Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 26
Högni Óskarsson:
ÞRIÐJA HLUTVERK
HÁSKÚLA
Málfrœöikennsla i Heimspekideild.
ástaindi, sem kalla má að ríki í
íslenzkum menntaimálum. Þau
dæmi, sem nefnd hafa verið,
munu eirunig eiga við um
menntaskólana og kennara-
skólann. Það ©r sannarlega
tími til kominn, að gerður sé
góður skurkur í þessum efmum.
Einhverjir kynnuað bera því
við, að við hefðum ekki um
sinn efni á 'að gera gangskör að
því að efla H.í. og aðra æðri
skóla. Hið igagnstæða mun þó
sanni nær, af því að framtíð-
arheill okbar er í veði, og þeim
mun lengur, sem við lá/tum reka
á reiðanum, þeim mun dýrara
verður úr að bæta.
Skóli lýtur sumpart sömu
lögmálum og aðrar stofnanir
og fyrirtæki. Ákveðin hagræð-
ing er æskileg, en þó verður að
gæta þess að setja hvorki nem-
endum né kennurum of þröng-
ar skorður. Rannsóknir hafia
sýnt, að slíkt hefur óæskileg
áhrif, dregur úr vinnugleði
manna og afköstum. Stiga-
eða punktakerfi, svipuð þeim
sem tíðkast í sænskum og
bandarískuim háskólum, tel ég
heppilegt kennsluforan. Þá er
styttra á milli prófa, en lestr-
arefni undir hvert próf að
sjálfsögðu minna og viðráðan-
legra en gerist þar sem tvö til
þrjú ár líða á milli prófa. Auka
þarf námskynningu og
kennsluráðgjöf og leiðbeinimgu.
Þá er það réttlætismál, að
komið verði á skólalýðræði,
þannig að nemendur fái meiri
völd en verið hefur. Engin
ástæða er til að ætla, að það
gæfist ekki vel þar sem það er
hagur nemenda ekki síður en
ikenmara, að ekki hlaupi snurða
á þráðinn. Búa verður svo vel
að nemendum, að þeir tefjist
ekki í námi vegna þröngs fjár-
hags. Mér finnst engin fásinna
að greiða fólki námsiaun. Það
starf, sem skólafólk innir af
hendi, kemur þjóðinni í heild
til góða, ekki síður en nemand-
anum sem einstaklingi. Með
greiðslu námslauna ynnist
tvennt. Skilningur almennings
á nauðsyn mennitumar ykist, ef
námsmenn væru settir á bekk
með öðrum þjóðfélagsþegnum
í þessu efni, og ennfremur
mætti með þessu móti auka
launajöfnuð landsmanna í
framtíðinni, þar sem þá yrði
síður unnt að krefjast hærra
kaups hamda háskólamenntuð-
um mönnum eins og nú er gert
á þeim forsendum, að þeir hafi
þurft að hleypa sér í stórsbuld-
ir til þess að geta lokið námi.
Hér verður þó að hafa nokkum
fyrirvara á og fara að miklu
eða öllu leyti að dæmi þeirra
þjóða, sem við höfum mest
skipti við.
Ég hef lagt áherzlu á að efla
bæri þær grelmar í H.Í., sem
korni atvinnuvegum okkar að
mestu haldl. Hins vegar tel ég
hvorki æskilegt né eðlilegt, að
utvinmufyrirtækim hafi bein
áhrif á eða afskipti af málefn-
um skólams. Hitt væri bezt, að
háskólinn væri þeim óháður
sem og valdhöfunum, og kenn-
larar, nemendur og anmað
starfslið réði málum sínum
sjálft, að því leyti sem auðið
er. Til þess að svo gæti orðið,
væri nauðsynlegt að leggja
skólanum árlega ákveðna upp-
hæð fjár, sem færi vaxandi
miðað við þjóðartekjur. Þessu
fé ættu yfirvöld skólans að fá
að ráðstafa að mestu eða öllu
leyti að eigin geðþótta. Þanmig
yrði skólinn sjálfráður fjár-
hagslega, en slíkt er auðvitað
forsenda frelsis á öðrum svið-
'Um'. Slíkt sjálfræði yki andlegt
svigrúm inman skólans, gerði
hann að gróðrarstíu nýrra og
djarfmannlegra hugmynda í
vísindum og þjóðífélagsmálum
og hæfi hann yfir dægurþras
og flokkadrætti. Það er að
mínu viti eitt meginhlutverk
hvers háskóla.
Helgi H. Jónsson.
Ein af meginstoðum lýðræðis
er, að almenningur geti aflaö
sér vitneskju um þjóðmál og
myndað sér skoðun án þess að
flækjiast í áróðursmet stjórn-
málaskúma. Fróðlegt er að at-
huiga þá möguleika, sem al-
mennimgi eru opnir til þekk-
ingaröflunar í vestræmum lýð-
ræðisríkjum; sem dæmi má
taka ísland.
