Samvinnan - 01.08.1969, Page 62

Samvinnan - 01.08.1969, Page 62
PAPPÍ RSVÖRUR Eftirfarandi pappírsvörur höfum vér nú fyrirliggjandi í mörgum stærðum og gerðum: Stílabækur Reikningsbækur Glósubækur Teikniblokkir Skrifblokkir Spíralblokklr Spíralbækur RúSustrikaðar blokkir Rissblokkir Vinnubækur og blöð Teikniblaða-möppur Blýanta Strokleður Yddara Kúlupenna Skólapenna Vaxliti og fleiri skólavörur. Heildverzlunin RÚSSNESKAR DRÁTTARVÉLAR Fullkomnustu, sterkustu og jafnframt ódýrustu dráttarvélarnar sem nú eru á markaðnum. Fullkomin varahluta-, viðgerða- og tækniþjónusta. Fléiri og fleiri bændur kaupa nú rússneskar dráttarvélar. LeltiS upplýsinga og spyrjiS þá sem reynt hafa. BJÖRN & HALLDOR H.F. SlÐUMÚLA 9 — SIMI 36930. Framhald af bls. 9. En mér er þó nær að halda, að þar ráði ekki illgirni, heldur hitt, að menn vilja höggva stórt til þess að ýta við, knýja fram andsvör og umræður. Slíkur mál- flutningur getur því verið rétt- lætanlegur frá sjónarhóli þess, sem vill fá umræður um þátt stjórnmálaflokka í uppbyggingu íslenzks þjóðfélags. Kjarni umræðna um flokks- ræði, eða flokksræði ekki, er sú spurning, hvort hugsanaháttur í íslenzkum stjórnmálum sé rétt- ur eða ekki. Hvort tveggja hjá hinum almenna kjósanda jafnt sem leiðtogum þjóðarinnar, og £ framhaldi af því, er það ekki kerfið sjálft sem er rangt? Ég er þeirrar skoðunar, að nú- verandi flokkakerfi sé úrelt, og það standi nauðsynlegri hugar- farsbreytingu fyrir þrifum. Ég er sammála þeim greinarhöfundum, sem telja að nauðsyn sé, að upp rísi öflugur jafnaðarmannaflokk- ur studdur af verkalýðshreyfing- unni, en ég er jafnframt þeirrar skoðunar, að Alþýðuflokkurinn hljóti og eigi að vera kjarni þess flokks. Ég tel, að stuðla beri að dreif- ingu valdsins og þar með auknu lýðræði og meiri þátttöku fjöld- ans í allri umsýslan þjóðlífsins. Þetta ásamt fleiri atriðum, sem of langt mál yrði upp að telja, tel ég nauðsynlega forsendu þeirrar hugarfarsbreytingar, sem er nauðsynleg til að unnt verði að brjótast út úr hinu títtnefnda kerfi eða flokksræði eins og það hefur verið nefnt. RITZ saltkex léttog Ijúffengt Fæst í kaupfélaginu 62

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.