Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 27. júní 2009 39 Hægt er að fá lagið Beehive með íslensku rokksveitinni Dark Har- vest frítt til niðurhals á heimasíðu Microsoft, Myspace.com/wind- ows. Fréttablaðið greindi frá því í gær að lagið Sunny Day með Þór Breiðdal Kristinssyni væri eitt þeirra þúsund laga sem væru í boði á síðunni. Nú hefur komið í ljós að Dark Harvest varð einnig þess heiðurs aðnjótandi. „Þetta var mjög skemmtilegt,“ segir bassaleikarinn Magnús Halldór Pálsson. „Þetta hitti mjög vel á því við vorum að vinna í að taka upp plötu í vor og áttum akkúrat instrumental-lag sem var tilval- ið í þetta,“ segir hann. Platan, sú önnur í fullri lengd frá sveitinni, er svo væntanleg á næsta ári. Guðjón Rúnar Emilsson, eigandi verslunarinnar Fígúru á Skóla- vörðustíg, hefur hannað boli til heiðurs tónlistarmanninum Michael Jackson, sem lést af völd- um hjartaáfalls í fyrradag. Mynd- in sem prýðir bolina er af Michael sem barni og er til í tveimur litum. „Ég er kannski ekki gallharð- ur aðdáandi en ég kunni að meta hann sem tónlistarmann og mér fannst hann frábær popplistamað- ur,“ segir Guðjón Rúnar sem segist jafnframt ætla að heiðra tónlistar- manninn með því að leika tónlist eftir hann í versluninni. Bolirn- ir kosta 2.700 krónur stykkið og mun helmingur ágóðans renna til styrktar langveikum börnum. - sm Til heiðurs Jackson GUÐJÓN RÚNAR Segir bolina vera til heiðurs listamanninum Michael Jackson. Studd af Microsoft DARK HARVEST Rokk- ararnir í Dark Harvest fengu stuðning frá Microsoft rétt eins og Þór Breiðdal. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R Það er Meira Frelsi 0 kr. innan kerfis um helgar í sumar Fylltu á Frelsið í gegnum Mitt Frelsi og hringdu svo eða sendu SMS innan kerfis um helgar í mánuð á eftir án þess að borga krónu. Þú talar auðvitað áfram við vini þína innan eða utan kerfis – við fjölgum bara vinunum um helgar.** NETIÐ Í SÍMAN UM FYLGIR FRELS INU! Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.