Samvinnan - 01.04.1969, Qupperneq 21
Bjarni Guðnason:
HÁSKÚLIÍSLANDS -
STAÐA HANS
í NÚTÍÐ OG FRAMTÍÐ
Þegar ritstjóri Samvinnunn-
ar fór þess á leit við mig að
fjalla í greinarkorni um Há-
skóla íslands, sá ég mér ekki
annað fært en að verða við
þeirri málaleitan, því að marg-
ir lesendur blaðsins munu vera
harla fáfróðitr um Háskólann,
þótit þeir viti gjörla um tilvist
hans, enda má líkj'a Háskóla
íslands við þjóðveginn, sem
margir fara um, ailir telja
sjálfsagðan, en fáir gefa veru-
legan gaum. Af mörgu er að
taka, en hér á eftir verður að-
eins lausiega vikið að nokkrum
meginatriðum.
í háskólalögum frá 1957 hef-
ur Alþingi íslendiinga kveðið
svo á um hlutverk Háskólams:
„Háskóli íslands skal vera vís-
mdaleg rannsóknarstofnun og
vísindaleg fræðslustofnun, er
veiti nemendum sínum menmt-
un til þess að gegna ýmsum
embættum og störfum í þjóð-
félaginu og til þess að sinna
sjálfstætt vísindalegum verk-
efnum".
Efnafrœðikennsla í Lœknadeild.
Hér eru tekin af öll tvímæli
um, að Háskólinn skuli vera
hvorttveggja vísindaleg rann-
sóknarstofnun og vísindaleg
fræðslustofnun — að saman
fari rannsóknir og kennsla.
Þessi skilgreining vottar,
hversu hinir vísu landsfeður
hafa sett markið hátt, og kem-
ur það heim við hlutverk ann-
arra háskóla, a. m. k. hjá
frændþjóðum okkar. Af þessu
leiðir, að þjóðfélagið hlýtur að
gera ákveðnar kröfur til Há-
skólams, en hann -aftur til
framkvæmdavaldsins, að það
veiti honum fj árhagslegt bol-
magn til að gegna þessu hluí-
verki. En á því er að mínum
dómi mikill misbrestur. Há-
skólinn hefur verið að veru-
legu leyti kennslustofnun,
embættismannaskóli, þótt ein-
stakir háskólakennarar hafi
verið afkastamiklir vísinda-
memn, einkanlega í sögulegum
greinum, og raunvísimdastofn-
uininni hafi nýlega verið kom-
svo að vel fari, að einangra
kennslu frá ramnsókmum. Góð-
ur vísindamaður getur verið lé-
legur háskólakennari, en góður
háskólakennari verður enginn,
s-em ekki si-rmir rannsóknum
jafnhliða kennslu, því að ella
verður kennslan að mestu til-
þrifalítil -endursögn kemmslu-
bóka, en ekki borin uppi af
persónulegri kynninigu við-
fangsefma, þar sem litið er á
þau firá óvæntum sjónarmið-
um, sem vekja nýjar spuminig-
ar. Stúdemtinm fer þá gjarnan
á mis við vísindalega þj álfun og
áttar sig ekki á því, að þáð er
grundvallarmumur á háskóla-
námi og menntaskölanámi, þar
sem staðreyndasöfmun við
lestur kemnslubóka er megin-
atiriði. Ein helzta ógæfa Há-
skólans er sú, að svo virðist sem
ráðamenn hafi ekki gert sér
n-ægilega grein fyrir eðlislæg-
um mun þessar-a skólastiga. Vel
má vera, að nafnið „Háskóli"
hafi aJlið á þessum misskilningi,
og talið mön-n-um trú um, að
hann sé venjulegur skóli. Rík-
isvaldið veitir, að því -er virðist,
fé til Háskólans á mjög svipuð-
um forsendum og til annarra
skóla. Sjaldan stendur á fé til
lögbundimnar -kennslu, og efl-
ing Háskólans hefur að veru-
legu leyti v-eri-ð fólgin í au-kn-
ingu k-ennaraliðs, en þegar Jeit-
að er -eftir fé til innri starfsenu,
er -erfitt að sækja -gu-11 í greipar
ríkissjóði.
Þessi afstaða hefur leitt til
vísindalegrar og þjóðfélags-
legrar einangrunar Háskólans.
