Samvinnan - 01.04.1969, Page 14
völdmn. sjúkdóma) fór Mðaralda um
Spán, og stríðsreksturinn í Marokkó var
sérlega illa þokkaður. Eftir minniháttar
ósigur nálægt Melilla 1909 og herkvaðn-
ingu Katalóníumanna, sem flestir voru
kvæntir, kom til uppreisnar í Barcelona
sem stóð í fimm daga og kostaði hundruð
manna lífið, aiuk þeirra sem teknir voru
af lífi síðar. Þá var einnig lagður eldur
í 56 kirkjur og klaustur í borginni.
Franco hlaut eldskírn sina í Marokkó.
Hann var fæddur í E1 Ferrol í Galicíu,
somir gjaldkera í flotanum. Sjálfum var
honum ætlað að ganga í flotann, en þegar
inntökupróf í hann voru skyndilega
stöðvuð, sneri hann sér að landhernum.
Eftir þrjú ár við herskólann í Toledo var
hann gerður að liðsforingja af lægstu
gráðu árið 1910. Átján mánuðum síðar
var hann sendur til Melilla í Marokkó, þá
aðeins 19 ára gamall, til að gegna þar
fjögurra ára herþjónustu. Á þessu skeiði
særðist hann alvarlega. Hann var fyrir-
myndarforingi og hækkaði fljótt í tign.
Árið 1917 var haran aftur kominn heim til
Spánar, ánægður með að vera enn á lífi
og yngsti majór í öllum hernum. Hann
fór aftur til Marokkó 1920 (rétt fyrir hinn
mikla spænska ósigur við Anual þar sem
20.000 Spánverjar féllu) og gegndi þar
herþjónustu önnur sjö ár við góðan orð-
stir. Árið 1926 var hann orðinn stórfylkis-
höfðingi, þó hann væri ekki nema 33 ára,
og yngsti maður með þá tign í Evrópu
(rétt er að hafa í huga, að í spænska
hernum var hlutfall foringja óvenjuhátt,
einn af hverjum tíu, og þeir hækkuð.u
mjög ört í tign). Agi og dugnaður
spænsku Útleindingaherdeildairinnar og
sigur hennar á sveitum Abd-el-Kríms var
án efa að verulegu leyti að þakka skipu-
lagshæfileikum Francos og herkænsku.
Hann hafði á hendi yfirstjórnina frá 1923,
saimvizkusamur atvinnuhermaður sem
forðaðist ko-nur og vín — og jafnvel líka
msssur, að því er sagt v-ar, þó hann gengi
að eiga guðhrædda konu. Þráttfyrir her-
stjórnarsnilli sína var hann persónulega
varkár. Hann var hlutlaus í stjómmálum,
að vísu talinn heldur hægrisinnaður, en
fáum hefði dottið í hug að hann væri lík-
legur til að stjórn-a byltingu. í útlitl var
hann aills ekki aðsópsmikill: lágvaxinn og
feitur, og -rödd hans mjó og skræk. Út-
lendingahe-rdeildin hafði að kjö-rorði
„Niður með skynsemina! Len-gi lifi dauð-
inn!“, en Franco var -ek-ki svo rómantísk-
ur. Hann v-ar skarpsky-ggn og slunginn,
hugrakkur í bard-aga, e-n umfram allt
skynsamur og gætinn.
Árið 1927 var hann skipaður yfirmaður
herskólans í Saragossa og hélt þá ræðu
sem þótti allskáldlega orðuð. Viðstaddir
athöfnima voru einræðisherra Spánar,
Primo de Rivera, og konungurinn, Alfonso
XIII. Primo de Rivera hafði gerzt einræð-
isherra 1923 (Alfonso kallaði hann
„Mussolini minn“) til iað -koma á friði og
ró og bæla niðu-r stjórnmálaflokkana —
en þ-eir höfðu bara hoæfið „undir jörðina“
o-g störfuðu þar. Ein-a afre-k hans v-ar að
bimda -enda á stríðið í Marokkó. Han-n var
málgefinn og matgráðugur, lauslátur og
léttúðugur og mi-nnti eiginlega fremur á
góðlyndan Ke-m'al Atatiirk en Mussolini.
Hainm naut stuðn-ings konungs, hers,
ki-rkju og landeigenda, en átti í brösum
við frjálslyn-da og men-ntam-enn, sem
hann fyrirleit af heilu hjanta. Ritskoðun
h-ans var harðneskj-uleg og óvinsæl. Hann
lofaði sáfellt þingkosnin-gum, sem aldr-ei
voru haldn-ar, og hva-rf loks af sjónarsvið-
inu í kreppunni 1930.
Konungurinin sat áfram — um sinn.
