Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 28

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 28
22 SAMVINNAN „Neyðin kennir naktri konu að spinna“. — Neyðin hefir kennt mörgum fleiri að spinna, þótt þeir eigi spinni allir silki. Hún hefir kennt mönnunum flest af því, sem gott er og gagnlegt í heiminum. — Hugvitsmenn og um- bótamenn hafa út úr neyð og vöntun, spunnið úr öflum náttúrunnar fullnægingar mannsþarfanna. En neyðin hef- ir kennt mönnum fleira en að spinna sinn þáttinn hver. Hún hefir kennt mönnum að leggja þættina saman, að sameina kraftana, sameina eftirlanganir og hugsjónir, vekja upp sofin öfl og hrinda þeim á stað gegn tálmunum fjármunalegrar og andlegrar ánauðar. Það hefir lengi verið á orði, að ekki hafi önnur meiri ánauð, kúgun og ófarsæld gengið yfir vort afskekkta land, en hin illræmda verzlunareinokun, og þótt nú eigi að heita hér „frjáls verzlun“, þá lifir þó enn í gömlum kolum sel- stöðuverzlananna, svo sem dæmi sanna hér í Þingeyjar- þingi. Og það er ekki efamál, að sú almenna neyð, sem þetta skapaði, beindi mönnum til nýrra úrræða. Það þurfti einhver að færa kaupmönnum heim sann- inn um það, að kröfur þeirra til fátæks almennings væru helzt til ríkilátar, líkt og þegar Ófeigur í Skörðum reið heim til Guðmundar ríka. — Þetta hlutverk hefir kaupfélag vort leyst. En Ófeigur í Skörðum gerði meira. Hann sýndi Guð- mundi hnefa sinn hinn mikla, og sýndist Guðmundi þá ráðlegast að sitja eigi í sæti hans. — Hér er óleyst hlut- verk. Neyðin hefir kennt oss að spyrna gegn ánauð, cfríki og afvegaleiðslu hinnar dönsku selstöðu hjá oss; hún hef- ir kennt oss að sameina kraftana, og það er vonandi, að hún kenni oss að sníða oss stakkinn eftir vexti. Verzlunin hér hefir ekki verið stakkur eftir vorum vexti, heldur þeirra, sem lifa á okruðum ágóða. Vér þurfum sjálfir að velja oss efnið í stakkinn, og sníða hann sjálfir; þá er meiri von, að hann verði oss að sönnu liði. — 1 þessa stefnu viljum vér, að blaðið Ófeigur beini hugum manna og vilja, og vér væntum, að sem flestir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.