Fréttablaðið - 15.08.2009, Side 46

Fréttablaðið - 15.08.2009, Side 46
 15. ágúst 2009 LAUGARDAGUR8 Glymur Smiðja er undirverktaki hjá Ístak með stálsmíði á handriðum fyrir Háskólann í Reykjavík undir Öskjuh- líð. Þetta verkefni á að klárast sumarið 2010. Okkur vantar stálsmiði með reynslu í tiggsuðu og fínni smíði. Áhugasamir sendi skrifl ega umsókn á netfangið svalir@svalir.is. Góð laun í boði fyrir góða menn. ÍS LE N SK A S IA .I S I C E 4 69 35 0 8/ 09 STARFSSVIÐ Lofthæfirýnir er sérfræðingur á verk- fræðideild hjá tækniþjónustu félagsins á Keflavíkurflugvelli og annast undir- búning og útgáfu lofthæfiskírteina fyrir vélar félagsins. HÆFNISKRÖFUR I Próf í flugvélaverkfræði, flugvirkjun eða ígildi þess. I Fimm ára reynsla og þjálfun í við- haldsstjórnun og/eða viðhaldi flugvéla I Góð ensku- og tölvukunnátta er nauðsynleg. Um er ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi og vinna sem hluti af liðsheild. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA Arnór Þórhallsson I arnor@icelandair.is (4250 105) eða Kristín Björnsdóttir I stina@icelandair.is (5050 155) Icelandair er kraftmikið ferðaþjónustu- fyrirtæki sem tekur þátt í harðri samkeppni á alþjóðamarkaði. Icelandair er framsækið fyrirtæki, leiðandi í ferðaþjónustu á Íslandi, leiðandi í markaðssetningu á internetinu og í fremstu röð í þróun upplýsingatækni. Starfsmenn Icelandair eru lykillinn að velgengni félagsins. Hjá Icelandair starfa um 1.350 manns af mörgum þjóðernum í tíu löndum. Tækniþjónusta Icelandair á Keflavíkurflug- velli annast viðhald flugvéla Icelandair og veitir alhliða tækniþjónustu í flugrekstri. Tækniþjónustan býður upp á krefjandi verkefni hérlendis og erlendis. Hagsmunir viðskiptavina eru hafðir að leiðarljósi með framúrskarandi þjónustu. Hjá tækni- þjónustunni starfa 277 starfsmenn. Icelandair leggur áherslu á þjálfun starfs- manna og símenntun, hvetur starfsmenn til heilsuræktar og styður við félagsstarf starfsmanna. Icelandair hlaut Starfsmenntaverðlaunin 2007. Icelandair er reyklaust fyrirtæki. Við erum ein áhöfn með sameiginlegt, skýrt markmið, berum virðingu fyrir viðskiptavinum og samstarfsmönnum og höfum gaman af því sem við gerum. STARFSMAÐUR ÓSKAST Á VERKFRÆÐIDEILD ICELANDAIR LAUST ER TIL UMSÓKNAR STARF LOFTHÆFIRÝNIS (AIRWORTHINESS REVIEW STAFF). Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair (www.icelandair.is/umsokn) eigi síðar en 24. ágúst. Landsbankinn, f.h. dótturfélags síns, Regins ehf., auglýsir laust til umsóknar starf fjármálastjóra hjá félaginu. Reginn ehf. er félag sem annast umsýslu og rekstur fasteigna og fasteignafélaga sem bankinn kann að eignast við fullnustuaðgerðir. Félagið er að fullu í eigu Landsbankans. Leitað er að áhuga- sömum og kraftmiklum einstaklingi sem hefur reynslu af fjármálastjórnun. Helstu verkefni: Undirbúningur fyrir endurskoðun og þátttaka í innra eftirliti. ásamt reynslu af reikningshaldi og stjórnun. Reginn ehf. auglýsir eftir fjármálastjóra stjóri Regins ehf. í síma 410 7707 og Ingibjörg Jónsdóttir á starfsmanna- sviði Landsbankans í síma 410 7902. Umsóknir og fylgigögn sendist á ingibjorg.jonsdottir@landsbankinn.is merkt „Reginn ehf. fjármálastjóri“. Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2009. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.