Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 115

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 115
FJÁRSTJÓRN RÚSSLANDS 109 og koma ekki fjárlögunum við. Sovjetiðnaðurinn er rek- inn af sérstökum félögum eða „hringum“, er stjórnin skip- ar, og hann á að bera sig sjálfur, eftir að honum hefir verið komið á fót. Á fjárlögunum sjást ekki tekjur og út- gjöld þessara fyrirtækja og iðnaðar. En stöðugt eru á fjárlögunum styrkveitingar til alls konar framkvæmda í þjóðarbúskap. Þær veitingar allar til iðnaðar, akuryrkju, raflýsingar og rafhitunar, verzlunar o. s. frv. nema meir en 14 af öllum útgjöldum ríkisins, og eru töluvert hærri en ágóðinn af iðnaði og öðrum fyrirtækjum, er kemui tekjumegin á fjárlögin. En jafn réttmætar og fjárveitingar þessar virðast vera, eru þær orsök til skuldabyrði þeirrar, sem Rússar eru að sligast undir. Gengishrun, skuldabréfaútgáfur til þess að jafna tekjuhallann á fjárlögunum, tekjuhalli á verzlun við útlönd, útstreymi gulls — sýnir, hvaðan vind- urinn stendur. Fé hefir verið veitt til fyrirtækja, er engar tekjur gefa um nokkur ár. Moskvastjórnin veðsetur nútímann i von um margfaldan ágóða í framtíðinni fyrir komandi kynslóð, og auðsýnilega um efni fram. Rafvirkjunin er gott dæmi. Nærri 20.000.000 sterl.punda er árlega varið á fjárlögunum til þess, að draumurinn rætist um sköpun rafvirkju og stórfeldrar vélavinnslu í Rússlandi. Mikill hluti þess fjár fer til þess að stífla Dnieprfljótið, til rækt- unar í Kákasus, trjávinnslu í Norður-Rússlandi. Það er heill mannsaldur þangað til fyrirtækjum þessum verður lokið og kostnaðurinn mun hlaupa biljónir rúbla. Gjaldhrunið 1928 sýndi átakanlega, hversu fjár- stjórnin var illa komin. Aðfarirnar við bændurna hefndu sín á þann hátt, að kom, sem áður var aðalútflutnings- varan, þvarr að mestu. Tekjuhalli varð mikill. Og hann varð að greiðast í gulli, auk ýmissa skulda annara, svo sem fyrir vélar frá útlöndum. Gullsins gátu Rússar aflað, en það kostaði þá mikið. Sovjetstjórnin lætur vinna gull úr jörðu, og fengi hún nægilegt korn frá bændum, til þess að standast tekjuhalla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.