Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 66
38 27. júní 2009 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Jonathan Rhys Meyers, sem lék á móti Anitu Briem í sjónvarps þátt- unum The Tudors, var ný verið handtekinn á flugvelli í París fyrir að hóta barþjóni líf- láti. Leikarinn, sem er 31 árs, var drukk- inn þegar hann lét öllum illum látum á bar Charles de Gaulle-flug- vallarins. Eftir að hafa úthúðað barþjóninum var hann hand- tekinn og látinn dúsa í varðhaldi í á meðan víman Handtekinn á flugvelli JONATHAN RHYS MEYERS Leikarinn þekkti var handtek- inn fyrir ósæmilega hegðun í París. Leikarinn Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter, segir í viðtali við tímaritið Parade að hann vilji heldur eldri konur. „Mér finnst, svona almennt, að maður þurfi ekki að hafa jafn mikið fyrir því að skemmta eldri konum. Flestar stelp- ur sem ég hef átt í sambandi við eru komnar á þrítugs- aldurinn,“ segir Radcliffe. Potter vill eldri konur DANIEL RADCLIFFE Segist sækjast í sambönd með eldri stúlkum. „Þetta er afskaplega fyndið eins og Braga einum er lagið, alveg óþolandi fyndið eiginlega,“ segir leikstjórinn Stefán Jónsson. Eftir áramót verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu leikritið Hænuungarn- ir eftir Braga Ólafsson í leikstjórn Stefáns. Með aðalhlutverkið fer Eggert Þorleifsson en eins og margir muna eflaust eftir naut síðasta leikrit þeirra þriggja, Belgíska Kongó, mikilla vinsælda. „Þetta er í raun og veru framhald af góðum kynnum okkar Eggerts og Braga í Belgísku Kongó. „Þetta er ekki framhaldsleikrit en þetta er framhald á því sam- starfi sem tókst með miklum ágætum,“ segir Stef- án. „Við höfðum voðalega gaman hver af öðrum þótt við höfum svo sem þekkst allir fyrir þann tíma. Við náðum saman og ákváðum að gera eitthvað í fram- haldinu og það er loksins að líta dagsins ljós núna.“ Verkið Hænuungarnir er mjög frábrugðið Belg- ísku Kongó þrátt fyrir að sömu menn séu þar á bak við. „Á meðan Belgíska Kongó gerist á elliheimili gerist þetta í fjölbýlishúsi og hverfist um húsfund sem er verið að halda vegna þess að komið hefur upp þjófnaður í sameigninni. Frosnum kjúkling- um hefur verið stolið úr frystikistunni í geymsl- unni og það þarf að rannsaka það mál,“ segir Stefán. „En það má segja að þetta fjalli um fólk sem múrar sig inni í fílabeinsturni. Þetta er ákveðin útlistun á týpum af ’68-kynslóðinni; fólki sem gefur sig út fyrir að vera víðsýnt og „líbó“ en er þröngsýnt og fordómafullt.“ Með önnur hlutverk fara Ragnheiður Steindórs- dóttir, Kristbjörg Kjeld, Örn Árnason, Friðrik Frið- riksson og Vigdís Hrefna Pálsdóttir. - fb Kjúklingum stolið úr frystikistu STEFÁN JÓNSSON Eftir áramót verður sýnt í Þjóðleikhúsinu verkið Hænuungarnir í leikstjórn Stefáns Jónssonar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON E N N E M M / S ÍA / N M 3 8 3 8 2 *Sumaráskrift að Tónlist.is stendur viðskiptavinum í Mínu Frelsi til boða án aukagjalds. Nánari skilmálar á www.tonlist.is. **60 mín/SMS á dag. Áfylling fyrir að lágmarki þúsund krónur virkjar tilboðið. Tilboðið gildir innan GSM kerfis Símans til 1. október 2009. Uppáhaldslög allra Íslendinga fyrir 0kr. í allt sumar* > LAG HANDA JACKSON Elton John tileinkaði Michael Jack- son lag í samkvæmi sem hann hélt á heimili sínu í London. Eftir að hann heyrði fregnirnar af andláti popp- arans söng hann lagið Don‘t Let the Sun Go Down On Me til heið- urs Jackson og runnu við það tækifæri mörg tár niður kinn- ar viðstaddra. Á meðal gesta voru Liz Hurley, Hugh Grant og Justin Timber- lake. Fjölmiðlar hið vestra hafa verið að velta sér upp úr því hvort leikarinn Leon ardo DiCaprio sé orðinn laus og liðugur á ný. Leikarinn, sem hefur verið í sambúð með ísraelsku fyrirsætunni Bar Rafa- eli í nokkurn tíma, mætti á skemmtistað- inn MyHouse í Hollywood ásamt vinahóp sínum um helgina. Leonardo pantaði vodkaflösku á borðið til sín og þegar leið á kvöldið hafði hópur af föngulegum meyjum sest við borðið með leikaranum og vinum hans. Leonardo eyddi það sem eftir var af kvöldinu með tveimur falleg- um stúlkum og virtist skemmta sér hið besta. Þessi hegðun leikarans hefur nú fengið fólk til að velta vöngum um samband hans við fyrirsætuna, en þau hafa hætt saman þó nokkrum sinnum en ávallt tekið aftur saman. DiCaprio með strákunum BRESTIR? Leonardo hefur átt í sambandi með fyrirsætunni Bar Rafaeli um nokkurt skeið. Hljómsveitin Ske fagnar útgáfu þriðju breiðskífu sinnar með tón- leikum á Grand Rokk í kvöld. Plata Ske, Love For You All, er nýkomin út og hefur fengið góðar viðtökur. Sveitin hefur aldrei þótt iðin við tónleikahald og meðlimir hennar ætla engu að breyta þar um nú, tónleikarnir í kvöld verða að líkindum þeir einu í náinni framtíð. Jeff Who? kemur einnig fram og munu sveitirnar ætla að taka saman lagið. Tónleikarnir hefjast klukkan 22.30. Einu tónleik- ar Ske-liða SKE Fagnar á Grand Rokk í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.