Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 66
Um danskan landbúnað i. Danir eru meðal fremstu landbúnaðarþjóða í heim- inum. Meirihluti þjóðarinnar vinnur að landbúnaði. Mest af útfluttúm vörum frá Danmörku eru landbúnaðaraf- urðir. Danskt smjör, danskt svínsflesk og dönsk egg eru víðfrægar vörur á heimsmarkaðinum. Landið er vel fallið til jarðræktar. Stórgrýtt jörð, álíka og hér á landi, er ekki til í Danmörku. Þar er ekki annað grjót en hnullungssteinar, sem borizt hafa með ís- aldarjöklinum norðan af Skandinaviu einhverntíma í fymdinni. Vöntun á grjóti er oft til baga, þegar vegir eru lagðir eða endurbættir. Hefir ofaníburður í vegi stundum veiið fluttur sjóleiðis austan af Borgundarhólmi til Jót- iands. En dönsku bændurnir eru iausir við jarðföstu steinana, sem jarðabótamennirnir okkar þurfa að glíma við í hvert sinn sem tekið hefir verið ofan af þýfðu túni. í Danmörku er nú mjög lítið til af óræktuðu landi. Svo má telja, að hver blettur af þessu flata, litla landi sé til beinna nytja, að undanteknum nokkrum heiðaflák- um á miðjum józka skaganum. 1 gamla daga var mikill hluti landsins skógi vaxinn. I skógunum voru hirtir, rá- dýr og villisvín, og íbúar landsins lifðu á veiðum. En öld eftir öld var herjað á trén með öxi og plóg og Danmörk er ekki lengur skógauðugt land. Nú hefir n'kið eftirlit með því, að skógamir séu eigi höggnir um of, og á heiðun- um er verið að planta nýja skóga, þar sem annar nytsam- ari gróður á erfitt uppdráttar. Eik og beykitré voru og eru enn algengustu skógartrén. Beykitrén eru há og beinvaxin. Eikin er lítið eitt kræklóttari og með hrafótt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.