Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 49
verið er að hella upp á kaffi, smyrja sam- lokur og tína til það sem þarf að hafa með. Samlokur Það er einfalt að útbúa samloku. Ferskt brauð eða flatkökur og græn- meti er lykilatriðið. Klettakál eða ferskt kóríander, salt og nýmalað- ur pipar gerir grænmetissamloku að sælkeraupplifun. Að nota salt og ný- malaðan pipar breytir samlokunni. Hugmynd að samlokufyllingu Kjúklingabaunakæfa Paprikusneiðar Gúrkusneiðar Klettakál eða kóríander Sneiðar af lárperu Salt og nýmalaður pipar Kjúklingabaunakæfa 1 hvítlauksrif 1 hnefi steinselja eða 1 msk. þurrkuð 1 dós niðursoðnar kjúklingabaunir ¾-1 dl sólþurrkaðir tómatar ½ dl sýrður rjómi 2 msk. olía 1 ½ tsk. sítrónubörkur 2 msk. sítrónusafi ½-1 tsk. cuminduft 1½ tsk sjávarsalt Setjið hvítlauk og steinselju í matvinnsluvél og maukið vel. Sigtið safann frá kjúklinga- baununum og bætið baununum og sól- þurrkuðum tómötum út í, maukið saman. Bætið öllu sem á að fara í uppskriftina út í og maukið vel saman. á ferðalaginu,“ segir Valentína um réttinn sem hún gefur hér uppskrift að. Spínat-tortillur Nokkrar heilhveititortillur Hummus Rifnar gulrætur Ferskt spínat Mangó chutney Smyrjið vænum skammti af hummus á tortilluna. Rífið gulræturnar og raðið, ásamt spínati, á tortillurnar. Ekki er verra ef skammturinn er vænn. Setjið hálfa mat- skeið af chutney á hverja tortillu. Brjótið hliðar tortillurnar inn og rúllið upp. Gott er að vefja þær inn í smjörpappír og smeygja teygju utan um. Í staðinn fyrir chutney er líka gott að nota sólskinssósu frá Móður náttúru. r spínat-tortillur t fyrir dásamlega matreiðslu sína úr grænmeti og annarri óðir náttúra, hefur framleitt rétti hennar í nokkur ár við góðan nan fljótlegt og einfalt hollustunesti yfir sumartímann. „Það jafnast ekkert á við það að sitja með heimasmurt nesti í grænni lautu í guðsgrænni náttúrunni,“ segir Sigríður. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON hvað gott í gogginn treiðslumaður og blaðamaður á Gestgjafanum, er áhugamaður samlokur og skellti í bananabrauð áður en hún hélt í lautarferð. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /S TE FA N Valentína Björnsdóttir er mikil útivistarmann- eskja og tekur gjarnan nesti með sér á fjöll. HVAMMSVÍK Fjölskyldufjör í Hvammsvík! Frístundasvæðið Hvammsvík í Kjósarsýslu hefur opnað að nýju og hefur aldrei verið ævintýralegra. Hvammsvík er aðeins steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu og þar getur öll fjölskyldan átt unaðslegar stundir saman – og öllum finnst gaman! Nánari upplýsingar í síma 566 7023 | 695-5123 www.hvammsvik.is | hvammsvik@itr.is F Í T O N / S Í A Þúsundum silunga hefur verið sleppt í vatnið og frábær veiðivon fyrir unga sem aldna, reynda sem byrjendur. Silungsveiði Golfvöllurinn er nú í umsjón GR og hefur verið endurbættur. Völlurinn hentar vel fyrir alla fjölskylduna, byrjendur jafnt sem lengra komna. Golf Taktu tjaldið með þegar þú mætir í Hvammsvík. Þar er fyrirtaks tjaldstæði, grillaðstaðan alveg glimrandi fín og umhverfið undurfagurt. Tjaldstæði með frábærri aðstöðu LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.