Samvinnan - 01.04.1969, Síða 52

Samvinnan - 01.04.1969, Síða 52
Er mögu'legt, að íslendinigar glaiti sjálf- ræði sínu? Sú þjóð ein, sem svipt gæti þá sjálfræði án styrjaldar, er USA. í hverju er utanríkispólitík USA fólgin? Samkvæmt því, sem Einstein befur hald- ið fram, er USA óhagræði í beinmi inn- limum þjóðfélags í rikjasamsteypuna. Ástæðan: efnahagsskipum USA er með því móti, að yfirmagn er framleitt til þess að -komizt verði hjá tilfinnanlegu at- vinnuleysi. Þetta magn þarf erlendan markað; sjálfstæðir móttafcendur utan USA eru því nauðsynlegir. Þannig er ekki um landvinningastefnu í hefðbundnum skilningi að ræða. Eyjan Hawaí í Kyrrahafi auistanverðu er nú 50. fylki USA. Á þessari eyju var sjálfstæð og fom menninig. fbúarnir áttu brösótt samlíf við vestræn menningar- áhrif, eftir iað þau teygðu anga sína inn í þjóðhætti þeirra; um skeið var þar kon- ungsveldi, síðan lýðveldi. 1876 var gerður samningur við USA, sem leiddi til, að rúmum áratug síðar var USA veitt heim- ild til að hafa skipalægi í Pearl Harbor. Um aldamót sóttu Hawaíbúar um inmlim- un lands síns í USA. Þeir höfðu öðlazt fulla jafnréttisaðstöðu við aðra banda- ríska þegna rúmri hálfri öld síðar. Hawaí var efnalega borgið, en stjórn- arfarslega óhæft til að aðlaga sig sjálfs- forræði að vestrænni mynd, sem stæði af sér ásókn í auðlindir landsins (Frakfca, Englendinga). Hernaðiarlegt mikilvægi eyjarinnar fyr- ir USA var ámóta og fslands. En ísland stendur henni ekki á sporði hvað nátt- úruauðlindir snertir. Hér hefur sýnilega gætt mikillar tregðu til innlimumar af hálfu USA, en ríkið var frá aldamótum fullkomið leppríki. Ef álvktað er af þessu fordæmi, er ólík- legt að ísland verði í fyrirsj áanlegri framtíð fylki í USA. USA leggur mlkla áherzlu á her.naðar- legan styrk sinn. Bandarikj'amenn eru sjálfum sér nægir efnalega að því marici, að þeim er miklu mimni afkomuþörf að afla sér hagkvæmra markaða en þeim er í að haimla vexti þess, sem skert gæti þjóðlífshætti þeirra alm'enmt. Sjálf til- vera óskyldra þjóðlífshátta er ógnun við þá nú eða síðar, og því ávinmingur þeirra að hafið sé enduruppeldi slífcra þjóð- félaga og þau samræmd bandarísku sið- ferði. Menningarlegt sjálfstæði þjóða er USA mun mikilvægari viöskiptavana en ven'julegar miarkaðsvörur. Vegna þessa er þeim fært og mikilvægt að sveigja um- framframleiðslu sína að hergaignaiðnaði og halda uppi til dæmis sprengjuregni yfir óskyldum þjóðum án þess að stefna að „yfirráðum“ samkvæmt hefðbundn- um skilningi þess orðs. En að nokkru er umframmaigninu miðlað í mvnd styrkja og vöruisendinga til þróunarþjóða, sem svo taki bamdarískt þjcðlíf sér til fyrir- myndar. Þetta atriði, nýting offramleiðslunnar, stefnir að varanlegri eflingu lífsöryggis Bandarikjamanna sem félagslegrar heildar. En hið félagslega viðhorf ti! ein- staklingsins er í USA, að athaifnafrelsi hans sé í efnalegum skilningi sem mest. Einstaklinguriinm stefnir að „success," þ. e. almennri viðurkenningu. Kjami þjóðlíf'sims er kaupsýslan; einstaldingur- inn er markhneigður af hagnaðarvon; frá félagslegu sjónarmiði verður mark- miðið arðsemi. Iðnaður verður að sama skapi arðsamari sem hráefni, orka, starfskraftar eru ódýrari og haigræðimg er meiri. USA er þróað iðmaðarþjóðfélag; á flestum stöðum utan þess stendu-r iðn- aður á lægra stigi en innan þess. Þar sem haignaðarvon er höfuðmairkmið fram- kvæmd'araðila innan þess, hljóta þeir af þessum ástæðum að stefna að fjárfest- ingu erlendis; hún mundi væntanlega veita þeim meiri arð en ella. Kaupsýslu- mönnum í USA hlýtur einnig að vera hagur í, að önnur lönd nái ekki jafnfætis- stöðu við USA á sviði iðnaðar. Yfirburðir í hagræðingu USA gera iðnað þessara ianda miður samkeppnishæfan við Þorsteinn Antonsson: BORGRÍKI III: GETSAKIR bandarískar afurðir. Sérhæfing kaup- sýslumanna gerir sókn þeirra