Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 27

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 27
HEÐAN OG HANDAN 21 „Ófeigur“ fertugur. Nú er þá Ófeigur fertugur að aldri. Fjörutíu ár eru ekki langur kafli af æfi þjóðarinnar eða æfi Þingeyinga, og vonandi ekki af æfi Kaupfélags Þingeyinga. — En mið- að við mannsæfina er það alllangur tími. í þessi 40 ár hefir Ófeigur farið 4—8 sinnum á ári heim til kaupfélagsmanna með erindi sín, og viljað „færa þeim heim sanninn“. Þeir, sem fæddust jafnt honum, eni nú fertugir menn, og eiga því margir börn, sem komin eru undir tvítugt. Það má því með sanni segja, að Ófeigur hefir átt tal við þrjár kynslóðir manna í héraðinu. Mætti því ætla, að hann sé héraðsbúum yfirleitt kunnur. Samt er nú Ófeigur orðinn nokkurra ára gamall, þegar jafnaldrar hans fara nokkurt verulegt athygli að veita honum og er- indum hans, og fyrstu orð og ummæli Ófeigs í þessum heimi þekkja þeir og þaðan af yngri menn að líkindum alls ekki. En með þeim sagði hann þeim glöggt til um það, hvert hlutverk sitt væri, að hverju marki hann vildi stefna og beina hugum áheyranda sinna og vilja. Sá, sem enn er við ritstjórn Ófeigs, hefir verið það frá upphafi; það er því ekki undarlegt, þótt fertugsafmæli þessa fóstra hans veki hjá honum margvíslegar hugar- hræringar, minningar og spurningar. Fyrst og fremst er þess að minnast, til hvers Ófeigur vai' í heiminn borinn, hvert erindi hann átti út í lífið, fé- lagslíf héraðs vors, og hver árangurinn hafi orðið af 40 ára mælgi hans. Það er ekki ritstjórans að dæma um árangurinn. En hitt er honum vel ljóst, hver tilgangurinn var og er. — Þessu lýsa líka vel hin fyrstu orð og ummæli Ófeigs. Þau eru ekki mörg né myrk, og er því rétt að endurtaka þau hér. Geta menn þá bezt dæmt um, hversu trúr Ófeig- ur hefur verið sjálfum sér og sínu hlutverki. Fyrstu orð Ófeigs hér í heimi voru þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.