Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 58
svið í Iðnó, en Steinþór Sigurðsson skóp því hrífandi umgerð sem
magnaði ævisntýrablæinn. Búningar Unu Collins voru líka fá-
dæma litríkir og fagrir. Afrek Sveins fólst fyrst og fremst í því
að búa sýningunni heilsteyptan, þokkafuillan, hugkvæman og
hnitmiðaðan sviðsbúning innan þeirra miarka sem fólksfæðin í
Iðnó setti honum. Sýningin var fagmannleg, en galt þess víða
að of mikið ójafnræði var með aðalleikendum og leikurum í
minni hlutverkum. Ennfremur fór skopfærslan sumstaðar í
handaskolum vegna vöntunar á viðmiðun, einsog it. d. í síðasta
þætti þar sem reynt var að skopstæla Shakespeare með fátækleg-
um árangri.
Jón Sigurbjömsson lék heimska kónginn í ævintýrinu af ör-
uggri tækni; túlkun hans var margslungin og ákaflega fyndin,
enda var hann burðarás sýningarinnar. Nýliðinn Þórunn Sigurð-
ardóttir kom skemimtilega á óvart með hrollvekj,andi túlkun sinni
á Yvoone prinsessu, minnisvert afrek, og Jón Aðils var sömuleiðis
bráðsnjall í flærðarfiullu og ísmeygilegu gervi hirðstjórams. Borg-
ar Garðarsson skilaði hlutverki prinsins með góðum tilþrifum,
og Sigríður Hagalín var víða góð í afkáralegu gervi drottninigar,
en brást bogalistin á stöku stáð. Helga Jónsdóttir, annar nýliði,
vakti líka athygli fyrir þokka og öryggi í hlutverki ísabellu. En
það viar í ýmsum minni hlutverkum sem gloppur sýningarinnar
einkum fólusit, og verður þar við engain sakazt nema mainnekhiina
á íslandi. Hvað siem öðru líður, var „Yvonne Borgundarprinsessa“
einin af leiklistarviðburðum vetrairins.
Þó 'meirkilegt megi þykja, hefur franiska leikskáldið Jean
Anouilh lítt verið kynntur á íslandi, og var því fenigur að ljóð-
rænu ástaridrama hans, „Orfeus og Evrýdis", í þýðingu Emils
Eyjólfssonar, þó það skilaði sér að visu ekki til fullnustu í túlkun
lítt rieyndra 'aðalleikenda, og kannski líka vegna þess að þýðing-
in vair helzti bókleg. Anouilh geriir goðsögnina um Orfeus og
Evrýdís að uppistöðu í kaldranalegri, táfcniræmni mútíðarlýsingu
á 'erfiðum kjörum ástar, fegurðar og lireinleika í spilltum og
rangsnúnum heimi, þar sem mannlegar tilfinningar afskræmast
og uimhverfast í gagnstæður símar. Þessar andstæður eru mjög
haglega dregnair fram í ungu elskendunium a'nnarsvegar og eldiri
'kynslóðinni hinsvegar, Efnið er ákaflega vandmeðfarið, því það
er í hættiulegum námuinda við væmni og tilfinningasemi, en
Anouilh er frábær leikhúsmaður og verk hans einkeninilega seið-
magnað og hugtækt.
Belga Bachmann eetti leikinn á svið, og var það fruimraun
hennar sem leikstjóra í Iðnó. Hún gæddi sýninguna xikri angur-
værð og .tregablöndnum iklökkva, sem orkaði ívið þyngslalega á
áhorfandainn. Sýningin vair of hæg og einhæf, tónsviðið of
þröngt; hana skorti þá imillitóna og finlegu blæbrigði sem eru
aðai Anouilhs. Hinsvegar var hún heilsteypt og firammistaða leik-
enda óvenjulega jafngóð, sem vitnar um fösit tök leikstjórans á
verkefni sinu.
Það var að sönnu djarflegt að fá hlutverk Orfeusar í hendur
nýútskrifuðum leikara, Guðmundi Magnússyni, -en hann komst
furðuvel frá því. Pramsögn hams var góð og fasið drenigilegt, en
þar sem mest á reyndi vantaiði hinn nauðsynlega herzlumun.