einsýna. Þannig hafa bandarískir auðhringar hamlað gegn þróun í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku. í Vestur-Evrópu hafa mið- sæknir auðhringar USA eflt mótvægi sitt: hringamyndanir evrópskra og bandalög. Efnaleg ánauð annarra landa er nátt- úrleg afleiðing skipulags USA. Sjálfsefl- ing fjármagns er hið einráða markmið, og hindrunum slífcrar eflingar er rutt úr vegi; stjórnendur verða þjónar þess. Það er spurning, að hve miklu leyti kaupsýslumenn í USA hafa bein áhrif á stjórnarfarið. Undir niðri virðist þróun mála vera öll önnur en hún kemur fram á yfirborðinu, og ljóst er að sú framvinda mála vestan hafs, sem erlendum aðilum hefur verið gert að fylgjast með, er klofin. Sem dæmi um þetta almenna atriði eru yfirlýsingar Johnsons forseta í sambandi við stríðið í Víetnam. Þegar sá, sem einstaklingur dáir, fram- kvæmir verkmað, sem er auvirðilegur að áliti einstaklingsins, myndast í hiuga hans andstæður innan sömu hugmyndar. Það, sem maður lamn, vill hann efla; því, sem hamn hefur andúð á, vill hann eyða. At- burðir eða embætti eru tengd slíkum til- finningum innra með honurn. Ef tvær slíkar hugmyndir, neikvæð og jákvæð, slöngvast samian, til dæmis fyrir lygi ann- ars manns í virtu embætti, ganga hneigð- ir til eflimgar og eyðingar hver upp í ann- arri, og þolandinm glatar framkvæmda- semi. Svo getur farið við miklar mótsagn- ir af þessu tagi, að heilt þjóðfélag breytist í tilfinningalega daufingja. í þessu dæmi hefur fréttaflutningur frá styrjaldarrekstrimum verið stöðugur niður fyrir eyrum og augum ekki aðeins þeirra, sem að honum standa, heldur og flestra manna í hinum tæknivæddu lönd- um. En ferill þessarar styrjaldar hefur ekki verið samfelldur eða með þeim lög- málum, sem atburðir hlíta, heldur sam- hengislaus og ósamræmanlegur. Þeir, sem trúðu að styrjöldin væri háð af hálfu USA af óeigingjaimri hjálpfýsi, urðu að endur- skoða afstöðu sína í Ijósi þeirrar yfirlýs- ingar innlendra ráðamanna, að styrjöld- in væri háð af hagsm'unaástæðum USA. Daglega verða Bandaríkjamenn að horfa á samlanda sína deyja á sjónvarpsskerm- inum (milli tilbúinna drápsþátta) án þess að hin minnsta réttlætimg verði fundin fyrir slíkum fórnum. Til að ná samam endum í viðhorfi eimstaklings til þjóðfé- lagsiins yrði hanm að endurskoða afstöðu sína frá grumni, sem er of viðamikið til að maður, sem er gegnsýrður af því, leggi út í það. í staðinn eru mótsagnimar skýrð- ar, ein ikölluð sönn, önnur diplómatísk og afsakanleg. Þannig forheimskar sam- hengislauis fréttaflutningur erlenda jafnt sem innlenda. Annað dæmi er morðið á Kennedy for- seta. í kjölfar þess fylgdu morð eða grun- samlegur dauði tæpra tuttugu manna, sem á einhvern hátt voru viðriðnir morð- ið, og þeir týndu tölunni jafnt inman fangelsis sem utam. Það ligguir beint við að álíta, að valdhafar imnan sjálfs þjóð- félagskerfisins hafi staðið að þessum dauðsföllum. þctt ótrúlegt sé að slíkur sori sé undir svo gljáfægðu yfirborði. Siálfur hefur Kennedy verið gerður að lítalausum persónugervingi, en hitt er þó staðreynd, að hann var við fráfall sitt lítt hæfur til embæittisms að mati hátt- settra manna. Ef raunin er sú, að em- bættismienn í USA hafi talið nauðsyn að ryðja forsetainum úr vegi, þá hefu-r verið sterkur leikur að miaigna persónudýrkun á manninum og þar með dylja tilefni verkmaðarms. Enn eitt dæmi: Robert F. Kennedy haf ði að megimstefnu í kosningabaráttu sinni útrýmingu fátæktar í USA. Meðal fá- tækra og gagnvart hagsmunamálum fceirra var harnn einlægur; honum virtist vera þetta hugsjónaatriði fr.amar öðrum kappsmálvm sínum. Fyrr hafði Johnson forseti haft sömu úrbætur á stefnuskrá sinni, en þær viku fyrir styrjaldarrekstr- inum. Bættur hagur fátækra þýðir aukin atvinna þeirra, en það hefur í för með sér 52

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.