Samvinnan - 01.04.1969, Page 55
Stjórnmálaflokkur er afsprengi lýðræð-
isfyrirkomulags. Hann verður til við
stneitu milli valdsælini og félagsþarfar
einstaklinga. Halli á annan hvom veginn,
er það fólkið sjálft, sem veitir flokknum
slíkt aðhald, að jafnvægi komist á að
nýju. Þetta eru forsendur fyrir tilveru-
rétti stjórnmálaflokka almennt.
Stjórnmálamaður hefur vald að sér-
grein. Á annan veg sveigir fólk starfsemi
hans að þjónshlutverkrnu, hins vegar er
hann markhneigður af flokksræði. Hann
fer eirns langt og samamlagt atgervi fólks-
ins gefur honum svigrúm til. „Óheiðar-
legur“ stjórnmálamaður, m. ö. o. með til-
töiulega mikið misræmi milli yfirlýsimga
sinna og framkvæmda, er fyrirbæri, sem
á sér ekki sjálfstæða venu, heldur er beint
endurkast af d.ugleysi og félagslegum
óheiðarleik fólksins.
Íslendingar veita stj órnmálaflokkum
sínum svo lítið aðhald, að glóðinni hefur
slegið yfir í anmam pólinn, umskipti því
Robert F. Kennedy
orðið frá stjórmmálaflokkum yfir í sam-
sæti trúða. Undirlægja landans gagnvart
þessum flokksnefmum er algjör; hann er
orðinn endurskin endurskins; streitan er
í þessu tilliti horfin, flæðið þar með; að-
eins byggimgin er eftir: merkingarlaust
karp milli sórkenmalausra hópa; flokks-
útumgunarvélar til framleiðsLu á hæfum
varahlutum í flokksvélina. Til dæmis er
aðalvopn stjórnmálamannsins á amd-
stæðinginn, að hanin deilir á hann fyrir
sjálfa sókn hans eftir valdi!
íslenzkir stjórmmálaflokkar eru ekki
samkvæimir lýðræðislegum forsendum og
eru þar af leiðandi spilltir. Einstakling-
um er mismumað um stöður í skjóli
flokksræðis; slóðaskapur og skammsýni
einkennia þá flokka, sem með völd fara
hverju sinnl; stefnuskrár þeirra eru
marklaust, samhengislaiust orðagjálfur;
gagnrýni þeirra hver á annan er hugar-
farslega stöðnuð. Þar sem máfctur þjóð-
arinnar til að berast af í lífsviðleitni sinni
er að mestu kominn undir tilveru stjórn-
málaflokka, getur óvirkt flokkakerfi leitt
til amdspyrnu, sem þá ætti sér ekki aðrar
leiðir færar en ólýðræðislegar til úrbóta.
Líkur eru á, að framvindan verði eftir
sömu rásurn og verið hefiur undanfarið.
En að óbreyttum ytri aðstæðum er ólík-
legt, að hagsæld alls þorra mamna fari
niður fyrir það lágmark, að stjórmað verði
í blóra við vilja meirihlutans. Þjóðfélagið
gæti orðið fullkomlega ameríkaniserað og
þar með þegmar ánægðir með ástand sitt.
Kjarini minnihluta, sem hygðist bylta
ríkjandi ástandi, væri andstæður von-
biðlum hagnaðarins og því frá sjónarmiði
slikra eljara kommúmskur. Hins vegar
mundi þessi byltimgarhópur tvímælalaust
iita á sjálían sig sem þjóðernissinna.
Þegar sýmt er, að byltingarmemn munu
ekki geta unnið hylli meirihlutans strax
eftir að þeir hafa hrifsað til sín stjórn-
taumama, hljóta þeir að tryggja þá að-
stöðu síma með valdböndum. Með því að
emginn innlendur her er á íslandi, yrðu
þeir að hafa til reiðu simn eigin her, en
hamn því fámemnari fyrir vi-kið.
Kjarimamyndun inman byltingaraflhæf-
isins kæmist verulega á skrið við sameig-
inlega hugsjómalega andstöðu við erlent
auðmaign á imnlendum vettvangi. Slíkt
auðmaign þyrfiti því að vera orðin veruleg
uppistaða í fjárveltu íslenzka ríkisins. Að
þýlyndi hefði enn vaxið og íslenzkar
menningarhefðir væru orðmar enn meiri
skrípaleikur en nú er. Vissulega er það
ekki of langsótt að telja, að við slíkar að-
stæður kysu einhverjir fremur að deyja
með mennimgu sinni en samlagast að
fullu annarri; slíkt val er sígilt í sögu ís-
lendinga. Og þess eru einniig möng dæmi
í fortíð þj óðarinmar, að menn börðust
fremu-r við ofurefli en láta stolt sitt. Ef
til vill eru þessi öfl svo djúpstæð í þjóðar-
eðlinu, -að á hausitnóttum gengju ein-
hverjir út úr rás íslenzks hversdagslífs og
héldu til óbyggða.
Eða vekti neðanjarðarhreyfing í byggð
minni athygli? Liklega — að minnsta
kosti fyrst í stað. Þeir, sem væru sama
sinnis í þessu efni, tengdust imnbyrðis og
lifðu tvöföldu lífi fnamarn af. E-n her yrði
ekki þjálfaður annars staðar en á ó-
byggðu svæði. Að lokinni þjálfnn h-ans
yrði byltimgin framkvæmd.
