Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 19
Steingrímur Hermannsson
Bjarni Guðnason
Páll Jensson
Helgi H. Jónsson
HÁSKOLINN
í ÞJÓÐFÉLAGI
FRAMTÍÐARINNAR
<
iiiiiiiiii
iiiiiiiiii
y
iiiiiiini
iiiiiiiiii
Högni Óskarsson
GuSmundurJ.Guðmundsson
Evelyn Scherabon Coleman
Hróbjartur Hróbjartsson
Steingrímur Hermannsson:
ÆÐRI MENNTUN -
ÍSLENZK FRAMTÍÐ
Þjóðfélagsbylting síðustu ára
hefur að vonum orðið mörgum
umhugsunarefni, þótt eigi viiti
ég, hvort svo hefur orðið þeim,
sem eiga að leggja grundvöll-
inn að framtíð þessa lands. Um
hana hafa þó verið skrifaðar
erlendis margar bækur og rit-
gerðir og grundvallaratriði
könnuð. Þetta hafa meðal ann-
iars gert einstaklingar, sem ótt-
ast um framtíð síns lands, og
framsýnir ráðamenn hafa gert
þróunina að umræðuefni.
Þeir sem álíta, að allar bylt-
ingar þurfi að vera blóðugar,
skilja ef til vill ekki um hvað
ég er að ræða. Þessi bylting er
ekki blóðug, en hún er þó
margfalt áhrifameiri. Þetta er
hin svokallaða tækni- og þekk-
ingarbylting, sem orðið hefur á
síðustu tveimur áratugum og
þó sérstaklega nú allra síðustu
árin með vaxandi hraða. Hún
hefur meðal annars haft þau
áhrif, að stórþjóðir Evrópu
hafa verið knúðar til þess að
sameinast í samkeppninni við
Bandaríkin um aukinn þjóðar-
auð og batnandi hfskjör.
En þótt hagvöxturinn hafi
aukizt í löndum Efnahags-
bandalags Evrópu, hefur ár-
angurinn þó hvergi nærri orðið
sá, sem til var ætlazt. Stað-
reyndin er sú, að Efnahags-
bandaiagið er á hraðri leið með
að verða nýlenda amerískrar
þekkingar og framtaks, eins og
Friakkinn J. J. Servain-Schreib-
er bendir á í hinni afar athygl-
isverðu bók sinni „Le Défi
Américan", sem nefna mætti á
íslenzku „Hin ameríska ögrun“.
HIN AMERÍSKA ÖGRUN
Servan-Schreiber segir í inn-
ga'ngsorðum bókar sinnar, að
athugun á staðreyndum hinn-
ar amerísku fjárfestingar í
Evrópu leiði í ljós hagkerfi, sem
er að hrynja, og erlendan
keppinaut, sem er á góðri leið
með oð rífa niður hið stjóm-
málalega og þjóðfélagslega
fcerfi Evrópuþjóðanna. „Við er-
um viitnl að upphafi ofckar eig-
in sögulega gj aldþrots", segir
höfundur.
Sem dæmi um amerísk áhrif
í Evrópu má nefna að þegar
árið 1963 réðu amerísk fyrir-
tæki yfir 40 af hundraði af
benzín- og olíumarkaðinum í
Frafcklandi, 65 af hundraði af
framleiðslu á fihnum og Ijós-
myndapappír, 65 af hundraði af
framleiðslu l'andbúnaðarvéla,
65 af hundraði of framleiðslu
fjarskiptatækjaog45 af hundr-
aði af framleiðslu á gúmmíi.
Alvarlegast er þó, að amerísk
fyrirtæki eru allsráðandi í raf-
eindaiðnaðinum. Þau fram-
leiddu m. a. 80 af hundraði raf-
reikna og 95 af hundraði af
þeim grundvallarei'ningum,
sem notaðar em við gerð slíkra
tækja. í þessu sambandi verður
að hafa í huga að hinn háþró-
aði rafeindaiðnaður er þegar
orðinn undirstaða iðnþróunar-
innar.
