Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 76
 27. júní 2009 LAUGARDAGUR48 LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar: Pósturinn Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Snilling- arnir, Tóti og Patti, Ólivía, Elías knái, ofl. 10.30 Leiðarljós (e) 11.10 Leiðarljós ( e) 12.00 Helgarsportið (e) 13.00 Kastljós (e) 13.40 Út og suður (e) 14.10 Viðtalið - William Wallace (e) 14.45 Fjölskylda í felum (Gone Are the Dayes) (e) 16.15 Sápugerðin (7:12) (Moving Wall- paper) (e) 16.40 Bergmálsströnd (7:12) (Echo Beach) (e) 17.05 Lincolnshæðir (11:13) (Lincoln Heights) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Popppunktur (Elektra - Blood- group) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fjölskylda mín (5:9) (My Fa- mily VII) 20.10 Gamlar glæður (Boynton Beach Club) Aðalhlutverk: Brenda Vaccaro, Dyan Cannon, Len Cariou, Joseph Bologna 21.55 Elvis er farinn úr húsinu (Elvis has Left The Building) Aðalhlutverk: Kim Basinger, John Corbett, Annie Potts, Sean Astin og Denise Richards. 23.25 Gátan um Galíndez (El mister- io Galíndez) Aðahlutverk: Saffron Burrows, Harvey Keitel, Eduard Fernández og Guiller- mo Toledo. e. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 13.10 Rachael Ray (e) 13.55 Rachael Ray (e) 14.40 Rachael Ray (e) 15.25 The Game ( 15:22) (e) 15.50 The Game (16:22) (e) 16.15 All of Us (11:22) (e) 16.45 America’s Funniest Home Vid- eos (39:48) (e) 17.10 America’s Funniest Home Vid- eos (40:48) (e) 17.35 Matarklúbburinn (1:8) (e) 18.05 Greatest American Dog (3:10) (e) 18.55 Family Guy (4:18) (e) 19.20 Everybody Hates Chris (5:22) (e) Bandarísk gamansería 19.45 America’s Funniest Home Videos (41:48) 20.10 90210 (24:24) (e) Unglingasería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum. 21.00 Bruce Almighty (e) Aðalhlutverk: Jim Carrey, Jennifer Aniston og Morgan Freeman. 22.45 Brotherhood (8:10) (e) Spenn- andi þáttaröð. 23.35 Painkiller Jane (19:22) (e) 00.25 World Cup of Pool 2008 (4:31) (e) 01.15 The Game (18:22) (e) 01.40 The Game (19:22) (e) 02.05 Monitor (1:8) (e) 02.35 Penn & Teller: Bullshit (10:59) (e) 03.05 Penn & Teller: Bullshit (11:59) (e) 03.35 Óstöðvandi tónlist 08.00 School for Scoundrels 1000 Ask the Dust 12.00 Flushed Away 14.00 School for Scoundrels 16.00 Ask the Dust 18.00 Flushed Away 20.00 Man About Town Aðalhlutverk. Ben Affleck, John Cleese og Rebecca Romijn. 22.00 Flags of Our Fathers 00.10 Match Point 02.10 Freedomland 04.00 Flags of Our Fathers 09.35 Players Championship Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 10.30 Inside the PGA Tour 2009 10.55 Sterkasti maður Íslands Sýnt frá Sterkasta manni Íslands en til leiks voru mættir margir af sterkustu kraftajötnum landsins. 11.25 Fram - FH Útsending frá leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 13.15 Pepsímörkin 2009 14.15 Kaupþingsmótið Sýnt frá Kaup- þingsmótinu en þangað voru mættir til leiks fjöldi drengja í 7. flokki í knattspyrnu. 14.45 Bremen - Anderlecht 8. 12. 1993 Þjóðverjar og Belgar hafa marga hildi háð á knattspyrnuvellinum. Leikur félag- anna Werder Bremen og Anderlecht í Evr- ópukeppni meistaraliða er með þeim minn- isstæðari. 16.30 US Open 2009 20.30 $1,500 No Limit Hold‘ Em Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 21.15 $1,500 No Limit Hold‘ Em 22.00 UFC Live Events 1 00.00 Ultimate Fighter - Season 9 07.00 Barnaefni: Kalli á þakinu, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch, Þorlákur, Algjör Sveppi, Sumardalsmyllan, Boowa and Kwala, Refur- inn Pablo, Elías, Hvellur keppnisbíll, Svamp- ur Sveinsson, Könnuðurinn Dóra, Maular- inn, Flintstone krakkarnir, Kalli litli Kanína og vinir, Norna 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Gossip Girl (20:25) 14.30 Total Wipeout (5:9) 15.25 The New Adventures of Old Christine (5:10) 15.50 Sjálfstætt fólk Hér verður farið yfir það allra besta úr þáttum vetrarins. 16.25 Hell‘s Kitchen 17.15 ET Weekend Þáttur þar sem allt það helsta í heimi fína og fræga fólksins er tí- undað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Ísland í dag 19.30 Veður 19.35 America‘s Got Talent (4:20) Sönnu hæfileikafólki getur verið ýmislegt annað til lista lagt. Nú er leitin hafin í þriðja sinn og aldrei verið vinsælli. Líkt og síðast verða dómararnir þau David Hasselhoff, Piers Morgan og hin orðheppna og stundum kjaft- fora Sharon Osbourne. 20.20 Zoom Fjörug og skemmtileg fjöl- skyldumynd frá Disney með Tim Allen í að- alhlutverki. 