Hér á landi eru gefin út
nokkur dagblöð og vikublöð,
sem fjalla um þjóðmál. Öll
fylgja þau einhverjum ákveðn-
um stjórmmálaflokbum að mál-
um, og öll taka þau afstöðu til
innlendra og erlendra málefma
með flokkshagsmuni fyrir aug-
um. Sjuldam eða aldrei er að
finna í þessum blöðum greinar,
þar sem lesa megi gagnirýni
á flokkinn eða það skipulag,
sem hamn berst fyrir, og frétta-
iskýringar ©ru oft ótrúlega vill-
andi. Flokksgæðingar eru sett-
ir yfir útvarp og sjónvarp, enda
er árangurinn sá, að gagmrýni
á hið lokaða flokkakerfi, sem
íslenzkir stjómmálamenn kalla
lýðræði, heyrist þar aldrei, né
heldur nýjar hugmyndir, sem
ekki finrna náð fyrir augum
valdaklíkunnar. Þannig stuðla
helztu fjölmiðlunartæki lands-
ims að því að gæta sameigin-
legra hagsmuna hinmar Iltlu
valdaklíku (í henni eru bæði
stjómiarsinnar og svokallaðir
, ,stj ómiarandstæðingar"), sem
raunverulega stjórnar þessu
lamdi. Þeir, sem helzt ættu að
beita sér fyrir róttækum þjóð-
félagsbreytingum, þ. e. forystu-
menn lægri stéttanna, sogast
inn í þetta gerspillta kerfi, og
verða þannig gagnslausir í bar-
áttunni. Síðan er keppzt við að
blekkja almenning með lofsömg
um eitthvert frelsi og mann-
réttimdi, og öðru hvom eru
feitir bitar látnir hrjóta af
borði hinna ríku til láglauna-
stéttamna, sem er ætlað það
hlutverk eitt að remma styrkari
stoðum undir „velferðarþjóð-
félagið", sem Herbert Mareuse
hefur lýst snilldarlega með
þessum orðum: „The comfort-
able, smooth, reasonable demo-
cratic unfneedom“.
Það mætti lauðvitað segja
sem svo, að úr því að meiri-
hlutinn hefur valið sér þetta
hlutskipti, þá eigi hann ekkert
fcetra skilið. En gæta verður að
því, að fólk hefur kosið sér
þetta á forsendum, sem það
hefur talið vera réttar, það
hefur verið blekkt af fjölmiðl-
unartækjunum. Þess vegma
hefur sú spumimg vaknað,
hvernig og hverjir eiga að gera
almermingi kleift að mynda sér
skoðanir á þjóðmálum óháð
áróðri stjórnmálaskúma.
Ein lausn, sem til greina
kemur og verður rakin hér á
eftir, ier sú, að Háskóli ísiands
starfræki rannsóknarstöðvar í
hagfræði, þjóðfélagsfræði, nú-
tímaisögu og fleiri greinum,
sem hafi það hlutverk með
höndum að vega og meta það,
sem er að gerast í þjóðfélaginu
á hverjum tíma, vinna að
nannsóknum, sem mættu vera
gagnlegar almienmingi, og ættu
allir, sem þess óska, að eiga að-
gang að niðurstöðunum. En til
þess að þetta megi verða, þarf
að gera margháttaðar breyt-
ingar á starfrækslu háskólans.
í fyrsta lagi þyrfti að búa svo
um hnútana, að háskóllnn
þyrfti hvorki að treysta á
happdrættisfé né duttlumga
fjárveitingavalds til öflunar
rekstrarfj ár, til dæmis mætti
hugsa sér, að ákveðinm hundr-
aðshluti ríkistekna færi til há-
skólams, og væri homum um
leið gert skylt að greiða starfs-
mönmum sínium laun og að
standa straum af öllum bygg-
ingarkostnaði. Einnig ættu all-
ar mannaráðnimgar að vera
teknar úr höndum ríkisvalds;
það á að vera í höndum há-
skólams sjálfs, hvaða menn
veljast þar til starfa. Mönnum
kamn að þykja þetta fullmikið
af því góða, en hafa ber í huga,
iað sjálfstæði vísindamanna
verður ekki tryggt með öðru
móti. Þó má hugsa sér, að ríkis-
vald eða almenningur ætti
fulltrúa í stjórn háskólans, eða
t. d. að Alþimgi hefði eimhvers
konar frestandi neitumarvald í
einstökum málum háskólans.
En sá hópur, sem þýðimgar-
mestu hlutverki hefði að gegna
í stjórn þvilíks háskóla og
starfsemi, eru stúdemtar.
Ef eftirtalin atriði eru höfð
26