Dæmi: Þegar byltingin e-r framkvæmd,
hafa 300 manms þjálfað sig í samvimmu
og heraga, aflað sér hergagma og bifreiða,
búið í óbyggðum í ár. Þetta fólk hefur
aflað sér heildarsýnar yfir þáverandi
þjóðfélagsástand, eins staðgóðrar og auð-
ið er, áætlað mar'kmið og leiðir og skipu-
lagt framkvæmd valdatökunnar.
Mar-kmiðið væri raumgjörð efnalega
frjáls þjóðfélags, sem byggði á lýðræði,
þar sem S'tjórnmálabarátta væ-ri mál-
efnaleg og firrt hverskyns sefjun'.
Leiðir væru samkvæmt þj óðlhagsáætl-
un: þjóðnýting erlends fjármagns í lamd-
inu; þjóðnýting 'allra hinna stærri fyr.r-
tækja innlemdra (-grundvölluð á bónus-
kerfi); samræming iðnaðar með samruna
og niðurlagninigu einstakra fyrirtækja;
ininflutningsbann á aðrar vörur en nauð-
synjar (að urntaki samkvæmt afurða-
magni); 'endurskipulagnimg m'enntakerf-
is, markmið: heildarsýn; sameiming
bankastarfsemi, markmið: aukin nýting
vaxta sem hagstjórmartækis; endurskipu-
laignimg utamríkisþjónustu, marikmið: við-
skiptalegri starfsemi; fjölmiðlumartæki
væru sett undi-r stjórn og eftirlit með
menntun, aðlögun og andlegam þrifnað
að markmlði; bamn á stjórmmálaflokkum;
bann á verkföllum; sovézk lán til að
standa undiir óhjákvæmilegum halla og
jiafma áhrif stórv-elda; beitimg vaidtækis-
ins, hersims, og hugsanlegur samruni hans
og lögreglunmar.
Valdatakan væri framkvæmd með
handtöku framkvæmdavaldsims og um
leið innsetningu byltimgarráðs; að lama
lögreglustyrk þjóðfélagsins; setja á stofn
byltingardómsitól og emdurhæfingarbúð-
ir; handtaka stjórnendur daigblaðaútgáfu
og útvarps og forsprakka sitjórnmála-
flokka, en setja í stað þeirra byltingar-
menn; útvarpa yfirlýsinigu til þjóðarinn-
ar; endurskoða fjárlög í krafti löggjafar-
valds byltingarráðs.
Handtaka yfirmanna lögreglunmar
mundi líklega nægja til að liðið mundi
mótstöðulaust sta-rfa að löggæzlu og eft-
irliti áf.rarn á svipuðum grundvelli og það
gerir. Byltingarsfundin mundi vera valin
að degi til, þannig að hægt væri að ganga
að mönnum úr sömu stétt, mörgum á ein-
um stað, og fyrri part sumars, þegar
framumdan eru bjar-tir sólarhrimgar og
greiðar samgömgur og me-nn almennt nið-
ursokknari en á öðrum árstíðum við
vinnu, menntaimenn sundraðir og margir
í öðirum störfum en lýtur að eigimlegri
hæfni þeirr-a. Stundim yrði v.alin meðan
ráðuneytið sæti á fundi og yrði þá allt
framkvæmdavaldið gripið á einum stað.
Hópurinn dreifðist til bæjarins noikkra
daga fyrir byltingardaginn í smáhópum
og gemgi inn í bæjarlífið án þess að s-am-
mælast. Á ákveðinni stund færu fyrir-
frarn ákveðnir aðilar, hver með sitt verk-
efni, á skrifstofur dagblaðanna, í útvarp,
þamgað sem ráðuneyti sæti, í banka sem
yrði ætlað það hlutverk að vera hvort
tveggja í semn famgelsi og fjárstoð bylt-
imgarmanma fyrstu dagana. Þingið situr
aðeins að vetrarlagi, svo að ekki þyrfti að
víkja að því öðriu en formlegri umboðs-
sviptingu. Síðan hæfist r.aungjörð hug-
sjónarinnar.
Þjóðfélag, sem byggir stjórntæki úr
vilja meirihlutans og leyfir skoðanafrelsi
en heldur Sitjórnmálabaráttu á málefna-
leguim grundvelli, er ekki til. Sókn eftir
valdi er í eðli sínu ómálefnaleg; þess
vegna er ólíklegt að þessum byltimgarhóp
tækist fremur en öðrum að ná mairkmiði
sinu. Ef byggð væri einhverskomar hlið-
stæða við sitjórnmálasviðið, einhverskon-
ar dómstóll málefnaleikans, væri hægt
að losma úr þessu sjálfskaparvíti, en slík
intelligensía er br.eysk eins og annað
mannlegt.
Það er vissulega þör.f byltimgar á ís-
lamdi, byltimgar frá ómálefmalegum til
málefnalegs hugsuinarháttar. Ef slík bylt-
ing nær ekki fnam að gang.a vegna stj órn-
málalegrar fyrirstöðu eðia meyrlyndis,
getur farið svo, að í framtíðinni verði hið
eina tæki til andófs byltimg með ofbeldi.
En skilyrði huigarfarslegriar jafmt sem
stjórmarf.arslegrar byltimgar er, að til sé
kjarni, sem vilji framkvæm'a hana. ♦
55