Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 99

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 99
SAMGÖNGUMÁL 93 til svara, að eigi eru brýmar bundnar við vissa tölu brúa á vatni hverju, heldur brúar þörf. Skálfandafljót er eitt lengsta vatnsfall landsins og fellur um 100 km. eftir byggð. Fjöldi af stórám landsins er brúaður á tveim stöð- um eða fleiri. T. d. Laxá í Þingeyjarsýslu er brúuð á 3 stöðum. Fnjóská verður fljótlega brúuð á tveim stoðum, Hörgá, Svarfaðardalsá, Héraðsvötnin og Hvítá í Borgar- firði o. fl. hafa allar tvær brýr. Ölfusá er brúuð í einu lagi og ofar Hvítá og allar ár sem í hana renna. Þannig mætti lengi telja, og mun þó ekkert vatna renna jafn- langan veg eftir byggðum, sem Skjálfandafljót. Bendir það á, að fá vötn muni hafa slíka brúarþörf. En ríkið hefir ekki lagt í brú á Skjálfandafljót fyrr en nú. Gamla brúin var byggð fyrir héraðsfé. Verkfræðingar, sem skoð- að hafa brúarstæði á hinni nyrðri leið, telja það ágætt. Brúin muni kosta um 60—80 þús. kr. Ef þjóðvegurinn yrði lagður um láglendið — norður Kinn, og krókurinn yfir Fljótsheiði tekinn af, myndi hinn nýi vegur koma á akbrautina frá Húsavík nálægt Garði í Aðaldal. Lægi síðan þjóðvegurinn sem nú, norður að Tungu á Tjörnesi. Fyrir nokkrum árum voru skiptar skoðanir manna um það, hvort leggja bæri þjóðveginn milli Húsavíkur og Kelduhverfis yfir Reykheiði eða Tunguheiði. Var að lokum ráðið að leggja þjóðleið um Tunguheiði, sem er miklum mun styttri, en svo há, brött og giljótt, að þar verður naumast vagnfært gert. Síðan hafa komiö fram tillögur um að gera akfæran sumarveg um Reykheiði. En eina sjálfsagða þjóðvegarleiðin er, að fara hvor- uga heiðina, heldur með sjónum „kring Tjömes“. Er það hið bezta vegarstæði, mjög snjólétt og harðlent og yrði vegur þar afar ódýr, að öðru en því, að nokkur gil og ársprænur þarf að brúa. En hjá þeim brúm verður eigi komizt. Vegurinn „kring Tjörnes“ er þrautaleið, því Tunguheiði er mjög oft alófær hestum á haustin, veturna og vorin. Við nánari mælingu hefir komið í ljós, að leiðin „kring Tjömes“ frá Húsavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.