Samvinnan - 01.04.1969, Side 7

Samvinnan - 01.04.1969, Side 7
„Það er gott. Ég á erfitt nieð að deyja, en ég er ekki hrædd- ur við að fara.“ — George Washington. ,.Ég hef kennt mönnum að lifa.“ — Konfúsíus. „Mamma!" — Anatole France. ,.Ég mun heyra á himnum.“ — Beethoven. „Komstu með ávísanaheftið, Alfred?“ Samuel Butler. „Þetta er baráttan milli dags og nætur.“ — Victor Hugo. HAPPDRÆTTISHÚS DAS AÐ GARÐAFLÖT 25 „Rekkjunautar mínir eru krampi og hósti — við þrír allir i einu rúmi.“ — Charles Larnb. „Ekki draga niður glugga- tjöldin. Mér líður vel. Ég vil að sólskinið heilsi mér.“ — Rudol'pli Valentino. „Krító, ég skulda Asklepíosi hana; viltu muna að greiða skuldina.“ — Sóhrates. er til synis: virka daga kl.6-10 laugard. og sunnud. kl. 2-10 Þotuflug er ferðamáti nútímans FLVCFÉLAC /SLANDS FORYSTA f ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM r \ Nútíminn gerir fyllstu kröfur til hraða og þæginda á ferða- lögum og þota Flugfélagsins uppfyllir þær. Ferðin verður ógleymanleg, þegar þér f Ijúgið með Gullfaxa. 13 þotuferðir vikulega til Evrópu í sumar. \___________________________) ÞJÓNUSTA HRAÐI ÞÆGINDI 7

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.