinu. Smooth Criminal-myndbandið, Billy Jean og Beat it voru svo vinsæl að það væri ekki hægt að hugsa til níunda ára- tugarins án þess að minnast leður- jakkanna hans, hvítu sokkanna og þessum eina leðurhanska með sem- elíusteinum sem hann skartaði svo oft. Þrátt fyrir að þessi síðustu ár Jacksons veki aðallega skrýtnar minningar um mann sem breytti um húðlit, andlit og lenti í alls kyns leiðinlegum málaferlum er greini- legt að kynslóð fólks er mjög slegin og leið yfir fréttunum af dauða hans, þar sem þau misstu stjörnuna sem hún dýrkaði á barnsárunum. Það kæmi ekki á óvart heldur ef að ótímabær dauði Michaels Jackson hafi veruleg áhrif á tískustrauma á næstu mánuðum. Tískukóngur fellur í valinn „Ég hló og grét frá fyrstu blaðsíðu.“ ADELE PARKS 2. PRENTUN KOMIN Kamryn Matika er í góðu starfi, einhleyp og barnlaus. Hún vinnur frá morgni til kvölds og djammar þess á milli. En svo fær hún afmæliskort sem breytir öllu. Skáldverk vasabrot 24. júní 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.