Samvinnan - 01.04.1969, Síða 47
SAMVINNA
Hjörtur Hjartar:
Atvinnuleysi, kaupfélög og sjávarútvegur
Vandamálin, sem við er að
etja á hverj'um tíma, eru
breytileg. Seinustu mánuði hef-
ir atvinnuleyisið, sem mjög hef-
ir borið á um allt land, verið
til umhugsunair og umræðu.
Áformað er að reyna að bægja
bráðasta vandanum frá með
skyndiráðstöfunum. Væntan-
lega vierða þær til verulegs
gaigns. Jafnhliða er tímabært
að athuga, hverjar meginor-
sakir liggi til þess, að atvinnu-
leysið er nú allt í einu svo
geigvænlegt, sem raun ber
vitni.
Er ástæðan eingöngu hið
mikla verðfall á útflutnings-
afurðum okkar? Hefir grund-
vállarframleiðslan náð að
treysta fjárhagsaðstöðu sína á
undanförnum árum? Hefir hún
notið eðlilegs forgangsréttar
að fjármagni til uppbyggingar
og reksturs? Hafa þau form,
sem reynd hafa verið við upp-
byggingu atvinnulífsins, dugað
vel og eru þau nothæf óbreytt
til frambúðar? Hefir atvinnu-
leysið ekki verið við dyrnar hjá
býsna mörgum á undanförnum
árum, þótt til stórvandræða
hafi ekki komið fyrr en nú?
Megindrættir sögu margra
sjávarþorpa víðsvegar um
landið eru furðu líkir.
Atvininuforystan var í hönd-
um einkaaðila. Sumir dugðu
vel og rekstur þeirra stóð með
blóma nokkurt árabil. Bættur
hagur bauð þeim ný tækifæri.
Þeir fluttu burt til fjölmenn-
ari byggðarlaga með meira oln-
bogarými. Góð einstaklingsfyr-
irtæki hrundu saman, þegar
annar ættliður átti að taka við
forystunni. Áhugi einkaaðila
entist ekki, þegar mörg erfið-
leikaár gengu yfir. Hann dró
sig til baka, hætti atvinnu-
rekstri eða hreinlega gafst upp,
þegar hagnaðarvoniin var ekki
lengur til staðar.
Eftir stóðu svo sjávarþorpin
í miklum vanda. Fyrir dyrum
var atvinnuleysið.
Til hinna smærri staða úti
á landsbyggðinni leita yfirleitt
alls ekki fjársterkir einkaaðil-
ar. Þeir beina ekki fé sínu í
þær áttir, þar sem atvinnu er
þörf, heldur fyrst og fremst
þangað sem aðstaðan er bezt
og hagnaðarvonin ríkust, eða
ánægjulegast að dvelja. Úr
þeirri átt var því sjaldnast
hjálpar von. Óhjákvæmilegt
var að fólkið í þessum byggðar-
lögum leitaði nýrra ráða.
Á allmörgum þessara staða
voru starfandi kaupfélög. Upp-
haflegt hlutverk þeirra var
fyrst og fremst almennur verzl-
unarrekstur og umboðssala
framleiðsluvöru félagsmanna,
og til þess eins voru þau í sjálfu
sér vel fallin. Þrátt fyrir það
var sú ákvörðun víða tekin af
félagsmönnunum að fá kaup-
félögunium nýtt hlutverk. Þau
skyldu hefja bein afskipti og
jafnvel táka forystu í uppbygg-
ingu og rekstri atvinnulífsins,
einkanlega :sj ávarútveginum.
Þetta virtist auðveldasta leiðin
til að bægja atvinnuleysinu frá
dyrum.
Þessi viðbrögð eru skiljanleg.
Félögin voru frjáls samtök
fólksins í byggðariaginu. Ekki
var sú hætta fyrir hendi að
þau flyttu á bur-t með hagnað
ef vel gengi. Ekki átti gróða-
sjónarmiðið að vera aðalhvat-
inn, og ekki átti að vera hætta
á því, að félögin hlypu frá
verkefnum, þótt nokkur erfið-
leikaár kæmu í röð. Mörg þess-
ara félaga áítitu nokkurt eigið
fjármaign. Þau varðveittu
einnig fé félagsmanna slnna í
innlánsdeildum eða á við-
skiptareikningum og vtotust
liklegasti aðilinn í hér-aði til að
eiga aðgang að bankakerfi
landsins.
Það hefto nú komið í Ijós, að
þessi titoaun fólksins hefi-r í
mörgu-m tilfellum misheppnazt
þegar til lengdar lét. Þeir -ann-
rnarkar, sem ý-msir töld-u frá
upph-afi fyrir hendi, hafa
-reynzt til staðar og aðrir erfið-
leikar bætzt við, sem ekki var
gert ráð fyri-r.
Skipulag og uppbygging
kaupfélaiganna var og er við
það miðuð, -að þau geti sinnt
hin-u upphaflega meginhlut-
v-erki sínu. Almennt haf-a þau
reynzt vel og undantekningar-
litið staðizt sviptivinda breyti-
legra tíma í sen-n eina öld, sé
miðað við -elztu kaupfélögin. Á
þess-um vettvangi hafa félögin
sann-að tilverurétt sinn og haft
forys-tu uim byggingu ve-rzlun-
ar- og vinnslustöðva mar-gra
byggðarl-aiga. Á nokkr-um stöð-
um, þar sem þ-au vo-ru hin-sveg-
ar látin hlaupa í skarðið og
taka að sér hlutver-k, sem formi
þei-nra o-g eðli hentaði e-k-ki,
hefir stundum farið illa, eða
sýnileg hætta er á ferðum.