21.45 Gone Baby Gone Mögnuð glæpa- mynd eftir höfund Mystic River í leikstjórn Bens Afflecks. Myndin skartar hörkuleikurum í helstu hlutverkum og fékk fantagóða dóma. 23.40 We Don‘t Live Here Anymore Rómantísk og áhrifamikil mynd með gaman- sömu ívafi um samband tveggja félaga sem virðast samstiga í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur. Þegar annar þeirra tekur meiriháttar feilspor í einkalífinu hefur það þó mikil áhrif á samband þeirra. 01.20 Hostel 02.50 The I Inside 04.20 ET Weekend 05.05 America‘s Got Talent (4:20) 05.50 Fréttir 18.00 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 18.55 Colombia Fjallað um knattspyrnuna í Kólumbíu á vandaðan hátt. Frá Kólimbíu hafa komið skemmtilegir knattspyrnumenn eins og Carlos Valderrama og Rene Higuita. En jafnframt hafa ýmis leiðindaatvik komið slæmu orði á knattspyrnuna í landingu og er skemmst að minnast morðsins á landsliðs- manninum Escobar eftir HM 1994. 19.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.20 Manchester Utd - Chelsea, 2000 Hápunktarnir úr bestu og eftirminnileg- ustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20.50 Leeds - Newcastle, 2001 Há- punktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikj- um úrvalsdeildarinnar. 21.20 Spánn - USA Útsending frá und- anúrslitaleik Spánar og Bandaríkjanna í Álfu- keppninni. 23.00 Brasilía - Suður-Afríka Útsend- ing frá undanúrslitaleik Brasilíu og Suður Afr- íku í Álfukeppninni. 17.00 Mér finnst 18.00 Hrafnaþing 19.00 Mér finnst 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Birkir Jón 22.00 Borgarlíf 22.30 Íslands safarí 23.00 Mér finnst 00.00 Hrafnaþing Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 19.45 America’s Funniest Home Videos SKJÁREINN 20:00 Man About Town STÖÐ 2 BÍÓ 21.55 Elvis er farinn úr húsinu SJÓNVARPIÐ 22.50 Stelpurnar STÖÐ 2 EXTRA ▼ > Kristanna Loken „Ég á ekki uppþvottavél og ég þoli ekki að vaska upp.“ Kristanna Loken fer með aðahlutverkið í Painkiller Jane sem sýndur er á Skjá- einum kl. 23.35. Það er skammt stórra högga á milli. Rúmri viku eftir fall konungs- ins úr Kópavogi horfði heimsbyggðin á eftir konungi poppsins rúllað örendum inn á spítala í borg englanna. Báðir miklir menn, breyskir og umdeildir en samt fádæma vinsælir. Háværustu deilurnar um báða spruttu vegna blessaðra barnanna og grunsamlegra viðskipta við þau, þótt af gjörólíkum toga hafi verið. En hvað um það. Fátt komst að á erlendum fréttastöðvum í fyrrakvöld annað en andlát Michaels Jackson. Þyrlur sveimuðu yfir sjúkrahúsinu þar sem hann var úrskurðaður látinn og mynduðu örvilnaða aðdáendur gráta goðið rennvotum tárum. Kall- aðir voru til álitsgjafar – tónlistarsagnfræðingar, gamlir vinir og lögfræðingar – til að rýna í tíðindin. Allt er þetta eðlilegt. Michael var stirni af fáheyrðri stærðar- gráðu, líklega frægasti maður heims í áraraðir, með frábæra rödd frá barnsaldri og sem skemmtikraftur engum líkur. En frægð Jacksons má ekki síður rekja til þess að hann var skrýtnasti maður veraldar. Það er ástæðulaust að fela þá staðreynd. Hann var jú uppnefndur Wacko Jacko, eða Mikki klikk, og ekki að ósekju. Það er til dæmis ekki langt síðan hann vingsaði nýfæddum syni sínum, Prince Michael II, fram af svölum í Berlín með dulu á höfðinu. Muniði eftir því? Mikki klikk ól með sér sér þann draum að reist yrði sautján metra hátt vélmenni í hans mynd í Las Vegas, sem myndi dansa við lagið Thriller og skjóta leysigeislum úr augunum á sér. Svo hélt hann gæludýr. Frægust voru simpansinn Bubbles og rottan Ben, en hrúturinn herra Tibbs, lamadýrið Louie og kyrkislangan Crusher voru líka í miklu uppáhaldi. Hann átti líka í einkennilega nánu sambandi við barnastjörnuna Macaulay Culkin og átti til að biðja um að baksviðs biði hans skál af hlaupböngsum og xýlófónn. Undir það síðasta svaf hann í súrefnistjaldi og þegar hann var svo dreginn fyrir dóm, grunaður um að leita á börn, mætti hann í réttinn í náttfötum. Og nú er hann sofnaður. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON SÉR EFTIR SKRÝTNASTA MANNI HEIMS Goðið sem dinglaði barni fram af svölum P IP A S ÍA 9 1 0 9 8 Nú halda stelpurnar partý á Ruby Tuesday Höfðabakka 9 & Skipholti 19 Sími 577-1300 Fullt af girnilegum foréttum og aðalréttum fyrir vinkonuhópinn. Aðeins 1.990 kall á hverja konu. Ruby Tuesday – Þar sem konur verða stelpur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.