Samvinnan - 01.08.1969, Síða 4

Samvinnan - 01.08.1969, Síða 4
 Singer verksmiðjurnar leitast stöðugt við oð bjóða betri kjör og nýjungar. Einu sinni enn bjóðum við vélar undir kjör- orðinu „Singer er spori framar". Með Singer Golden Panoramic fylgir nú saumastóll og með Singer 677 getið þér saumdð sjólfkrafa 8 gerðir hnappagata. Singer Golden Panoramic gefur gullna möguleika, meSal annarra kosfa: hallandi nál, frjáls armur, lárétt spóla fyrir framan nálina, sjálfvirkur nálarþræSari, ósýni- legur faldsaumur, teygjanlegur faldsaumur, keSjuspor, „overlokspor", tveir ganghraSar, 5 ára ábyrgS, 6 tima kennsla innifalin, auk þess sem hún vinnur sjálfkrafa, allt frá þræSingu upp í 8 gerSir hnappagata. MeS Slnger Golden Panoramic fylgir sem nýjung, saumastóll. QSSSS2D 31 | ifoSsir’pf;' Singer 237 cr ódýrasta . HL* {? Singer vélin. Zig Zng -,él u ' jS I fösku, saumar beinan '>* Í41 /I (—————1 •? saum aftur á bak og áfram. Saumar rennilás, WjJ'ljF* mSSSSSm • . ~~~~~ ■'i fcstir tölur, faldar, rykkir. fellir og gerir hnappagöt. é. w mÆf ’.. ■ VerS kr. 11.275,— Singer 670, Zig Zag vél saumar nú sjálfkrafa allt frá þræSingu upp f 8 gerSir hnappagata. Allir, sem eiga gamla saumavél,tegund skiptir ekki máli,geta nú látið hana sem •greiðslu við kaup á nýrri Singer.Kaupum gömlu vélina á allt að 7.000.—kr. Singer sölu- og sýningarstaðir: Liverpool Laugavegi, Gefjun ISunn Austurstræti, RafbúS SÍS Ármúla 3, Kaupfélag BorgfirSinga, Kaupfélag ísfirSinga, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag SkagfirSinga,Kaupfélag EyfirSinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kaup- félag HéraSsbúa, Kaupfélag Skaftfellinga,Kaupfélag Rangæinga, Kaupfélag Árnesingo, Kaupfélag SuSurnesja, Kaupfélag HafnfirBinga. fólks, enda von. Hvert sem aug- um er rennt í þjóðfélaginu gefur að sjá erfiðleika og jafnvel öng- þveiti, ekki sízt í atvinnu- og efnahagslífi, misrétti og spillingu í fjármálum og embættaveiting- um, og ráðamenn eru ósparir á haldlítil loforð. Allt þetta hlýtur að vekja andúð og særa réttlæt- iskennd heilbrigðs æskufólks. Oft eru orsakir þessa ástands afgreiddar með því að kenna hinu svokallaða flokksræði um eitt og allt, og hinir fáu útvöldu, sem ráði öllu, hugsi um það eitt að hygla sínum. En svo einfalt er vandamálið því miður ekki. Stjórnmálaflokkarnir eru einn hlekkur af fleirum, sem mynda keðju stjórnkerfisins. Utan þeirra liggur einnig mikið vald. Á vissan hátt er því eins farið um flesta þá sem fjalla um flokksræðið í síðasta hefti Sam- vinnunnar, sjónarmið þeirra eru of einhæf og sú mynd, sem dreg- in er upp af viðfangsefninu, sýn- ir aðeins fáa fleti. Engu að síður eru þessar endurvöktu umræður um þjóðfélagsvandann og flokk- ána, bæði nú í Samvinnunni og í þjóðlífinu almennt, mjög mikils virði. Auðvitað er mjög margt við flokkana að athuga, starfs- hætti þeirra og venjur, og hjá þeim fer margt aflaga og eðli- lega þarf að aðhæfa þá breyttu þjóðfélagi. Mér virðist því kjarni þessa máls sá, hvernig hægt sé að um- breyta stjórnmálaflokkunum á ís- landi í starfshæfari lffrænar heildir, sem megni að leysa ís- lenzk vandamál. Ég tel, þrátt fyrir allt, að skipulag flokkanna sé tvímælalaust það lýðræðislegt að forminu til, að slík umbreyt- ing þeirra sé möguleg, enda verð- ur hún að fara fram innan þeirra. En slík endurbót og jafn- vel umsköpun flokkakerfisins sjálfs krefst bæði mikils tíma og óeigingjams starfs, sem því miður fáir úr hópi gagnrýnenda eru reiðubúnir að leggja fram. Það er auðveldast að hrópa bara: eldur, eldur. Án þess að útrýma félagslegu afskiptaleysi velgengnisáranna verður ekki hægt að hefja fram- sókn þjóðarinnar á ný. Æskilegra hefði því verið að flokksræðis- greinarnar hefðu einnig fjallað um hið alhliða og öfluga félags- lega átak, sem hér verður að gera, og hverjir væru líklegir til að hrinda því í framkvæmd, eða hve lengi ætla menn aðgerðar- laust að horfa á Róm brenna? Baldur Óskarsson. 4

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.