Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 103

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 103
SAMGONGUMÁL 97 Húnavatnssýslu og eru víða komnir vegir frá honum upp til dala. Þó er sjálfsagt að ríkið kosti: IV. Skagastrandarveg frá Blönduósi og að Skagaströnd. Með nýju höfninni verður Skagaströnd. að- alkauptún Austur-Húnvetninga. V. S k a g f i r ð i n g a b r a u t. Aðal þjóðvegurinn liggur miklu minna um byggð Skagafjarðar en flestra annara héraða og fjarri kauptúnum. Þess vegna virðist sanngjamt, að ríkið kosti akbraut frá Vatnsskarði að Sauðárkrók, svo sem nú er, og frá Sauðárkróki yfir Hegranes, út að llofsós. VI. Svarfdælabraut. Þjóðvegurinn liggur all- þvei't um Eyjafjörð. Norðan við þjóðveginn er afarþétt byggð út Ströndina og í Svarfaðardal. Kauptún eru á Hjalteyri og Dalvík. Virðist svo sem ríkið hafi kostað akbraut þar sem hennar er engu meiri nauðsyn en frá þjóðveginum og til Dalvíkur. VII. Eyfirðingabraut frá Akureyri inn fjörð- inn er gömul akbraut lögð fyrir ríkisfé. VIII. R e y k d æ 1 a b r a u t er einnig ríkisvegur og ætti að verða það áfram, alla leið að Máskoti (þai sem við tekur fjallvegurinn yfir Mývatnsheiði). Er það bæði, að héraðið er þétt byggt, fólksmargt og mikill ferða- mannastraumui' til Mývatns. Svo vel lægi hinn nýi þjóðvegur um Norður-Þing- eyjarsýslu, að varla virðist sanngjarnt, að ríkið legði þar aðra vegi, né um Vopnafjörð og Langanesstrandir. Eru þá ekki aukabrautir fyrr en austur á Héraði. En þær virðist eðlilegt að ríkið kostaði: IX. E i ð a b r a u t norður frá Egilsstöðum út í Hjaltastaðaþinghá og X. Fljótsdælabraut upp í Fljótsdal. Þegar komnir eru þessir vegir allir, væri komið heil- steypt vegakerfi um landið, þar sem sameinaðar væru allar helztu byggðir og flest kauptún. Utan við þetta 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.