Samvinnan - 01.04.1969, Page 61
Efsta mynd: Norsk síld.
Miðmynd: Síldarauga er einnig fallegt að bera fram í glösum.
Neðsta mynd: Efst á myndinni eru ferkantaðar heilhveitibrauðssneiðar með salatblöðum,
reyktri síld, hrærðum eða hleyptum eggjum, tómatbátum og steinselju.
í miðjunni eru rúgbrauðs- eða heilhveitibrauðssneiðar með tvennskonar síld, þ. e. krydd-
síldarræmu og síld í ediki, röð af hálfum harðsoðnum eggjasneiðum, klipptum graslauk
eða steinselju, rauðrófurjóma og laukhringjum.
Einnig kringlóttar rúgbrauðssneiðar með síldarsalati (sjá uppskrift sddarsalat saxað) og
hrárri eggjarauðu.
Neðst eru rúgbrauð eða heilhveitibrauð með sýrðri síld, laukhringjum og dill.
Saxið smátt allt sem í salaitið á að faira og blandið síðan samian
við það, 150 ig af olíiusósu (mayonaise), 1 dl iaf þeyttum rjórna,
sinnepi, salti og pipar eftiir bnagði. Látið sailatið bíða 1—2 klst.
og skrieytið það með söxuðum lauk, iiarðsoðmum eggjum og stein-
seljiu.
Norskur síldarréttur.
4 sýrð síldarflök eða kryddsíldarflök
graslaukur, blaðlaukur eða laukur
2 harðsoðin egg
Sósa:
150 g olíusósa (mayonnaise), 3 msk súrmjólk, 3 dl
saxaðar sýrðar rauðrófur, 2 epli smátt söxuð, 1 litill
smátt saxaður laukur, sinnep eða rifin piparrót.
Skerið síldarflökin á ská í um 2 sm bita og naðið þeim á fat
með' klipptum ignaslaiuk og eggjabátum.
Blandið sósuna og bætið hania með 1—2 msk af þeyttum rjóma
ef vill. Borið fnam vel kalt með heitum kairtöflum og rúgbrauði.
Karrýsósa á kryddsíld eða sýrða síld.
100—150 g olíusósa (krydduð), 2—3 tsk karrý, 1 dl
rjómi (þeyttur), 1 laukur (saxaöur), 1—2 harðsoðin
söxuð egg eða ávextir (epli, bananar eða vinber).
Hrærið karrýið út með köldu vatni og bætið því síðan í olíu-
sósunia ásamt þeyttum rjóma, lauk og eggjum eða söxuðu epli,
banönum eða vínberjum. Sósan er látiin í röndum yfi-r síldima á
fatiniu og skreytt með því sem í er ásamt saxaðri steimselju ef
hún er fyrir hendi.
Síldarrúllur.
Flaikið síldima á venjulegam hátt og raðlð flökuinum á bretti
með roðhliðlna niður. Stráið söxuðum lauk yfir flökin og látið
síðan fcamrý, sinnepskom, dill, steimiselju eða sýrðar osíur með
lauknum til bnagðbætis. Vefjið síðam flökin upp frá breiðari
endamum og festið þau með negulnöglum eða trépinnum (t. d.
tannstönglum). Raðið síldaflTÚUunum í kruikku eða djúpt ilát og
hellið yfir þær fcryddlegi (sjá uppskrdft sýrð sild). Látið bíða í
2—3 sólairhrimga. Skerið rúllumar í smeiðar þegar þær em bomar
friam sem álegg á smurt brauð eða með heitum kartöflum og rúg-
brauði til kvöld- eða miðdegisverðar.
Síldarauga.
Skerið kryddsíld eða sýrða síld í smáa bita. Saxið lauk, nauðróf-
ur og harðsoðnar eggjahvítur (þeirn má sleppa). Látið sildima í
hring á smádiska, síðan saxáðam lauk, kaperskom, rauðrófur og
hviitur eða söxuð salatblöð. Látið hráa eggjarauðu í hringinm rétt
áður em borðað er. Borið fram sem fyrsti réttur til miðdegisverðar
með litlum rúgbnauðssamlokum.
Smurt brauð með síld.
Síld er vinsælt og Ijúffengt álegg á brauð. Sjá myndatexta.
61