Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 114

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 114
108 SAMVINNAN myndi nú borgarastétt, er nauðsyn sé að berjast gegn. Þessi stefna getur orðið hættuleg. Þessir menn eru öfl- ugastir og þegar þeir hefna sín, verður ekki framar séð fyrir borgarbúum. Kom hefir verið aðalútflutningsvara Rússlands, en síðastliðið ár var útflutningur korns sára- lítill. Iðnaðarvörur voru í háu verði, en kornverðið var lágt. Bændurnir hefndu sín með því að láta ekki kornið af höndum. Nú verður aftur að refsa þeim, en Rússland á engan Lenin framar. III. Enn hafa menn gengið í þeirri villu, að Sovjetstjóm- in væri Rússum afarkostnaðarsöm. En í raun og veru kemur stjórnarkostnaður nokkru léttar niður á Rússum en Ameríkumönnum og miklu léttar en áBretum.Hlutföllin voru þau 1927—28, að til ca. 5 sterl.punda í Sovjet-Rúss- landi svöruðu 6 í Bandaríkjunum og 19 á Englandi. Kostn- aður við her og flota var á Rússlandi rúm 2 sterl.pund móti hverjum 7 i Bretaveldi. Tvær ástæður eru fyrir því, að kostnaður við ríkis- stjóm hvílir tiltölulega létt á Rússum. Mikill hluti hins víðáttumikla lands liggur utan við afskipti stjórnarinnar. Það er alkunnugt, að ríki þurfa á fleiri þjónum að halda í borgum en sveitum. Aðeins 15% af Rússum búa í borg- um. Þeim, er koma til Moskva, vaxa mjög í augum allar skrifstofubyggingar stjórnarinnar og kostnaður, er þeim hljóti að fylgja, en gæta ekki þess, að þeir eru staddir í höfuðborg Rússlands, þar sem flestar stjórnarbygging- arnar eru saman komnai'. Þar er meginhluti hins mikla skrifstofubákns, sem svo mjög hefir verið um rætt, fyrir augum manna, en í þúsund mílna fjai'lægð, inni í miðri Asíu og Austur-Síberíu lifa fmmstæðir menn lífi sínu á sama hátt og þeir hafa gert öldum saman og vita ekki, að Moskva sé til. Önnur ástæða til hins lága kostnaðar við ríkisstjóm- ina er sú, að fjöldi af fyrirtækjum ríkisins eru sjálfstæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.