Samvinnan - 01.06.1971, Side 6

Samvinnan - 01.06.1971, Side 6
munar / annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið.“ Eitt er það enn sem alltof oft hefir sézt á síðum Samvinn- unnar, og það er það sem kall- ast „ljóð“, en eru engin ljóð á íslenzkan mælikvarða, heldur aðeins óstuðlað og órímað leir- burðarrugl þeirra bögubósa, sem ekki eru nógu hagorðir til að geta komið saman rétt kveðinni vísu. Sem óbundið mál er mest af þessu vitleysa og ekki samboðið þessu riti að flytja slíkt. Þetta á e. t. v. að vera einskonar „Fútúrismi“, eins og skrípamyndirnar í fyrsta hefti þessa árs. Þú gætir fengið hjá mér pistil um „At- ómkveðskapinn", ef þú vildir; hann er ekki verri en það sem sézt hefir í Samvinnunni af ýmsu tagi. Þú hefiróskað eftir gagnrýni; hér færðu nokkuð, í raunar of stuttu máli. Um margar ágætar greinar í ritinu þegi ég, enda eru þær sjálfsagðar í svona riti. Með kveðju, vinsemd og virðingu. Hólmsteinn Helgason. ísafirði 1971 Hr. ritstjóri: Þar sem vinna (framleiðsla) er einasta forsenda þess að Ankió ánægjn snmarleyíisins með KE A NIÐURSDOUVÖRDM Sumarleyfið er ekki fullkomið án góðs matar. KEA niðursuðuvörur eru einmitt tilvaldar í ferðanestið. 12 ljúffengar úrvals tegnndir, handhægar í matreiðslu. Heildsölubirgðir: Bii'gðastöð SlS. Eggert Kristjánsson & Co. hf. FÆST í KAUPFÉLAGINU PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess að PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki að Isekka þó upphæð? 6

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.