Samvinnan - 01.04.1969, Síða 46

Samvinnan - 01.04.1969, Síða 46
meimtaheiniinU'in, því það er ekki talið nægilegt að vera góður læknir, verkfræð- ingur eða kerunari. Það er nauðsynlegt að vera læknir, verkfræðmgur, kennari árið 2000, og þessvegna vilja stúdentarnir knýja fram breytingair á kenœisluháttum háskólanina. Og í vegi þeinra verða gömlu valdakerfin og hin föðurlega afstaða, sem lætur ekki hnika sér. Þá verður þeim ljóst, að valdakerfi og stofnanir eru aft- urhaldsöfl, og að þeir eru á vuldi þessara afla. Þá virðist aðeins um tvo kosti að velja: sætta sig við stöðnunina eða koll- varpa henni með valdi til að greiða nýju frumkvæði braut. Stjórnmálaflokkarnir koma líka í veg fyrir nýjia þróun og nýjar ákvarðanir sem byggðar séu á framtíðar- sýn, veg-na þess a-ð flestir þeirra virðast verða takmörk í sjálfum sér og stirðna í skriffinnskuveldi. í slíkum tilvikum verður flokkurinn, stofnunin, s-amtökin miklu mikilvægari en markmiðin sem þau áttu upphaflega að þjóma. Ef satt skal segja, stuðla margir stjórnmálaflokkar að pólitísku rainglæti, ek-ki vegna afstöðu simmar til -alþjóðamála og þjóðmála, held- ur vegna þess að þeir fylgj-a þeirri megin- reglu að varðveita sjálfa sig og völd sín. Það er ekki ófyriirsynju1, að til dæmis í Hollandi er hafin herferð fyrir því, að fólk gangi ekki til kosninga fyrst og fremst til að velja milli flokka, heldur eiga upptök sín í þeirri einkenniilegu stað- reynd, að örfáir rnenn eða visst kerfi eð-a stofmun taka ákvarSanir fyrir einstakl- inginn, f jöldann, að ekiki er nei-n leið til raunhæfrar og skapandi þátttöku alira. Og þá erum við komin að seimna atriðinu, skriffinnskuvaldinu. í velferðarþjóðfélög- um okkar ier engu líkara en við séum flækt í net margháttaðra valdakerfa og reglugerða, skriffimnsku og bókstafs- þrælkunar, ekki ,sé lemgur neitt oln- bogarúm, hv-ergi vettvamgur fyrir fram- tak og frumkvæði eiinstaklimgsinis, m'enm geti ekki lengur tekið eigin ákvarð- anir og hafizt handa um framkvæmdir. Richard Schaull, bandaríski prófessor- inn sem fyrr var mefmdur, lýsir því, hverju unga kynslóðin' í Bandaríkjunum á að mæta þegar hún vill bregðast við órétt- lætinu. Hann segi-r: „Ungir blökkumenn í Suðurríkjunum taka þátt í nokkrum mót- mælagöngum. Þegar þeir gera það, verð- ur þeim ljóst að þeir eiga í höggi við heila lífsstefnu, sem verður að breytast, eigi blökkumaðuriinn að fá nýja aðstöðu í þjóðfélaginu. Fátæklingarnir í slömmum Norðurríkjanma, sem eru hv-attir til að eiga frumkvæði að lausn vandamála sirnna, gera sér ijóst að þeir finna enga lausn á þeirn fyrr en grundvallarbreyt- ingar hafa verið gerðar á sjálfu efna- hagskerfin-u. Og þei-r, sem reyna að hafa áhrif á opinbera stefnu okkar gagnvart snauðum þjóðum heimsins, -geta ekki gengið fr-amhjá þei-rri staðreynd, að auð- valdið og verkalýðssamtökin, hermála- ráðuneytið og utanríkisráðuneytið vinna með ýmsu móti saman -að því að varð- veita -rikjandi ásitand, og það eru þessar aðstæður sem verður að br-eyta í þágu friðar og réttlætis. Með öðru-m orðum leiðir þátttaka ungs fólks í féla-gslegum umbótahr-eyfingum einatt til þess, að það tekur byltin-garsinnaða -afstöðu til valda- kerfisiins í heiid.“ Uppreisn stúdenta beinist gegn va-lda- kerfin-u í skóla- og menntamálum, þair sem -einstaklingurinn fær alls ekki nægi- legt svigrúm til að þjálfa hæfileika sírna. Það á sér einnig stað uppreisn gegn hreinvitsmunalegrd afstöðu til hinna ýmsu fræðigreina. Af-tur og aftur heyrist hvatningin -að varðveita mennisku sína. Þetta helzt í hendur við leitina að nýjum lífsháttum. Vart verður djúptækrar ó- ánægju með ríkjandi stöðnunarástand í milli einstaklinga, hvaða flofckl sem þeir fylgja. Einstaiklinga sem líklegir séu til að berjast fyrir málefnum en ekki flokknum og hagsmunum hans. AugljóS't virðist, að ástandið í heimin- um nú kalli á myndun nýrra afla sem taki ábyrgan þátt í heimi, er verður fuU- komlega nýr og frábrugðinn þeim heimi sem við þekkjum. í Latínuhverfinu í París var skrifað á veggima meðan á stúdentauppreisninnd stóð: „Við verð-um að skapa, ammars deyjum við.“ Þetta bendir til, að lífsspursmál sé að finna ný tök á nýjum aðstæðum. Við verðum með öðrum orðum að vi-nna bug á hungri og -kúgun m-eð því að dei'la ei-g-um okkar með öðrum, berjast fyrir fr-elsi, vera sveigjan- leg og andvíg skriffinnsku, vera fram- sækin og ekki íhaldssöm. Heimurinn hef- ur -mikla möguleik-a til beggja átta, að verða einn heimur eða enginn heimur. Stjó-mmálakerfi samtim-ans mundu gera rét-t í að taka afleiðin-gunum -af fullkom- in-ni endurskoðun og endursköpun s-t-arfs- hátta siinna. Stúdentaóeirðir-nar vekja vonir um, að takast m-egi lað vinna bug á ranglæti í stjórnmálum og á mörgum öðrum svið'um -mannlífsins. 4 46

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.