Samvinnan - 01.04.1930, Page 15

Samvinnan - 01.04.1930, Page 15
ÍSLENZK MENNING 9 um, verður mismunurinn ijósastur, á Oehlenschláger og Bjarna, á Heiberg og Jónasi, á Grundtvig og Sínorra. Og það, sem skilur, er einmitt að litlu leyti skilgreinilegt, mest er af því tagi, sem Rómverjar nefndu i m p o n- d e r a b i 1 i a, það sem ekki verður vegið né mælt. Ólík afleiðingum einangrunarinnar eru áhrif þeirra tækja, sem miða að því að minnka fjarlægðina, gera hana að engu. Þau vinna í þá átt að gera hvað öðru líkt, einn manninn öðrum líkan — ef ekki líkamlega, þá að minnsta kosti í klæðaburði, háttum, hugsun. Svo mikið sem víð- lendi vestrænnar menningar er, þá er það þó ekki meira en svo, að allur þorri bæði manna og kvenna vill gjarnan þjóna tízkugyðjunni á sama hátt. Nokkuð átakanlegt dæmi þess hafa sumir lítt breytingagjarnir íslendingar þótzt finna í klæðaburði og hártízku kvenna. Jafnfljótt og tízkan breiðist út sport og kaffihús, og sama er að segja um atvinnuskipulagið. Undir eins og vestrænna áhrifa fer að gæta með Múhameðstrúarþj óðum, hverfur þrælahaldið, en í stað þess koma vélar, stóriðja, atvinnuleysi, verk- lýðshreyfing og verkföll. Næst sjálfum samgöngutækjunum eru kvikmyndir, blöð og víðvarp áhrifamestu tækin í tillíkingarstarfsemi þeini, sem hér ræðir um. Sama kvikmyndin gengur vest- ur í Ameríku, suður á Þýzkalandi, austur í Japan. Öllum er sýnt hið sama. Nú má vera, að þessum ólíku þjóðum getist misjafnlega að í fyrstu, en þær geta þó vanizt þeim svo, að þeim finnist líkt til um þær að lokurn. Sömu hetjumar og sömu stjörnurnar verða mönnum til augnagamans og eftirbreytni um allan heim. Eg vil nefna hér lítið dæmi um áhrif kvikmynda, en það er, hve mikinn þátt þær eiga í þeirri umsköpun, sem gerzt hefir á ytra útliti hinna yngri kvenna í Reykjavík. Eg þykist þekkja þar mikið af látbragði og hreyfingum, sem eg hef séð í kvikmyndum. Og úr því svo er, gizka eg á, að eitthvað af andlegum áhrifum kunni að hafa slæðzt með, og má þá öllum vera ljóst, að ef slíkt hið sama á sér stað í öðrum löndum, þá eru kvikmyndimar meða1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.