Samvinnan - 01.08.1969, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.08.1969, Blaðsíða 65
HVAÐ HVERNIG HVENÆR Prentun alls konar, frá nafnspjaldi til dagblaða í litum PRENTUN - BÓKBAND - PAPPÍRSSALA PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. LINDARGÖTU 9A — REYKJAVÍK — SÍMAR: 13948 & 13720 „Fyrsta einkenni sannrar ást- ar hjá karlmanni er feimni, en hjá kvenmanni áræði. Bæði kyn- in hafa tilhneigingu til að nálg- ast, og hvort um sig tileinkar sér eiginleika hins.“ — Victor Hugo. „Karlmaður ætti fremur að tala of mikið en of lítið í návist kvenna; þær taka þagmælsku fyrir deyfð, nema þegar þæi halda að ástríðurnar, sem þæi hafa vakið, valdi henni.“ — Chesterfield lávarður „Karlmaður, sem er sterkur of heilsuhraustur, er ævinlega meir; og minna miður sín, þegar ástin gerir hann með einu átaki óstyrk- ari en strá af vindi skekið." — Marie Corelli „Gagnstætt vitnisburði allra skynfæra sinna lýsir ástfanginn maður því yfir, að hann og ást- mey hans séu eitt, og er reiðu- búinn að hegða sér einsog það væri staðreynd." — Sigmund Freud. „Ungir piltar og stúlkur hafa vanizt því að líta á ástina sem eitthvað óskylt hjónabandinu, vegna þeirra dæma sem þau hafa fyrir sér í daglega lífinu.“ — Max Nordau. „Koss getur verið komma, spurningarmerki eða upphrópun- armerki. Þetta er stafróf, sem hver einasta kona ætti að læra.“ — Mistinguette. „Eigðu mök við allar konur sem þú hittir. Fáirðu fimm pró- sent af útgjöldunum aftur, er það góð fjárfesting.“ — Amold Bennett. „Konur vita mætavel, að það, sem er nefnt andleg eða skáldleg ást, veltur ekki á siðferðilegum eiginleikum, heldur á því, að hittast oft, hvernig hárið hefur verið sett upp, og á lit og sniði kjólsins." — Leó Tolstoí. i OLLUM KAUPFÉLiGSBÚOUM 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.