Valgeróur Dan var atkvæðameiri í hlutverki Evrýdísar, lék það
af frísklegum þokka, ein samt vantaði einhverj'a þá vídd í túlkun-
ina sem gerði fortíð Evrýdísar trúverð'Uga og flótta henniar sann-
færandi. Ást ungmemmíamna varð með einhverjum hætti draum-
kynjuð, ójarðbumdin, og þar hygg ég að ein helzta brotalöm sýn-
ingarinnar hafi falizt.
Þau Regína Þórðardóttir og Jcn Aðils voru riaunsannir fulltrúar
spillingarínnar, og Steindór Hjörleifsson ísmeygilegur í hlutverki
hins nægjuisama og inmanitóma föður Orfeusar, en aðsópsmestur
og eftirminmllegastur var Jón Sigurbjö'msson í gervi ruddans
Dulacs. Helgi Skúlason fór hófsamlega en mynduglega með
vandasamt hlutverk „Dauðans", og Pétur Einarsson brá upp
kostulega stílfærðri mynd af hótelþjóninum. Sýnimigin var vönd-
uð og yfirbragðsfalleg, en hefði grætt á rífcari blæbrigðum og
snarpari andstæðum. Leiktjöld Steinþórs Sigurðssonar voru af-
bragð.
Fjórða verkefni Leikfélagsins var bandaríski gamanleikurinn
„Yfirmáta ofurheitt“ (Luv) eftir Murray Schisgal í þýðingu Úlfs
Hjörvars. Senmllega er það hrein tilviljun, en ómeitanlega
skemmtileg tilviljun, að þetta verkefni Leikfélagsims fjallar um
svipað tema og „Fyrirheitið“ rússineska í Þjóðleikhúsinu, ástir
tveggja karlmanna og einmar konu —en hvílíkuir reginmunur á
anda og efnismeðferð!
Schisgal er mjög óhátíðlegur höfundur, gæddur skáldlegri
dirfsku, leiftrandi skopskyni og kaldhæðinni skarpskyggni, og
mjóta allar þess'ar eigindir sín hið bezta í „Yfirmáta ofurheitt“,
sem á yfirborðinu fjallar á frumlegan og ærslafullan hátt um
imnbyrðis afstöður ástarþríhyrnin'gsins, en undirniðri er verkið
mergjuð og margslungin skopstælimg á ýmsu því sem þótt hefur
góð og igild vara í leikritum aldarinnar, ekki sízt vestanhafs. Þar
er hæðzt að þjóðfélagsádeilu og sálfræðilegum leikritum með
öllum sínum andlegu flækjum og afbrigðilega1 hvatalífi, en Schis-
gal beinir einnig skopi siniu að absúrdisma, leikhúsi grimmdar-
innar og klisjum vesturheimskra kvikmynda. Úr öllu þessu sýður
hann bragðsterkan graut sem engan svíkur. Leikritið er fyrst
og fremst ósvikið sviðsverk m-eð fjölmörgum óvæntum sveiflum
sem aldrei geiga.
Jón Sigurbjörnsson setti leikinn á svið og hefiur ©kki í annan
tíma skilað betri sýningu. Hann hefur til dæmis náð merkilega
miklu útúr tveimur tiltölulega lítið reyndum leikurum, þeim
Pétri Einarissyni og Þorsteini Gunnarssyni, sem báðir léku erfið
hlutverk af umtalsverðu öryggi, ekki sízt Pétur sem hér vann sinn
stærsta leiksigur í 'gervi hins móðursjúka og lífsþreytta skáld-
mennis. Guðrún Ásmundsdóttir túlkaði sveiflukennt hlutverk
sitt af næmium skilningi og ótvíræð.u iskopskyni, birti óvæntar
hliðar á leikgáfu simnl. Leiktjöld nýliðans Jónis Þórissonar voru
að vísu gerð eftiir forsögn höfumdar, en handbragðið mjög smekk-
legt og iraunverulegur stórborgarblær yfir sviðinu.
