Fréttablaðið - 27.06.2009, Side 49

Fréttablaðið - 27.06.2009, Side 49
verið er að hella upp á kaffi, smyrja sam- lokur og tína til það sem þarf að hafa með. Samlokur Það er einfalt að útbúa samloku. Ferskt brauð eða flatkökur og græn- meti er lykilatriðið. Klettakál eða ferskt kóríander, salt og nýmalað- ur pipar gerir grænmetissamloku að sælkeraupplifun. Að nota salt og ný- malaðan pipar breytir samlokunni. Hugmynd að samlokufyllingu Kjúklingabaunakæfa Paprikusneiðar Gúrkusneiðar Klettakál eða kóríander Sneiðar af lárperu Salt og nýmalaður pipar Kjúklingabaunakæfa 1 hvítlauksrif 1 hnefi steinselja eða 1 msk. þurrkuð 1 dós niðursoðnar kjúklingabaunir ¾-1 dl sólþurrkaðir tómatar ½ dl sýrður rjómi 2 msk. olía 1 ½ tsk. sítrónubörkur 2 msk. sítrónusafi ½-1 tsk. cuminduft 1½ tsk sjávarsalt Setjið hvítlauk og steinselju í matvinnsluvél og maukið vel. Sigtið safann frá kjúklinga- baununum og bætið baununum og sól- þurrkuðum tómötum út í, maukið saman. Bætið öllu sem á að fara í uppskriftina út í og maukið vel saman. á ferðalaginu,“ segir Valentína um réttinn sem hún gefur hér uppskrift að. Spínat-tortillur Nokkrar heilhveititortillur Hummus Rifnar gulrætur Ferskt spínat Mangó chutney Smyrjið vænum skammti af hummus á tortilluna. Rífið gulræturnar og raðið, ásamt spínati, á tortillurnar. Ekki er verra ef skammturinn er vænn. Setjið hálfa mat- skeið af chutney á hverja tortillu. Brjótið hliðar tortillurnar inn og rúllið upp. Gott er að vefja þær inn í smjörpappír og smeygja teygju utan um. Í staðinn fyrir chutney er líka gott að nota sólskinssósu frá Móður náttúru. r spínat-tortillur t fyrir dásamlega matreiðslu sína úr grænmeti og annarri óðir náttúra, hefur framleitt rétti hennar í nokkur ár við góðan nan fljótlegt og einfalt hollustunesti yfir sumartímann. „Það jafnast ekkert á við það að sitja með heimasmurt nesti í grænni lautu í guðsgrænni náttúrunni,“ segir Sigríður. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON hvað gott í gogginn treiðslumaður og blaðamaður á Gestgjafanum, er áhugamaður samlokur og skellti í bananabrauð áður en hún hélt í lautarferð. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /S TE FA N Valentína Björnsdóttir er mikil útivistarmann- eskja og tekur gjarnan nesti með sér á fjöll. HVAMMSVÍK Fjölskyldufjör í Hvammsvík! Frístundasvæðið Hvammsvík í Kjósarsýslu hefur opnað að nýju og hefur aldrei verið ævintýralegra. Hvammsvík er aðeins steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu og þar getur öll fjölskyldan átt unaðslegar stundir saman – og öllum finnst gaman! Nánari upplýsingar í síma 566 7023 | 695-5123 www.hvammsvik.is | hvammsvik@itr.is F Í T O N / S Í A Þúsundum silunga hefur verið sleppt í vatnið og frábær veiðivon fyrir unga sem aldna, reynda sem byrjendur. Silungsveiði Golfvöllurinn er nú í umsjón GR og hefur verið endurbættur. Völlurinn hentar vel fyrir alla fjölskylduna, byrjendur jafnt sem lengra komna. Golf Taktu tjaldið með þegar þú mætir í Hvammsvík. Þar er fyrirtaks tjaldstæði, grillaðstaðan alveg glimrandi fín og umhverfið undurfagurt. Tjaldstæði með frábærri aðstöðu LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 2009

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.