Samvinnan - 01.04.1969, Side 48

Samvinnan - 01.04.1969, Side 48
Aage Búchert: UNDIR DÓMI ÖREIGANNA * - ' i „Örei'gair ailra landa, sameinizt!“ Hefðiu fátæklinigar heimsms hlýtt þessu boði Mairx og Engels í kommúnisitaáviairpmu 1848, hefði imairgt fairið öðruvísi en raun ber vi-tni. En sem kunnugt er, varð hin alþjóðlega samábyrigð öreiganna heldur brösótt. í bar- áttunni fyriir efnahagslegu réttlæti gleymdust bræðurnir í ný- lendunum — bræðurnir í þriðja heiminum eða vanþróuðu lönd- unum, eiinsog það er orðað nú. Þeir vonu sviknir af verkalýðs- hreyfingunni bæði í 'austri og vestri, kommúnistum jafnt og jafinaðarmönnium. Að því er launþegaisamtökin varðar, hafa þau haldið áfram að hylla hina alþjóðlegu saimábyrgð í ræðustólum, en í reyndinni hafa þau aðeims leitazt við að vernda hinn inn- lenda verkalýð (m. a. með því að hefta mnflutning erlends vinnuafls) og takmarkað hið alþjóðlega samábyTgðaTframtak sitt við verikalýðsstéttir hiama auðugu lainda. Á einni af síðustu alþjóðaráðstefnum verkalýðssiamtakanna fannst áheyrnairfull- trúum frá Asíu og Afríku, að þeir væriu komnir í auðman'na- klúbb, og yfirgáfu hana fyrr en ráðgert hafði verið. í þeirra eyr- urn var hið þekkta orðtak orðið: „Öreigar allra ríkra landa, sam- einizt!“ Það er hinn ungi sænski rithöfundur og þjóðfélagsgagnrýnandi Göran Palm sem bendir á þetta í eggjandi bók sinni, „En oráttvis betriaktel5e“ (Stockholm 1967, verð 24,50 sænskar krónur), þar sem hamn hefiur tekið sér fyrir hendur að rekja sundur þá haturs- mynd, sem að hans áliti hefur mctazt í vitund vainþróuðu þjóð- anna af okkuir velferðarþegnunum, hátterni okkar og hugsunar- hætti. Hann vílar ekki fyrir sér að skýra frá því, að hann hafi samið bókina ánþess að hafa nokkurntíma iSfti;gið fæti útfyrir mörk Evrópu, en það ætti ekki að þu-rfa að ógilda hugleiðinigar hans á öld þar sem sjónvarp, blöð og bókmennitir ha.lda sífellt andliti neyðar og vonleysis að öllum, sem vilja sjá, vaka og skilj a. Ögrun bók.arinnaT nær einnig til samvinnuhreyfinganna í ríku löndunum, þó þær séu hvergi beinlínis nefndar, því þær játast einnig hinni alþjóðlegu samábyrgð í ræðustólum fremur en í reynd og skreyta sig til dæmis í Svíþjóð með tákni óendanleikans — sem felur í sér hugsjónina „án landamæra". Á sama hátt og verkalýðshreyfingin leitast samvinnuhreyfingin fyrst og frems't við að efla og bæta hag innlendra meðlima sinna, og raunhæft efnahagssamstarf hreyfingaTinnar yfir landamærin er í stórum dráttum bundi'ð við Norðurlönd og þegar bezt lætur við velmeg- unarríki Evrópu. í nafni réttlætisins er þó vert að bæta því við, -að hlutdeild siamvinnuhreyfinigarinniair í útvegun sérfræðimga og efnahiagsaðstoðar til handa vanþróuðu löndunium fer ört vaxandi. í Svíþjóð hefur samvinnuhreyfingin tiil dæmis á síðustu 3—4 á.r- um undir einkunnarorðunum „Án landamæra" safnað upphæð sem nemur 300 til 350 milljómum ísl. króna til hjálpar við van- þróuöu löndin, fyrst og frernst með sjálfviljugum