Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 3

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 3
Reykjavík. Herra ritstjóri. í októberhefti Hlyns, rits samvinnustarfsmanna, er grein um enduTskipulagningU' ensku samvinnufélaganna, ásamt ræðu Taylors lávarðar, sem ég tel að eigl mikið erindi til ís- lendinga og íslenzkra sam- vinnumanna. Á timum atvinnuleysis og óöryggis, þegar menn sjá ekki aðra leið betri en flýja land, eftir að hafa verið meðal tekju- hæstu manna heims, miðað við höfðatölu þjóðarinnair, hlýtur að vera eðlilegt að leita að or- sökum þess, sem slíku ástandi veldur. Hafa þar verið nefnd til atriði svo sem verðfall og aflabrestur, að ógleymdri rangri stjómarstefnu. Mér er þó nær að halda að meginorsökin sé hvorugt af þessu, heldur áhugaleysi alls almennings um félagsmál, og þá um leið oft sín brýnustu hagsmunamál. Það er ekki óal- gengt að heyra meðlimi hinna ýmsu félaga agnúast út í sam- þykktir, sem gerðar höfðu ver- ið í félögum þeirra, að þeim fjarverandi, af því þeir hinir sömu höfðu ekki áhuga á að mæta á viðkomandi fundi. Þetta áhugaleysi og ótti við að koma skoðunum sínum á framfæri veldur því, að tak- markaður hópur manna er leiðandi í félagsmálum lands- manna, oft um áratugi. Slíkar aðstæður leiða af sér takmark- anir og jafnvel óreiðu viðkom- andi félaga. Gleggstu dæmin eru stjómmálasamtökin og samvinnusamtökin, sem mig langar að ræða hér sérstaklega. Það virðist vera misskilning- ur alls þorra manna, að sam- vinnufélag verði að heita „kaupfélag". Þessi misskilning- ur hefur valdið því, að hring- inn í krimgum land á hverjum verzlunarstað er eiitt félag látið sinna hinum ólíklegustu hlut- verkum, og oft með þeim af- leiðingum að það getur ekkert þeirra rækt sem skyldi. Það er ekki óalgengt, að sama samvinnufélagið sé með aðalverzlun staðarins, með landbúnaðarvörur í umboðs- sölu, reki þjónustuiðnað fyrir svæðið, sé útgerðarfélag og að síðustu aðallánastofnun á við- komandi verzlunarsvæði, sem öllum finnst sjálfsagt að geta fengið ótakmarkað úr og hin mesta svívirða að þurfa að greiða vexti, ef viðkomandi hefur verið skuldlaus um ára- mót, þó að humdruð þúsunda séu í skuld meiri part árs. Það getur varla talizt óeðli- legt, þó eitthvað sé ekki sem skyldi við slikan rekstur, og oftast er það verzlunin, sem fyrir barðimu verður, þegar freistazt er til að láta harna bera halla af annarri þjónustu. í stjórn þessara félaga sitja tíðum menn, sem voru fram- sýnir og dugmiklir fyrir 30 til 40 ár.um og hafa unnið mikið og gott starf, svo að þeim fáu félagsmönnum, sem á fundi mæta, finnst þeir þurfi að heiðra þá með þvi að láta þá fremja elliglöp í sömu störfum og þeir hafa áður unmiö hvað bezt í. Stjórm kaupfélaga getur því sumstaðar verið safn heiðurs- borgaraöldunga á viðkomandi verzlunarsvæði. Þessi mál hafa jafnvel þróazt upp í það, að sami maður sé framkvæmda- MUdiir lyri 1* hendur vex • • ÞVOTTALOGUR OrSj EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN Wm AKUREYRI FÆSTI KAUPFELAGIIMU 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.