Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 113

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 113
FJÁRSTJÓRN RÚSSLANDS 107 kærðu sig kollótta, hvað um borgarbúa varð, en afurð- irnar vildu þeir með engu móti láta af höndum. Þeir sýndu mótþróa í hvívetna. Þeir takmörkuðu sáningu, földu kom- ið að haustinu eða neituðu að láta það. Og stjómin varð að láta undan og veita þeim aftur rétt til að ráða yfir af- urðunum. Næsta tímabilið, er N e p var tekin upp, aflaði ríkið sér tekna hjá efnuðum borgurum, iðnaðar- og verzlunar- mönnum, er vegnað hafði bezt, meðan bændurnir voru látnir greiða allt í ríkissjóð. Þessi borgarastétt varð nú bezta tekjulindin, en til þess að ausa úr henni, varð að innleiða aftur auðvaidstækin, er hafnað hafði verið: tekju- og eignaskatt. En jafnframt voru aftur teknir upp pen- ingar, bankar stofnaðir á ný og einstaklingum gefið verzl- unarleyfi. Snemma á árinu 1924 féll Lenin frá. Eftirmenn hans snerust gegn einkaverzlun og innan skamms var ekki meira af borgarastéttinni nýju að taka, enda gengu stjórn- endur Rússlands eftir lát Lenins milli bols og höfuðs á henni. Ríkistekna varð ekki framar aflað þar. Nú var vandi að sjá, hvar leita ætti tekna í ríkissjóð. Reynslan hafði sýnt, að ekki tjáði við bænduma að fást. Ein leið var enn ófarin, sú að leggja skatt á verkamenn í borgunum með því að leggja toll á nauðsynjar þeirra. Rlt var að fara þá leið og langt hafði Sovjetstjómin vikið frá upphaflegri stefnu sinni, er hún tók það ráð að láta „öreigana" bera höfuðþungann af gjöldum til ríkisins. En því er svo varið, að meiri tekjur fást nú í ríkis- sjóð með vörutollum einum en öllum öðrum sköttum til samans. Bændur gjalda stöðugt minni og minni skatta. 1920 fengust frá þeim mest allar tekjur ríkissjóðs, 1925 % af ríkistekjunum og 1929 aðeins Vio- Skattalöggjöf Rússlands er nú mjög svipuð og á Frakklandi, en þar er tekjuskattur ekki eins mikill og á Englandi og í Banda- ríkjunum. Stjórnin. í Moskva gerir nú tilraunir til að færa skatta- byrðina yfir á efnaða bændur, undir því yfirskini, að þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.