frádrætti frá arði' félagsmanna. Menntamennirnir svonefndu koma varla betur út sem hópur en verkalýðsstéfitin í laugum þriðja heimsins, séu athafnir þeirra f.remur en orð laigðar til grundvallar matinu. Hvers viröi er yfir- lýst samábyrgð þeirra, þegar kemur til raunhæfra aðgerða í því skyni að breyta efnáhagsjafnvæginu vanþróuðu löndunum í vil — sem vitaskuld yrði þeirira eigin lífskjörum óhiaigstætt. En það sem hægt er að heimta af menntamönnunum, segir Göram Palm, er áð þeir afli sér þekkingar á heimsmálunum, að þeir skilgreinl og skýri hvað er að gerast og hversvegnia, veki al- mennin'gsálitið, mótmæli o. s. frv. í þessum efnum er enn margt ógert. Þúsundir vísindamannia og tæknifræðinga er.u til dæmis starfandi í geimferða- og vígbúnaðariðnaöinum, en það er afar- sjaldgæft aö þessir merrn taki þátt i opinberum umræðum. „Greinilega hafa vísindaimenni.rnir látið sér vel líka áberandi stöður sínar, eða þá þeir kvarta í kyrrþey, og sú hugmynd að útfrá sjónarmiðuim ö'reigalandanna sé eitthvað óviðeigandi eða að minnstakositi vafasamt við starfsemi þeirra, virðist eiga mjög erfitt með að festa rætur í vel lauinuðum heilabúum þeirra; að öðrum kosti hefðu þeir vísast eitt og annað til málannia að leggja.“ Svipaðar skoðanir lætuir Göran Palm í Ijós um marga þeirra hámenntuðu einS'taklinga, sem hafa genigið atvinnulífi hinna aiuðugu þjóðfélaiga á vald og sýsla við eigih' sérsvið ánþess .að íhuga, í hvaðia átt þeir eru, hver á sínum staö, að draga alls- herjarefnah'agsþróun veraldarinnar. Göran Palm er þeirrar skoðunar, að haigfræðinigur eða lög- fræðingur, sem fær tilboð frá til dæmis Unilever, muni í 9 af hverjum 10 tilvikum spvrja um tvö atriði: lauin og verkefni. Fái hann fullnægjandi svör, mun hann sennilega ráða sig í starfið — ánbess að sýna nokkurn frekari áhuga á, hvaðan og hvemig fyrirtækið verður sér úti um hráefni, eða hváð einokuniairaðstaða þess í Vestur-Afríku hefiur í för með sér á pólitiska sviðinu. Kamniski koma vanþróuðu löndin inní myndinia vegna þess að forstjóri 'Stairfsmiannahalds fvrirtækisins lætur að því liggja, að staða kunni .að losna í einni skrifstofunni í Suður-Ameríku, og vitainleg.a hressir það hagfræðiniginn eða lögfræðiniginn, því þar hefur hamm aildrei komið...... En Gör.an Balm vill ekki laðeins ga.omrýina, bó hann verji megin- hluta bókarinnar til þess. Hann vill einnig — vegna stöðugt áleitnari og geigvænlegri náviS'tar heimsörei'gannia — þvimga okkur til að leggja til hliðar laugnablökuimar og verða ósviknir la'lb.ióðasinnar í hugsun og skynjun — það gæti orðið upphaf at- hafna. Þegar í barnaskóla er lagður grundvöllur þess hættulega skiln- ings, að Ev.rópa sé nafli heimsins. í manmkymssögnibókumum eru bað okkar kóngar, okkar byltingair og okk^r heimsstyTiialdir, sem um er rætt. í trúarbragðasögumni eru öll framandi trúarbrögð afgreidd á einum hundraðshluta þess rúms sem helgað er kristin- 48

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.