Það er ekki nema eðlilegt, að
ýmsir ráðamenn í Evrópu hafi
haft vaxandi áhyggjur af þess-
ari þróun og hafi kennt fjár-
miagninu um. Einn þeirra er de
Gaulle. Árið 1959 reyndu
Frakkar að hindra erlenda
fjárfestingu í landinu. Þá fór
fjármagnið til nágrannaland-
anna, en fljótlega kom í ljós,
að þekkingin fór með því. Því
snéru Frafckar algjörlega við
blaðinu árið 1963.
Staðreyndin er sú, að flestar
tilraunir til þess að komia í
veg fyrir, að hin amerísku fyr-
irtæki legðu undir sig Evrópu,
voru fálmkenndar. Undirstöðu-
atriðin voru ekki skilin fyrr en
á allra síðustu árum.
En hvað kemur ástandið í
Evrópu við æðri menntun og
framtíð íslands? Bein amerísk
áhrif í íslenzku atvinnulífi eru
að vísu hverfondi, en grund-
vallaratriðið er hið sama í þró-
uninni í Evrópu og oktoar fram-
tíð. Það er þekkingin og undir-
staða hennar, æðri menntun. í
ljós hefur komið að þetta er
mesta aflið í heimsþróuninni
nú, eins og fjármagnið var á
nýiendutímanum og hervaldið
á miðöldum. Þekkingin mun
einnig ráða okkar framtíð.
ÞEKKIN G ARB YLTIN GIN
„Síðustu 10 árin, eða eftir að
fyrsta spútniknum var skotið á
loft, hafa orðið stórkostlegar
framfarir í Bandaríkjunum.
Þar hefur orðið hin árangurs-
rífcasta bylting, en ekki átafca-
laust. Tækniþróunin er nú orð-
in meginmarfcmið efnahags-
stefnunniar. Þar hafa allir sam-
einazt, hið opinberia, atvinnu-
rekandinn, hagfræðingurinn,
verkf'ræðingurinn og visinda-
maðurinn, við að þróa sam-
ræmda tækni, sem sameinar
hina ýmsu þætti framleiðsl-
unnar. Þessi tækni hefur vakið
það sem fcalla mætti hina stöð-
ugu iðnbyltingu. Bandaríkja-
menn nefna það „víxlfrjóvg-
un‘‘.“
Þannig lýsir Servan-Schrei-
ber því sem tgerzt hefur í
Bandaríkjiunum. Og Evrópu-
þjóðirnar eru smám s,amian að
komast að raim um þá stað-
reynd, að það er alls ekfci amer-
íska fjármagnið, sem liggur að
bafci hinni amerísku innrás í
Evrópu, heldur þefckingarbylt-
ingin, hið skapandi afl.
Hagfræðingar fyrri ára og
alda höfðu litinn áhuga á
menntun og þekkingu sem afli
í hagþróun. Þeir töldu fjár-
magnið og vimnuaflið mikil-
vægast, enda var svo eflaust á
fyrri árum. Seinni athuganir
hafa hins vegar leitt í ljós mjög
mikla breytingu að þessu leyti.
Bamdaríkjamaðurimn Ed-
ward R. Denison birti árið 1964
niðurstöður athyglisverðrar
könnunar á grundvallaröflum
hagþróunarinnar. Hafa þær
síðan verið staðfestar með ítar-
legri athugun manntalsstofn-
unarinnar bandarisfcu.
í ljós fcemur, að vinnu&tund-
um fjölgaði um 1,1 af hundraði
að meðaltali á ári frá byrjun
aldarinnar og fram til 1929, en
fækkaði hins vegar um 0,2 af
hundraði á tímabilinu 1929 til
1957, fyrst og fremst vegna
styttri vinnutíma. Það er því
ekki vinnuaflið, sem hefur
aukið hagvöxtimn.
Ásétlað er jafnframt að rekja
rnegi 23 af hundraði af hag-
19