E-n fáir trey-stu honum, og jafnvel m-argir
inn-an kirkjunnar hvöttu til lýðræðisþró-
unar (að undirlagi Píusar páfa XI). Þegar
konungur fékk ekki 1-engur r-önd við r-eist,
félls-t hann á sveitarstjórnarkosningar
1931. Úrslitin voru yfi-rþy-rmandi: kon-
ungssinnar unnu flest kjördæmi lands-
byggða-rinnar, en í öllu-m höfuðborgum
sveitahéraða nema fjórum umnu lýðveld-
issinnar sigu-r og í öllum stórborgum var
sigur þei-rr-a yfir-gnæfandi. Alfonso neit-
aði að leggja niður völd, en þegar hann
sá að en-ginn hershöfðingi lyf-ti fin-gri
honum til stuðnings, og jafnvel jarðei'g-
-endur og aðalsm-enn vildu losna við hann,
lagði hann niður völd og fór úr landi.
(Hann átti eftir -að horf-a á harmleikinn,
sem flótti hans fékk ek-ki a-fstýrt, úr fjar-
lægð og deyj-a í útlegð). Gleði lands-
matnna vair mi-kil og vonirnar bjartar þeg-
a-r lýðveldið var sett á laggirna-r 1931.
Þingkosningar fyrir nýtt Cortes (ríkis-
þing) færðu lýðveldissinnu-m en-n stærri
sigur, og í heilan mánuð naut lýðveldið
hveitibrauðsd-aganna.
Fjendur þess voriu þó ek-ki len-gi að-
gerðalausir. Yfirmaður kaþólsku kirkj-
un-n-ar á Spáni, kardínálinn og erkibisk-
upinn í Toledo, ge-rði harða árás á „óvini“
kirkjunnar og hvatti alla -guðhrædda til
að berjast einsog „hugra-kkir hermenn".
Hann naiut -ekki stuðnings páf-a og v-a-r
vi-kið úr embætti af ríkisstjórninni, sem
enn var hægf-ara. E-n olí-u ha-fði þegar
verið hellt á eldin-n. Komið hafði til múg-
æsin-ga í M-adrid g-egn atf-erli konungs-
sinn-a, en nú hófst ægil-eg í-kveikjuöld: í
sex stórum borgum voru t. d. 102 kirkj-ur
og kla-ustur brennd til grunna. í Castil-
blanco réðu þorpsbúar niðurlögum deild-
-ar úr alrí-kislögreglunni og misþyrmdu
líkunum hroðalega. í slíku and-rúmslofti
var hófstilling óhu-gsandi. Ríkisstjórn
Manuels Aza-nas lýsti því yfir, að Spánn
væri ekki lengur kaþólskur og tók upp
harða b-aráttu- -gegn kirkju og klerkaveldi.
Kirkjan var skilin f-rá ríkin-u, jesúítar
reknir úr landi, kaþólskum skólum gefin-n
frestur -til að hætta s-törfum, hjónaskiln-
aðir með samþyk-ki beggj a aðilja lögfestir.
Allt þetta var sett í hina nýju stjómar-
sfcrá og þannig beinlínis tryggt, að góðir
kaþólikar — jafnvel lika hægfara kaból-
ikar — yrð-u landsnún-ir hin-u unga lýð-
veldi. Með því að veita kvenfólki kosn-
ingarétt í fyrsta sinin gróf Azana og stjórn
hans sín-a eigin gröf, því kvenþjóðin var
guðhræddari en karlmennirnir.
Azana hélt f-ast við stef-mu sina þrátt-
fyrir þ-rumur og -eldingar frá hægri og
vinstri. Herskóli Franco-s í Sara-gossa va-r
leystur upp og ráðizt gegn mörgum af
forréttindum hersins. Herforimgjar á
Spá-nl höfðu ævinlega talið slg vera verði
laga og reglu, og höfðu yfi-rleitt la-gzt á
sveif með hægriöflun-um. Það var herinn
sem hafði st-utt Prirno de Rivera (og einn-
i-g þvingað hann til að leggj-a niður völd).
Það v-ar meða-1 herforingja sem byltin-gar-
áform komun-gssinna vo-r-u að gerjast árið
1932 — og reyndar gerði Sanjuro hers-
höfðingi byltin-gartilraun í Sevilla á því
ári. Það var Sanjuro, en -ekki Franco, því
Franco la-gði sig í lim-a að hegða sér „kór-
rét-t“. Azana var -hinsvegar fullkomi-n al-
var-a: f-elld voru ú-r gildi lög sem settu
allar árásir á herinn un-dir lögsö-gu her-
dómstóla; yfi-rherdómstóllinn v-ar afnum-
inn og fjölmargir -eldri herforimgja-r settir
á fu-11 eftirlaun — hershöfðingjarnir
höfðu verið 217 talsins! Um Franco er
það að segja, að hann flutti gætna
1-1