Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 105

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 105
SAMGÖNGUMÁL 99 Malarflutningar í vegina hafa mest verið framkvæmdir þegar kaup er allra hæst. Eg hygg, að vegirnir yrði langt um ódýrari þjóðar- heildinni, minna verk tapaðist til vega frá aðalframleiðslu- störfunum, heyskap og fiskiveiðum, ef áherzla væri lögð á að spara mannaflið við moldarvinnuna að sumrinu með vinnuvélum. Síðan væri malarvinnan framkvæmd að mestu að vetrinum, þegar sem minnst er að gera á þjóðai'búinu. Mölin flutt á bílum, hestvögnum eða sleðum, eftir því sem staðhættir væru beztir til. Sú vinna ætti jafnan að vera ákvæðisvinna, en eigi borgað tímakaup. Hygg eg, að í flestum sveitum myndi finnast all-margir menn, sem fögnuðu að fá þar vetrarvinnu, þótt lægra yrði gold- ið á malarhlassið heldur en nú er borgað um hásumar. Myndi þetta stuðla að því að gera vegina ódýrari. Þá tel eg það sjálfsagða reglu, að þeir, sem mest hafa not hvers vegar, leggi jafnan nokkuð að mörkum, jafnvel þótt þjóðvegur sé. Ekkert heilt sveitarfélag og ekkert heimili ætti að fá bílveg heim til sín frá kauptúni sínu, án þess að leggja nokkuð af mörkum. Það er al- kunna, að jarðir hækka í verði við bættar samgöngur. Vinna borgast betur, þar sem góðar eru samgöngur. Það væri mjög sanngjamt, að lagðar væri, í eitt skipti fyrir öll, nokkrar krónur á hvert þúsund jarðarverðs þeirra jarða, sem ríkið gefur akveg heim til sín. Þetta gjald yrði innheimt þau árin, sem vegur er lagður. Hver verkfær maður ætti að vinna nokkur dagsverk endur- gjaldslaust að akbraut sveitar sinnar. Myndi þetta verða fúslega af hendi leyst hjá öllum, er skilja, hvers virði vegir eru, og stuðla allmikið að því, að létta vegakostnað ríkisins. En þess er ekki að dylja, að ef framkvæma ætti stór- stígar samgöngubætur á svo skömmum tíma, sem þörf krefur, hlyti útgjöld ríkisins að vaxa að miklum mun. Hvar á að taka það fé? Efalaust með hækkuðum fasteignaskatti. 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.