Samvinnan - 01.08.1969, Síða 65

Samvinnan - 01.08.1969, Síða 65
HVAÐ HVERNIG HVENÆR Prentun alls konar, frá nafnspjaldi til dagblaða í litum PRENTUN - BÓKBAND - PAPPÍRSSALA PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. LINDARGÖTU 9A — REYKJAVÍK — SÍMAR: 13948 & 13720 „Fyrsta einkenni sannrar ást- ar hjá karlmanni er feimni, en hjá kvenmanni áræði. Bæði kyn- in hafa tilhneigingu til að nálg- ast, og hvort um sig tileinkar sér eiginleika hins.“ — Victor Hugo. „Karlmaður ætti fremur að tala of mikið en of lítið í návist kvenna; þær taka þagmælsku fyrir deyfð, nema þegar þæi halda að ástríðurnar, sem þæi hafa vakið, valdi henni.“ — Chesterfield lávarður „Karlmaður, sem er sterkur of heilsuhraustur, er ævinlega meir; og minna miður sín, þegar ástin gerir hann með einu átaki óstyrk- ari en strá af vindi skekið." — Marie Corelli „Gagnstætt vitnisburði allra skynfæra sinna lýsir ástfanginn maður því yfir, að hann og ást- mey hans séu eitt, og er reiðu- búinn að hegða sér einsog það væri staðreynd." — Sigmund Freud. „Ungir piltar og stúlkur hafa vanizt því að líta á ástina sem eitthvað óskylt hjónabandinu, vegna þeirra dæma sem þau hafa fyrir sér í daglega lífinu.“ — Max Nordau. „Koss getur verið komma, spurningarmerki eða upphrópun- armerki. Þetta er stafróf, sem hver einasta kona ætti að læra.“ — Mistinguette. „Eigðu mök við allar konur sem þú hittir. Fáirðu fimm pró- sent af útgjöldunum aftur, er það góð fjárfesting.“ — Amold Bennett. „Konur vita mætavel, að það, sem er nefnt andleg eða skáldleg ást, veltur ekki á siðferðilegum eiginleikum, heldur á því, að hittast oft, hvernig hárið hefur verið sett upp, og á lit og sniði kjólsins." — Leó Tolstoí. i OLLUM KAUPFÉLiGSBÚOUM 65

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.