Sjávarútvegur-e-r áhættusöm
atvinnugrein. Þeir sem hann
stunda þurfa að ráða yfir
n-okkru eigin áhættufé. Flest
kaupfélög, sem tekið haf-a að
sér forystu á því sviði, áttu
ekkert siíkt áhættufé. Þeirra
fjármunir voru bundnir í verzl-
uninini og nægðu ekki til að
sinna því hlutverki, svo sem
æskilegt hefði verið. Félögin
höfðu til varðveizlu fé frá fé-
lagsmönnum. Það hafði ekki
verið la-gt fram sem áhættufé
ti-1 -uppbyggingair eða þátttöku í
áhættusömum ‘atvinnuvegi.
Reynslan hefir orðið sú, að
-kaupfélögin haf-a ekki átt
greiðan aðgang -að bankaikerf-
inu -til fjárfestingar- eða
rekstrarlán-a fyrto sjávarút-
vegsstarfsemi sína. Einstakl-
ingum hefi-r oftast verið mi'klu
betur tekið en kaupfélögum,
því lánastofnanir haf-a ætlazt
til eða trúað því, -að samvinnu-
hreyfin-gin sjálf réði yfi-r næ-gu
fjármagni til að leysa vand-
ann.
Dæmin sanna, að þegar að
þrengdi fyrir ú-tgerðinni, hafa
kaupfélög þau, se-m h-ana höfðu
m-eð höndum, látið fjárm-a-gn
það, sem þau -réðu yfir, ganga
til h-ennair. Afleiðingin hefir
stundu-m orðið v-anræksla hins
upph-aflega og eðlilega hlut-
verks og verzlun þeirr-a hefir
dregizt saman. í kjölfarið hefir
komið óánægj-a og sundrung
félagsmann-a.
Svo hefir j-afnvel farið, að
hvorki verzlu-n -né útvegur h-efir
verið í lagi og tilraunir til að
bæta úr -atvinnuleysi á þennan
hátt mistekizt -eða ekki reynzt
frambúðarlausn.
Atvinnuleysið, sem upp hefir
komið nú seinustu mánuði, á
sér margar orsakir. Mér er nær
-að hald-a, að -sú veigamesta sé
ekki veirðfallið á erlendum
m-örkuð-um. Ýmsir þættir
kunna iað valda meir-u. Það hef-
ir -greinilega komið í ljós, sé-r-
st-aklega úti á landi, að einka-
-rekstursformið -er ótraust til
uppbyggingar og aitvinnuör-
yggis. Atvinnutæki ko-m-a og
fara efti-r tilviljunum eð-a duttl-
un-gum eins-takra mann-a. Það
hefi-r líka sýnt sig, að kaup-
félö-gin hent-a yfirleitt ekki til
foryst-u í sjávairútvegi. Þau
hafa ekki haf-t eða fe-ngið hæfi-
1-egt sérstakt fjárm-agn til þess-a
verkefni's, og j-af-nvel þótt svo
hefði v-erið, -e-ru þaiu ekki vel
fallin í sínu upphiafl-eg-a og nú-
verandi formi til þess -að
stunda fjárfrekan áhættu-
-rekstu-r, samhliða sölu- og
verzlunairstarf seminni.
Það er gru-ndvallar-atriiði að
f-riamleiðslan sé reist á t-raust-
um grunni, bæði að forrni og
fjárhiagslega. Þ-að er n-auðsyn-
legt -að atvin-nufyrirtæki geti
safnað nokkru fé -til að mæt-a
tím-abundnum sveiflum og til
endurgreiðslu á því áhættufé,
sem þ-eirn hefir verið fen-gið í
hendur. Þe-tta gildto j-afnt,
hvaða form sem á a-tvinnu-
-reks-triinum er. Þar s-em r-eynsl-
latn hefto -sýn,t marga ókos-ti
einkaireksturs og kaupfélaigs-
-reksturs í útgerð, vtoðist þörf
-að lei'ta nýrra úrræða. Einhlið-a
bæjarútgerð hefir ek-ki gefið
góða raun, þótt til hjálpar h-afi
orðið u-m skeið. Bæjarfélög og
sveitarfélög úti á landi er.u ekki
likleg til áð ráða við slíkt ve,rk-
efni, -enda -ekki féla-gslega eða
frá löggjafans hendi ætlað þ-að
hlutverk.
Hvaða úr-ræði e-ru þá til at-
huguniar?
Almenningshlutafélög virð-
ast koma til greina í þessu efni.
Slí-k hluta-félög gætu náð yfir
heila landshl-uta eða minni
svæði eftir því sem félagS'legar
og atvinnulegar aðstæður gefa
tilefni til. Bæjarfélög, sveitar-
félög, k-aupfélög, sté-ttarfélög,
ei-nsitakliniga;r og jafnvel -ríkið,
-eða -til þes-s fallin rikiisstofnun,
legðu f-ram stof-n- og áhættu-
fé. Ef einn eða örfáto einstaikl-
inga-r ná ekki váldi á slíkum
félagssamtökum, mætti hu-gs-
anlega sam-ei-nia í þ-essu formi,
að því e-r sjávarútvegs-starfsemi
varðar, kosti einkarekst-urs og
félagsreksturs og losn-a við
m-est áberaindi gallana.
Atvinnuleysi líða-ndi S'tundar
er köld og óhuignain-leg stað-
reynd. Rétt og sjálfsiaigt er -aö
s-núast gegn því -með tiltækum
bráðaM-rgðairáðstöfunum.
Ásitæð-a er þó rík til að leiita
-réttr-a o-rsaka og tafca fullt til-
lit til þes-s, sem reynslan hefir
kennt ok-kur, og br-eyta til og
prófa ný úrræði þar s-em göm-
ul h-afa -ekki dugað. 4
47