Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 100

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 100
94 S A M Y I N N A N að Víkingavatni, er svipuð að vegalengd og Reykheiðar- vegur. Þegar komið er á Öxarfjarðarundirlendi, má heita að fenginn sé þegar bílvegur um alla byggðina að Kópa- skeri, en eigi er nema nokkur hluti þess vegar nú þjóð- vegui'. Hann liggur nú um hina geysi-löngu og snjóþungu Axarfjarðarheiði. Mun sá fjallvegur hinn lengsti á land- inu, sem aðalpóstleið liggur um, og verða ferðamenn oft að gista á heiðinni í koti einu, þar sem byggð er aðeins haldið við fyrir nauðsyn ferðainanna. Melrakkaslétta er einn hinna fáu skaga hérlendis, sem er sléttlendur. Hafa N.-Þingeyingar sýnt þá mann- lund að íyðja bílfæran veg yfir „Sléttu", milli K ó p a- skers og Raufarhafnar. Virðist sjálfsagt að leggja þjóðveginn þessa leið og spa'ra alveg vega- gerð yfir hina löngu Öxarfjarðarheiði. Vegur sá myndi kosta hundruð þúsunda og þó aldrei verða fær vögnum nema fáa mánuði á ári. En héruðunum er lífsnauðsyn að full- komna bílveg hina nyrðrí leið og verður þar viðhaldið bíl- vegi hvort sem þjóðleið heitir eða eigi. Frá Raufarhöfn myndi þjóðvegurinn síðan liggja með sjó og um Þistilfjörð, svo sem nú er, til Þórshafnar. Værí þá kominn þjóðvegur gegn um alla Þingeyjarsýslu, frá Akureyri til Þórshafnar, og lægi alltaf um láglendar byggðir og aldrei um heiði né háls. Að vísu yrði vegurinn nokkru lengri nú en er. En bílar myndi alla tíma árs eyða minna eldsneyti byggðu leiðina, þar sem engin er brekkan; þeir myndi oftast verða fljótari í ferðum, vegna færri torfæra í byggðum en á heiðum. Viðhalds- kostnaður bílanna yrði miklu minni og flutningsgiöldin lægri vegna aukins flutnings um sveitir. Langferðamönn- um yrði af þessum ástæðum vegurinn hentugri. Hann yrði fær allt árið, nema stöku sinnum í aftaka harðindum, en heiðaleiðin oftast ófær nema um há-sumarið. Úr vega- þörf héraðsins leysti hin nýja leið langt um betur en hin gamla. Margar sveitir fengi akbraut til kauptúns, færa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.