Fréttablaðið - 27.06.2009, Page 5

Fréttablaðið - 27.06.2009, Page 5
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 0 9 -0 5 1 3 Hannes Guðmundsson útibússtjóri í Lækjargötu „Þú getur lækkað greiðslubyrðina af verðtryggðu húsnæðisláni.“ Greiðslujöfnunarvísitala Mismunur á afborgunum Neysluverðsvísitala Mánaðarleg afborgun Kynntu þér greiðslujöfnun verðtryggðra húsnæðislána hjá ráðgjöfum Íslandsbanka eða á islandsbanki.is „Þannig minnkar greiðslubyrðin þegar efnahagslífið er í lægð en í uppsveiflu hækka afborganir í takt við aukna greiðslu- getu og lánstíminn styttist aftur.“ „Greiðslujöfnunarvísitalan fylgir launaþróun og atvinnustigi í landinu sem veldur því að afborganir lækka en í staðinn lengist lánstíminn tímabundið.“ „Margir glíma við aukna greiðslubyrði í kjölfar hækkunar á verðtryggðum hús- næðislánum. Með greiðslujöfnun miðast afborganir við greiðslujöfnunarvísitölu í stað neysluverðsvísitölu eins og áður.“ KOSTIR • Léttari greiðslubyrði á erfiðum tímum • Greiðslubyrði helst betur í hendur við greiðslugetu þína til framtíðar • Kostar ekkert og hægt er að segja greiðslujöfnuninni upp hvenær sem er ÓKOSTIR • Lánstíminn lengist, a.m.k. tímabundið • Lengist lánstíminn felur það í sér hærri kostnað í formi vaxta og verðbóta • Eignamyndun í húsnæði getur orðið hægari til skamms tíma DÆMI UM GREIÐSLUJÖFNUN Verðtryggt húsnæðislán að upphæð 20 milljón kr. þann 1. janúar 2009 • Lánstími 40 ár • Vextir 5,10% • Afborgun fyrir greiðslujöfnun m.v. 1. júní 2009 = 114 þúsund kr. • Afborgun eftir greiðslujöfnun m.v. 1. júní 2009 = 98 þúsund kr. • Mismunur = 16 þúsund kr. eða 14% lækkun á greiðslubyrði Greiðslujöfnun verðtryggðra húsnæðislána H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 0 9 -0 5 1 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.