Samvinnan - 01.04.1969, Qupperneq 15

Samvinnan - 01.04.1969, Qupperneq 15
kveðjuræðu í Saragossa, þar sem hann hét á liðsforingjaefnin að „hafa hemil á innra harmi sinum“, en orð hans urðu ekki misskihn. Hann var flu'btur til Cor- unna og síðan enn lengra burt, til Balear- eyja. Ríkisstjórnm reyndi að koma á umbót- um í landbúnaði, m. ia. með því að leggja hald á allar j'arðir, sem voru yfir 56 ekrur og ekki setnar af eigendum sínium, en eig- endurnir fengu skaðabætur í samræmi við sín eigin skattaframtöl, sem voru auð- vitað langt fyrir neðan þaö sem eðlilegt var. Þó þessar umbætur vær,u hóflegar og þó þær tækju ekki til vandamála Norður- Spánar, hefðu þær getað orðið skref í rétta átt og dregið mjög úr örbirgð bænd- anna, ef allt hefði verið með kyrr.um kjörum. En því var ekki að heilsa, Stjórn- leysingjar héldu uppi óeirðum, morðurn og kirkjubrunum meðan verið var að koma umbótunum á, svo þær voru fyrir- Eftir þingkosningarnar í nóvember 1933 þokaðist Spánn hægt og hægt til bylting- ar og styrjaldar; og þegar þrír flokks- bræður Robles vor.u teknir inní nýja rík- isstjórn í október 1934, brutust út blóðug uppþot víða um landið. í Madrid fóru sósíalistar í verkfall, en leiðtogar þeirra voru fangelsaðir. í Barcelona lýsti kata- lónski leiðtoginn Companys yfir stofnun Spænska sambandsríkisins með Barce- lona sem bráðabirgðahöfuðborg, en hann var strax handtekinn af hernum. Hvar- vetna annarstaðar voru verkföll bæld niður — nema í Asturi-as, þar sem komm- únískir námuverkamenn (rétttrúaðir kommúnistar voru sjaldgæfir 1933, hér var um iað ræða stjórnleysingja og sósíal- ista) lýstu yfir byltingarástandi, lögðu nálega ailt héraðið undir sig og komu á stofn sovétum við mikinn fögnuð og blóðsúthellingar. Stjórnin greip til þess ráðs að kveðja á kosningunum 1936 komu skilin greinilega fram: hið nýja vinsbribandalag, Alþýðu- fylkingin, hlaut rúmar 4 milljónir at- kvæða, hægribandalagið tæpar 4 milljón- ir, en miðflokkarnir einungis 681.000 at- kvæði. Alþýðufylkingin myndaði því stjórn, en fékk litlu áorkað. Þó Franco hefði lýst því yfir í janúar 1936 við vini sina, að bann mundi ekki gera samsæri gegn lýðveldinu, ráðlagði hann forsætis- ráðherranum ef-tir sigur Alþýðufylking- arinnar að lýsa yfir neyðarástandi til að koma í veg fyrir valdatöku hennar. Samt hafði hann e-kki enn efnt til samsæris, ekki einu sinni þegar honum var refsað af stjórn Azanas fyrir þátt hans í atburð- unum 'í Asturias og hann látinn taka við stjcirin setuliðsins á Kanaríeyjum. Það var ekki Franco, heldur Mola hers- höfðingi sem á næstu mánuðum óf vef samsæris frá Kanaríeyjum til Pýrenea- fjalla, frá Marokkó til Lissabon (þar sem Franco ásamt hugsanlegum ejtirmanni sínum, Juan Carlos. Adenauer jyrrverandi kanslari Vestur-Þýzka- lands heimsótti Franco áriö 1967. fram dauöadæmdar. Sömu sögu var að segja um frumvörp sem miðuðu að því að veita Katalönum og Böskum sjálf- stjórn og koma á ýmsum félagslegum um- bótum, svosem lágmarkslaunum og full- um réttindum kvenna. Árið 1933 biðu vinstriflokkamir ósigur í þingkosningum, og næstu tvö árin var Spáni stjórnað af mið- og hægriflokkun- um. Atkvæðamesti stjómmálamaður þessara flokka var Gíl Robles, leiðtogi Kaþólska flokksins, maður sem hafði hitt Hitler og hafði ekkert á móti því að vera nefndur Jefe (Foringi). Þetta var árið sem Hitler komst til valda og fasisminn og nazisminn lágu í loftinu. Handanvið landamærin var Salazar að boða Estado Novo. Á Spáni var Gil Robles ekki einn um hituna; þar var lika José António Primo de River-a, sonur einræðisherrans, heillandi persónuleiki og „hugsjónamað- ur“, sem stofnaði þetta sarna ár Falange Espanola, fasistaflokk sem síðarmeir varð eini leyfilegi stjórnmálaflokkur Spánar. vettvang hershöfðingjana Goded og Franco, sem réðu eindregið til þess að Útlendingaherdeildin frá Marokkó væri látin bæla niður uppreisnina, sem hún og gerði á skömmum tima með aðstoð flug- flotans og máriskra hersveita. Hefndin var grimmileg: milli 1300 og 5000 upp- reisnarmenn féllu, þúsundir særðust og enn fleiri voru lokaðir inní bráðabirgða- fangabúðum. Franco og Goded voru kall- aðir „bjargvættir þjóðarinnar", en vinstrimenn um alla Evrópu litu á námu- mennina í Asturias sem hetjur í harmleik. Evrópa var óðum að skipa sér í fjand- samlegar herbúðir: annarsvegar vinstri- öflin (sósíalistar, kommúnistar, stjóm- leysingj'ar, „venkialýður", andkirkju- menn), hinsvegar hægriöflin (íhalds- menn, fasistar, „borgarastéttin", kaþól- ikar). Milliöflin (frjálslyndir, þingræðis- menn, hófsemdarmenn) urðu æ vanmátt- ugri. Spánn var prófsteinn, fómarlamb hinnar miklu baráttu á fjórða tugi aldar- innar milli vinstrl- og hægriaflanna. í Sanjuro hershöfðingi var í útlegð). í júní var öllum áætlunum hans lokið. Hann átti stuðning hinna fangelsuðu falang- istaforingja, og nokkrum hershöfðingjum voru falin ákveðin verkefni. Franco átti að fljúga frá Kanarieyjum og taka við stjórn spænsku herjanna í Afríku. Meðan þessu fór fram voru vinstriöflin ekki aðgerðalaus. Largo Caballero, hinn „spænski Lenín“, framkvæmdas'tjóri sósí- alísku verkalýðssamtakann'a U.G.T., hét verkalýðnum byltingu og alræði öreig- annia. í Estremadura hófu bændurnir að skipta jarðeignum milli sin. í kröfugöng- unni 1. maí gengu verkamenn með mynd- ir af Lenín, Sbalín og Caballero að rússn- eskri fyrirmynd. Pólitísk morð voru dag- legir viðburðir og vöktu litia athygli, þar til sjálf lögreglan myrti leiðtoga stjómar- andstöðunnar á þingi, Calvo Sotelo. Hann var dreginn fram úr rúmi sínu, fluttur á afvikinn stað og skotinn. 17. júlí 1936 rann upp. Herafli uppreisn- armamna tók mikilvægustu staði í Mar- 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.