Honum gefst ekki tækifæri til
að vera burðarásinn í vísinda-
r-annsóknum þjóðarinnar og
taka virkan þátt í undirstöðu-
rannsóknum og hagnýtum
rannsókn-um atvinnuveganna.
Háskólinn er sem vængstýfður
fugl. Allt í kringum ha-nn rís-a
upp stofnanir, sem annast
rannsók-nir, -er ei-ga heima að
meira -eða minna leyti i-nnan
Háskólans. Að vísu er Raun-
vísindastcfnunin í föstum
tengslum við hann, en sjá’f
Handritastofnun íslands er af-
ar lauslega bundin Háskóian-
um O'g enn minn-a Tilraunastöð
Háskólans að Keldum. Nátt-
úrufræðistofnunin hefur engin
-tengsl við Háskólann, og sama
máli gildi-r um ranmsóknastof-
ur atvimnuveganna: Uann-
sóknastofnun fiskiðnaðarins,
Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins, Rannsóknastofnun
iðnaðarins, Rannsóknastofnun
landbúnaðarins og Rannsókna-
stofnun sjávarútvegsins og
Hafrannsóknastofnunina.
Til -imarks um það, hversu
Háskólinn er sniðgenginn í
sambandi við ramnsókmastarf-
semi, skulu nefnd tvö dæmi.
Nýl-ega hefur skólarannsóknum
verið 'komið á fót, þar sem ætl-
unin er að kamna lægri skóla-
stig, athuga mámsefmi og nárns-
tilhö-gun í endurbótaskyni.
Vinnur -að þessu ve-rki einn
fas-tráðinn maður, ágætur og
glöggur. E-n svo vill ti-1, að við
Háskólann starfa -tveir prófess-
orar í uppeldis- og sálar-fræði,
er hafa báðir a-ð meira eða
minna leyti fengizt við skóla-
mnnsóknir. Hefði m-átt ætla.
að tilvalið h-efði verið að stofna
við Háskólann vísi að sálar- og
uppeldisfræðastofnun, sem
hef-ði m. -a. glímt við ofamgreimt
viðfangsefni. Með því móti
hefðu r-annsóknir þessar verið
drjúgum efldar og stúdentar
fengið þjálfumaraðstöðu.
Hagfræðiiranmsók'mum er
dreift -a. m. k. á þrjá staði:
Hagstofu íslands, Efna'haigs-
stofn-unina og Seðlabankann,
en Háskólinn situr uppi með
viðskipta-deild, litla h-agfræði
og litlar ranmsófcnir — en
k-ennslu. Hvers v-egna er-u efcki
efldar hagfræðir-ann'sóknir við
Háskólamn? Sumir láta í v-eðri
v-aka, að nauður reki til að
-aukia hlutlægni í þeirni -grfein.
f þessu sambandi er vert að
benda á, að mjög virðist kom-a
til álita að te-ngja á einhv-er-n
hátt stofmamir eins og Þjóð-
minjas-afn og Li-stasafn ríkisins
við Háskólann til -að sameina
ke-nnslu og rannsóknir í forn-
leifafræði og listasögu við Há-
s-kólann.
Hér er -efcki verið að leggja
til, að Háskólinn verði alvaidur
í öllum vísindarannsóknum,
sem fram far-a hér á landi, sið-
ur e-n svo, aðei-ns bent á, að Há-
skólanum er beinlínis lífsnauð-
syn að eiga hlutd-eild í og vera
virfcu-r þá-tttakandi í r-ann-
sc’kn-astarfsemi, ella -er ekki um
Háskól-a eða universitas að
ræða.
Það liggur og í -aug-um uppi,
að þa-ð -er fj-arska- mikilvæ'gt
fyrir litla þjóð og vanm'egnuga
í fjárhagsefnum að dreifa ekki
þeim rannsóknum, sem fram
fara, á mar-gar h-endur.
Þessi þróun mála hefur leitt
af sé-r ófremdarásitand bæði
hvað varðar innri starfsemi og
byggingarmál Háskólans.
Háskóli-nn gefur út tvö -rit:
Kennsluskrá og Árbók. Skrá
um rit háskólafcennara ke-mur
út endrum og eins. Þe-tta er
vitasfculd talandi tákn um fá-
'tæfct stofnunarinn'a-r. Það er
ek-k-ert háskólaforlag til, og
vilji einhverjir ráðast í að
se-mja doktorsrit, þá þurfa þeir
ið á fót. í háskóla er efcki u-nnt,
21