Samvinnan - 01.04.1969, Síða 25
Helgi H. Jónsson:
HÖFUM VIÐ EFNI Á ÞVÍ?
Mennt er máttmr, segir í
málshsettinum. Tækniþj óðfélög
þessarar aJdar eiga vöxt sinn
og viðgang undir menntun og
þekkingu þegnajnna. Ýmsum
stendur vafalaust stuggur af
hinum stórfelldu vísindalegu
uppfinningum síðuistu ára, og
rmargur mun velta því fyrir sér,
hvort ekki sé nóg komið að
sinni og mál að staldra við um
stund. En þá er að gæta að
því, iað reynum við ekki að
halda í við aðrar þjóðir eftir
beztu getu, mun velmegun okk-
ar faira síminnkandi, af því að
tækniþró'Uinin er alþjóðleg, og
þess þjóðfélags, sem ekki kost-
ar kapps um að menmtia þegna
sína, bíða ömurleg örlög. Það
mun smám samian glata efna-
hagslegu sjálfræði sínu að fullu
og öllu. Þesis ker og að gæta, að
nútímaþjóðfélög sækja vöxt
simn í siaiukna neyzlu einstakl-
inganna, og til þess að auka
neyzluna er þeim nauðugur
einm kostur að auka þekkingu
sína æ hraðar á öllum sviðum,
en þó einkum hvað varðar hag-
nýtingu auðlinda jarðar. Sem
fyrr segir skýtur þessi þróun
ýmsum skelk í bringu, en
nauðugir viljugir verðum við
að slást í för með öðrum þjóð-
um í þessu efni, þar sem tæp-
ast er verulegra breytinga að
vænta, hvað þessu viðvíkur.
Mér er mjög til efs, að meiri-
hluti íslendinga æski alþjóð-
Kennslustund í Lœknadeild.
legrar stefnubreytingar í þessu
efni, en þótt svo væri, megum
við okkar svo lítils, að nauð-
beygðir yrðum við að fara að
dæmi anniairra þjcða.
Flestium sérfræðingum ber
sarnan um, að þeim, sem vinna
að landbúnaði, fiskveiðum og
iðnaði, muni fækka í framtíð-
inni vegna aukinnar vélvæð-
inga.r og sj álfvirkni, en hins
vegair muini þjóniusta af ýmsu
tagi þarfnast 'a'ukins mannafla.
Þetta á að sjálfsögðu einnig við
um ísland, þótt búast megi við
því, að um sinn muni tiltölu-
lega fleira fólk hafa atvinnu
af iðnaði hérlendis en gert er
ráð fyrir í nágrannalöndum
okkar.
Augljóst er af því, sem fyrr
segir, að okkur er nauðsynlegt
að búa svo um hnútana, að við
drögumst ekki aiftur úr öðrum
þjóðum, hvað varðar menntun
og þekkingu. Þetta á auðvitað
við um fræðslukerfið í heild, en
þó sérstaklega æðri menntun,
siem svo er nefnd. Fyrmefnda
breytingu á atvinnuháttum ber
okkur og að hafa í hu.ga, þegar
við breytum fræðslukerfi okk-
ar.
Svo hagar til um æðri mennt-
un íslendinga, að við verðum
að senda mikinn fjölda fólks
utan til náms, af því að við
höfum ekki bolmagn til þess
að m-ennta sjálfir alla þá sér-
fræðinga, sem okkur er nauð-
syn að eiga. Við verðum þess
vegna líka að hafa nokkra hlið-
sjón af kennsluháttum í þeim
löndum, sem íslenzk't námsfólk
sækir menntun sina helzt til.
Einis 0;g fyrr segir væri það
að sjálfsögðu ofætlum að ætla
Háskóla íslands að fullnægja
sérfræðilegum þörfum þjóð-
félagsins að öllu leyti, en ég
hygg, að nemendur og kennar-
ar H.í. og þeir aðrir, sem íhug-
að hafa þessi mál, Ijúki samt
yfirleitt upp einum munni um,
að brey.tinga sé þörf á kennslu-
greinum og kenmsluháttum
skólans, þött menn kunni að
greina á um einstök atriði.
