Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 94

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 94
88 SAMVINNAN Ein ófæra getur bannað umferð langan veg. Það sem „slarkfært“ er talið á bíl getur oft valdið skemmdum á vélunum, sem kosta eiganda bílsins hundruð króna. Aðal- kostnaðurinn við bílferðir liggur í olíueyðslu og viðhaidi. En einmitt brekkurnar, snjórinn og aurarnir, sem allt fylgir fjallvegunum, margfaldar bæði olíueyðslu og við- haldskostnað. Aftur á móti munar bílana 1 í t i ð u m k r ó k a e f t- i r g ó ð u m v e g i. 40 km. krókur tefur oftast þann, sem ferðast á hestum, um sólarhring (24 klt.). En góðan fólksbíl tefur sá krókur aðeins um klukkutíma eða minna, ef losnað er við vondan veg. Og kostnaðurinn, olíueyðsla og viðhald, getur orðið minna. Nú er þess að gæta, að flutningsgjöld geta orðið lægri, ef þræddar eru sveitir. Bílarnir hafa meira að flytja að jafnaði, ef þeir fara um fjölbyggð héruð, heldur en öræfi. Það gilda alveg sömu lög um samgöngutæki og t. d. verksmiðjur og verzlanir. Eftir því sem meira er selt, verður varan ódýrari, eftir því sem meira er flutt, verður flutningui'inn ódýrari. Eg hygg, að það, sem nú er sagt, eigi alls staðar við, þar sem svo hagar til, að hægt er að beygja þjóðveg af fjallgarði og leggja hanri um láglendi, þótt nokkur krók- ur sé, eða færa veg af löngum fjallvegi og háum á stuttan og lágan. Og mér sýnist varla efi á, að langferðamönnum yrði stór hagur að þessari vegabreyting. Því auðvitað yrði eftir sem áður haldið við ódýrum hestvegi yfir Holtavörðuheiði, handa þeim, sem ferðast vilja á hestum. Yrði sá vegur slarkfær bílum yfir hásumarið. En hitt mun engum dyljast, hvers virði vegur þessi yrði héruð- unum, sem hann liggur um. Hann myndi opna nýja leið fyrir afurðasölu Dala- manna, suður á bóginn til Borgamess og Reykjavíkur. Millilandaskip fást sjaldan eða nær aldrei til þess að koma inn á Hvammsfjörð. Vegna strjálla skipaferða og umhleðslu á vörum, hafa Dalamenn orðið að sætta sig við að borga erlendar vörur hærra verði en flestir aðrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.