Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 5
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 0 9 -0 5 1 3 Hannes Guðmundsson útibússtjóri í Lækjargötu „Þú getur lækkað greiðslubyrðina af verðtryggðu húsnæðisláni.“ Greiðslujöfnunarvísitala Mismunur á afborgunum Neysluverðsvísitala Mánaðarleg afborgun Kynntu þér greiðslujöfnun verðtryggðra húsnæðislána hjá ráðgjöfum Íslandsbanka eða á islandsbanki.is „Þannig minnkar greiðslubyrðin þegar efnahagslífið er í lægð en í uppsveiflu hækka afborganir í takt við aukna greiðslu- getu og lánstíminn styttist aftur.“ „Greiðslujöfnunarvísitalan fylgir launaþróun og atvinnustigi í landinu sem veldur því að afborganir lækka en í staðinn lengist lánstíminn tímabundið.“ „Margir glíma við aukna greiðslubyrði í kjölfar hækkunar á verðtryggðum hús- næðislánum. Með greiðslujöfnun miðast afborganir við greiðslujöfnunarvísitölu í stað neysluverðsvísitölu eins og áður.“ KOSTIR • Léttari greiðslubyrði á erfiðum tímum • Greiðslubyrði helst betur í hendur við greiðslugetu þína til framtíðar • Kostar ekkert og hægt er að segja greiðslujöfnuninni upp hvenær sem er ÓKOSTIR • Lánstíminn lengist, a.m.k. tímabundið • Lengist lánstíminn felur það í sér hærri kostnað í formi vaxta og verðbóta • Eignamyndun í húsnæði getur orðið hægari til skamms tíma DÆMI UM GREIÐSLUJÖFNUN Verðtryggt húsnæðislán að upphæð 20 milljón kr. þann 1. janúar 2009 • Lánstími 40 ár • Vextir 5,10% • Afborgun fyrir greiðslujöfnun m.v. 1. júní 2009 = 114 þúsund kr. • Afborgun eftir greiðslujöfnun m.v. 1. júní 2009 = 98 þúsund kr. • Mismunur = 16 þúsund kr. eða 14% lækkun á greiðslubyrði Greiðslujöfnun verðtryggðra húsnæðislána H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 0 9 -0 5 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.