Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 58

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 58
52 SAMVINNAN Bezt færi ef til vill á því, að forganga þessa máls og mið- stöð starfsins væri tengd háskólanum hér, föst og ræki- leg' áætlun gerð um verkið og henni síðan fylgt fram og svo til ætlað, að því yrði lokið á ákveðnum tíma, t. d. 10 árum. Yrði þá verkið unnið af fleirum mönnum, enda er því svo háttað, að þörf er aðstoðar sérfræðings um suma þáttu þess, t. d. þjóðlög, og er slíkt ekki margra meðfæri. Eg skal nú til glöggvunar gefa yfirlit um helztu atriði starfsskrár þeirrar, sem fylgja verður við þetta verk, bæði við undirbúnings vinnu heima í héruðunum af þeim mönnum og félögum, sem ljá lið sitt, og svo þeim manni eða mönnum, sem taka við af hinum, samræma og setja í kerfi allt, sem á vinnst. I. Ö r n e f n i. Markmiðið er að safna öllum örnefn- um og staðsetja þau á landabréfi. Það er gert á þann hátt, að hver jörð eða landsheild, hefir sinn nafnalista. Eru nöfnin tölusett og tölumar settar hver á sinn stað á landabréfið. Við þetta verk þarf alúð og vandvirkni og verður ekki gert nema með aðstoð kunnugustu manna á hverjum stað. En sjálfar nafnaskrámar er auðvelt að gera og stórkostleg fyrirgreiðsla fyrir þann mann eða þá, sem staðsetja örnefni, ef þær væri gerðar og tiltækar. Oft er mjög æskilegt að hljóðrita framburð á heitum. sem hætt þykir við að sé úr lagi færð. Aftur virðist ó- þarft að hafa það að reglu, að hljóðrita örnefnaskrárn- ar allar, þótt slíkt sé títt erlendis og á það lögð hvað mest áherzla, að það sé vel og samvizkusamlega af hendi leyst. Sjálfsag-t er að taka örnefnin öll og vanda til þess, að hin rétta mynd þeirra, þ. e. a. s. sú, sem notuð hefir verið að fomu, sé tekin og eigi aðeins lagfæring síðari tíma, ef um slíkt er að ræða, sem til vill. Áður var minnst á hið nána samband örnefnanna við því nær alla þætti starfsemi manna og þýðing þeirra fyrir rannsóknir urn þau efni. Belgur, Belgsá, Smiðjulaut, Smiðjusel benda á hina fornu járngerð landsmanna. Saltnes, Saltvík, Salt- höfði minnir á hinn forna saltiðnað. Ótöluleg örnefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.