Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 43

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 43
RANNSGKNIR 37 Vitanlega verður ekki synjað fyrir það, að menning Svía og allur þjóðarbragur beri þess merki, að sjóndeild- arhringurinn var ekki alltaf markaður af sömu skógarás- unum, að stórt var dreymt, unnið og tapað. En þótt vík- ingslundin hafi leitt þjóðina aftur og aftur til stórræða og stórræðin hafi alið kapp og skörungsbrag, sem meir gætir hjá Svíum yfirleitt en öðrum Norðurlandaþjóðum, þá eru það ekki stórkostleg stjórnmálaæfintýri, sem affararík- ust hafa orðið fyrir þjóðina, eins og við kynnumst henni nú. Örlagaþrungnustu atburðirnir í lífi hennar gerðust ekki á vígvöllum Þýzkalands og Rússlands á 17. og 18. öld. Þeir gerðust um og eftir miðja 19. öld heima í Sví- þjóð, heima í sveitum landsins, undir rólegustu og hvers- dagslegustu landsstjórn sem hægt er að hugsa sér. Þess- ir atburðir, eða atburður, eru vélmögnun, iðngei’ving at- vinnuveganna. En afleiðingin af því varð alger umtum- un á undirstöðum hins þúsund ára gamla, rammgjörfa menningarfélags bændalandsins. Þetta sjálfstæði alþýðumenningarinnar, bændamenn- ingarinnar, öldum saman, þessi stöðugleiki gegnum öll um- skipti, er alkunnugt fyrirbrigði í þjóðlífi Norðmanna og Svía, og raunar einnig Islendinga, en þó með nokkrum hætti á annan veg hér, vegna frábrugðinna atvinnuhátta. Þarna voru byggðirnar sundurskildar af fjöllum og skóg- um. Hver bjó að sínu og því voru samgöngur litlar löng- um, enda voru næsta ólíkar mállízkur talaðar í ýmsum byggðarlögum, þótt skammt væri raunar á milli. Hér bjuggu bændumir mann fram af manni í sömu bæjum, við sömu siði og háttu, ræktuðu sömu akurblettina að fornum sið og voru sjálfum sér nógir. Svo kom breyting- in. Nýjar hugsanir slæddust upp í skógarbyggðimar. Menn fóru að líta öðrum augum á sumt en áður, auðvitað smátt og smátt í fyrstu; en þegar farið er að hagga við fomum formum er vandséð hvar lendir. Samgöngur urðu greiðari. Bættar ræktunaraðferðir kröfðu nýrrar skipun- ar á landaskiptingu í hverfum sveitanna. Það kom miklu losi á. Nýir bæir voru byggðir. Og maður í nýjum bæ, á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.