En áður en ráðizt er í að
breyta kennslunni, ber okkur
iað reyna að gera okkur sem
ljcsasta gr-ein fyriir bví, hverjar
breytingar gera þurfi og hvern-
ig þeim verði bezt hagað. Við
verðum að læra af reynslu
sjálfra okkar og anmarra og
gera nákvæmar áætlanir um
framtíðariSkipulag þessiara
mála.
Ég þykist hafa fært mokkur
rök að því, að brýna nauðsyn
beri til að fæna H.í. til nútima-
horfs. Sem stendU'r er H.í. fyrst
og fremst embættismanma'Skóli.
Þessu verður iað brieyta á þann
veg, að deildum verði fjölgað,
og þá verði .ra'unvísimdum ger-t
hærra undir höfði en nú, eink-
um náttúrufræðum ýmsum,
svo sem fiski- og haffræði,
jarðfræði, efna- og eðlisfræði,
svo að nefndar séu fáeiniar
greinar, sem nauðsynlegt er að
sinna meira e-n gert hefur ver-
ið. Aukin kennsla og rannsókn-
ir á þessum -sviðum hafa ekki
aðeins vísindalegt gildi. Þróun
höfuðatvinnuvega okkar, fisk-
veiða og fiskiðnaðar, landbún-
aðar og væntanlegrar stóriðju,
er -að mlklu leyti undiir slíkum
rannsó-kmum komin. Okkur er
höfuðnauðsyn að skóla ví-s-
imdumienn á þessum sviðum við
islenzkar aðstæður, sem um
ýmislegt eru frábrugðnar að-
s-tæðum í öðrum lönd-um. Þegar
kennslu hefur verið ko-mið af
stað í þessum greinum, mætti
f-ar-a að hyggja að m-emmtun
fólks í ýmiss konar félagsl-eg
þjónus'tus'törf, s-em -gera má ráð
fyrir -að aukist mjög í framtíð-
innl sem fyrr s'egir. Þair virðist
mér þó nokkuð öðru máli gegna
og tæpaist jafn t-rýn ástæða til
þess að mennta slikt fólk heima
fyrir. Þess ber og að gæta í
þessu sam^andi, að eðlileg
samskipti við aðrar þjóðir eru
okkur s-em öð-rurn holl og
reyndar sjálfsögð innan ákveð-
mna ma-rka. Það hef-ur ja-fman
verið svo, -að íslenzkir náms-
me-nn, þeir sem nám hafa
stundað e-rlendis, h-afa eflt ís-
lenzkt mennta- og mennin-gar-
lif á m-a-rgan hátt. En þess-u
mætti líka s-núa við að ein-
hv-erju leyti. Við ættum að taika
við erl-eindum námsmönnum,
sem nám vili-a stuinda í H.Í., í
miklu ríkara mæli en verið hef-
ur. Þá ætturn við ekki sízt að
rey-na að fá hingað til land-s
erlenda visind-amenn til
kennslu. Það er svo í öllum er-
lendum háskólum, að þar
kenna menn af öðru þjóðerni,
og þyki-r sjálfsagt að ráða út-
lendin-ga -til kennslu- og mnn-
sóknarstarfa, ef þeir eru mei-ri
kostum búnir og liklegri til af-
reka en innlendir umsækjend-
u-r. Við ættum líka að leggja
inn á þessa braut. En þá er það
auðvitað fru-mskilyrði, að vel
sé að vísindamönnum þúið,
hvort sem þeir eru innlendir
eða útlendir, ekki aðeins hvað
varðar ka-up heldur einnig
starfsaðstöðu alla. Það er til
lítils að skipa men-n í stöður,
ef ekki er scmasamlega að
þeim búið. Það væri að spara
eyrinn, en kasta krónunni.
Þetta verða íslenzki-r ráðamenn
að gera sér ljóst, ef ekki á ilia
að fara.
Skilningur og áhugi valdhaf-
anna á málefnuim H.í. virðist
því miðuir haf-a verið meiiri í
c-rði en á borði að undanfömu.
Húsnæðismál skólans -eru löngu
komin í ólestur, kennarar of
fáir og st?rfsaðstaða þei-rr-a lé-
leg, kenn.slu-tæki af-ar fábrotin,
bókaikostur miög við nögl skor-
inn. Vandfundinn mun sá há-
skóli. þar sem happdrætti er
ætlað að fullnægja húsnæðis-
þörfinni að miklu leyti. Reynd-
a-r má víða leita fanga, vilji
menn kynnast því ófremdar-
25