Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 59

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 59
RANNSÓKNIR 53 vitna um svínahöfn og annan kvikfénað. Fjöldi örnefna ber vott um akuryrkju á fyrri öldum um allt land. — Sama máli gegnir um veiðistöðvar og fom uppsátur. Fjöldi ömefna ber vott um dýralíf og gróðrarfar, mjög fomt sumt. Þá má telja þýðing örnefnanna fyrir byggð- arsöguna og var þess áður getið. Þá er enn fjölda margt í ömefnum stórmerkilegt fyrir málsögu og málfræði. Sum ömefni gefa okkur merkilegar bendingar um átrún- að feðra vorra og siðu og stafar það sumt frá allra fyrstu tíð, landnámsöld, og bendir til sjálfs landnámsins. (Stafá, Stafholt, Krossá, Merki, Þórshöfn, Baldursheimur o. s. frv.). Sum benda til auk heldur norskrar málvenju, svo sem Úthlíð — Austurhlíð — Ytri hreppur — Eystri- hreppur: út = vestur, sbr. fara út og utan. Yfirleitt eru ömefnin ein hin auðugusta og merkilegasta heimild sem til er um menningu og daglegt líf og háttu þjóðarinnar, og því um fátt meira vert en að þeim sé safnað og þau varðveitt frá gleymsku1). II. Byggingar og húsaskipun. Um bygg- ingar í fornöld hefir Valtýr Guðmundsson ritað fróðlega ritgerð og stuðzt þar mest við sögur. Nokkuð hefir þó verið rannsakað af fornum byggingaleifum. En hér er samt mikið verkefm fyrir hendi, sem áreiðanlega myndi leiða sitt af hverju í ljós til skýringar íslenzkri bygginga sögu. Hér þarf að fást yfirlit um hinar elztu byggingar- leifar, vemda þær og rannsaka eftir því sem hentugleik- ar leyfa. En eigi síður þarf að gefa gaum að þróun bygg- ingarlistar og byggingarstíls hér á landi á síðari öldum, gefa gaum að fomum byggingum og gera uppdrætti og *) þá er ekki ómerkilegur þáttur þessa starfs að skýra ör- nefni og vernda forn og merk nöfn gegn heimskulegri breytinga- girni manna. Gott dœmi um það, hve gálauslega er nú með slíkt farið, hefir nýlega orðið austur í Flóa. þar heitir Vœlu- gerði að fomu og er eitt af hinum fornlegustu nöfnum á land- inu, af Váll = sviðið land, frá því þarna var byggð reist og sviðið af kjarr og sina. Nú hefir bærinn verið skírður upp og nefnt þingdalur, sem er lokleysa ein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.