Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 30
30 15. ágúst 2009 LAUGARDAGUR Dynjandi lófatak í Háskólabíói Fullt var langt út fyrir dyr þegar heimildarmyndin Stelpurnar okkar, eftir sjónvarpskonuna Þóru Tómasdóttur, var forsýnd í Háskólabíói síðastliðinn fimmtudag. Fjöldi fólks þurfti að láta sér nægja að sitja í tröppunum á meðan á myndinni stóð. Það virðist þó ekki hafa haft áhrif á upplifun þeirra sem klöppuðu milli atriða og skelltu ítrekað upp úr. Jafnvel mátti sjá tár á hvörmum. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Fréttablaðsins, festi bíógesti á filmu áður þeir gengu í salinn. SJÁÐU! Sigmar Guðmundsson sýnir Barða Jóhannssyni ljósmynd sem hann tók, ef til vill af einni af mörgum stjörn- um Stelpnanna okkar. STELPUR Marsibil Sæmundardóttir og Ragnhildur Magnúsdóttir mættu prúð- búnar á forsýninguna. SPENNTIR Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, Hermann Gunnarsson, sjónvarpsmaður og skemmtikraftur, Halldór Einarsson, eigandi Henson, og Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari gátu varla beðið eftir að myndin byrjaði. VIGDÍS OG AÞENA Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, mætti með barnabarni sínu, Aþenu Vigdísi.ÞÓRA OG STELPURNAR Heimildarmyndin Stelpurnar okkar fjallar um dugnað, þrautseigju, drauma og sigra þessa öfluga hóps. Nánari upplýsingar um opnunartíma og sýningar í stöðvum í sumar eru á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000. Vídeóverk „bernsku minnar fossar“ Skúlptúrar „brot úr tilverunni“ P IP A R • S ÍA • 9 11 79 Sýningin er opin virka daga frá kl. 13–17 og um helgar frá kl. 13–18 í allt sumar. Aðgangur er ókeypis. Kristjana Samper Ljósafossstöð við Sog
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.