Það sem fyrst og fremst eimfcenndi bæði Reykjarvíkurleikhúsin
fyrripart vetrar var framlag yngri leikaEakynslóðarinnar. Þau
hafa í mun rikara mæli en áður gefið óreyndum og lítt reyndum
leikurum kost á að glíma við veigamikil verkefni, að vísu með
nokkuð misjöfnum árangxi, en þegar á heildima er litið er útkom-
an fremur jákvæð en neikvæð, og lofsvert :að útá þessa braut
hefur verið lagt. Við eignuimst aldrei fullfæria nýja kynslóð nema
með því að láta ungu leikairana spreyta sig á verulegum við-
fangsefnium.
Ungt fólk hef.ur einnig fundið sér nýjan starfsvettvang í Leik-
smiðjunini undir forsjá Eyvindar Erlendssonar. Verkefni hennar
fyrrdhluta leikárs var „Oaldra-Loftuir“ Jóhanns Sigurjómssomar,
mjög svo nýstárleg uppfærsla sem sætti tíðindum fyrir tilraun til
ferskrar túlkunar á hinu klassíska verki. Er skemmist af því að
segj a, að Arnari Jónssyni lánaðist að blása mýju lífi í nasir Loftd,
gera hann bæði mammlegri, skiljanlegri og nákomnari nútíma-
mönmum. Þetba var ótvíræður stjörnuleikur, og aðrir í áhöfn
Leiksmiðjunnar komust ekki með tæmar þar sem Armar hafði
hælana, en því verður varla móti mælt, að þessi sýning á
„Galdr,a-Lofti“ beri vitni dirfsku og hugmymd'aauðgi sem leitt
gæti til nýrrar grósku. Leifctjöld Uniu Collims voru ákaflega frum-
leg og táknræn; ég kunini þeim vel, þó þau hafi kannski torveldað
sviðshreyfingair leikenda.
Eina nýja immlenda leikritið sem sýnt var í höfuðstaðnum fyrri-
part vetrar var „Sæluríkið“ eftir Guðlmund Steinsson, sem Gríma
færði upp undir stjórn Kristbjargair Kjeld. Leifcritið er eimskonar
mórölsk dæmisaga um leit munnkyns að fyrirheitna landinu,
persón'urnair fulltrúar ákveðinna þjóðfélagshópa, hver áfangi
táknrænn. Aðfierð höfundar felur vitanlega í sér þá hættu, að
leikpersómuirmar verði sviplauisar og smauðar að eim&taklimgseim-
kennum, bara brúður á leiksviði, og sú vamð einmitt raunin í þessu
tilviki. Orðræður þeirra bættu ekki úr skák — það vantaði allt
flug í textann, og því varð minna úr lífsspeki persónanna en
stefint v-ar að. G.uðmundur Steinsson fer ekki troðlnair slóðir; til-
raun hans til nýsköpunar eða nýbreytni var allrar virðingar verð
og þá ekki síður það firamtak Grímu' -að taka svo óárennilegt
verkefni til sýningar. Leiktjöld Messíönu Tómasdóttur voru frum-
leg nýtízkusmíð og fóru vel við verkið.
Það færist í vöxt, að leikflokkax semji sjálfir þau verk sem þeir
sýna, og getur útkoman orðið hin fróðlegasta, einsog til dæmis í
sýningummi „Myndir“ hjá Litla leikfélaginu í Tjarmairbæ í fyrra-
vetur, og nú í vetur bairnasýningin „Einu sinni á jólanótt" á saima
stað. Efni sýningairinnar var sótt til Jóhamnesar úr Kötlum og
íslenzkra þjóðsagna, og má segja að blað hafi verið brotið í þró-
unarsögu íslenzkra barnasýninga með þessari velheppnuðu ný-
lundu undir leikstjóm Guðrúnar Ásmundsdóttur. Sýnimgin var
frjó, fróðleg og ákaflega minnisverð reynsla yngstu kynslóð leiik-
húsgesta. Með slíkri starfsemi er vissulega verið að undirbúa
lakurinm með réttum áburði, svo gripið sé til búmannlegrar lík-
imgair. +
58