Samvinnan - 01.06.1971, Síða 11
3'971 SAM
VINNAN
EFNI HOFUNDAR
3 Lesendabréf og smælki
10 Ritstjórarabb
12 SKÓLAMÁL STRJÁLBÝLISINS 12 Strjálbýli og skólaskylda 14 Peningar sem skila sér 15 Innra starf í sveitaskóla 17 Um skóla og menntamál 18 Vandamál fámennra skyldunámsskóla 20 Skólahald við ísafjarðardjúp 21 Skólamál í Skagafjarðarsýslu 24 Skólamál á Austurlandi 26 Nýjungar í Reykholtsskóla Guðmundur Ingi Kristjánsson Rósa Björk Þorbjarnardóttir Þorsteinn Helgason Skjöldur Eiríksson Sigurður Ó. Pálsson Kristmundur Hannesson Helga Kristjánsdóttir Hjörleifur Guttormsson Vilhjálmur Einarsson
28 SAMVINNA: Samvinnuhreyfingin á íslandi árið 2000. Önnur grein Guðmundur Sveinsson
30 Könnun á bóklestri islendinga Sigurður A. Magnússon
32 Þrjú Ijóð og teikningar Atli Már
33 Jóga — innhverf íhugun Sigurþór Aðalsteinsson og Sturla Sighvatsson
34 Rauða byltingin Milovan Djilas
36 Kynlífsbyltingin Arnold Toynbee
39 ERLEND VÍÐSJÁ: Myndun þriðja hornsins á stórveldaþrihyrningi Magnús Torfi Ólafsson
42 Þjóðsagan um konuna. Fyrsta grein Soffía Guðmundsdóttir
46 RELLUR Flosi Ólafsson
47 Svartþröstur (prósaljóð) Ernir Snorrason
47 Þrjú Ijóð Áshildur
47 „Djúpir eru íslands álar“ (úr þjóðsögum) Haraldur Guðbergsson
48 Átta spurningar um myndlist Bragi Ásgeirsson Gylfi Gíslason Hjörleifur Sigurðsson Hringur Jóhannesson Kjartan Guðjónsson Sigurður Örlygsson Valtýr Pétursson
53 Þrjár sögur: Eitthvað Trú Ekki aumingi Einar Guðmundsson Eysteinn Björnsson Jón Konráð Magnússon
56 Japanska undrið V: Völundarhús tungunnar Sigurður A. Magnússon
60 Heimilisþáttur Bryndís Steinþórsdóttir
Höfundar greinaflokksins um skólamál strjálþýlisins eru flestir lands- kunnír eða að minnstakosti héraðskunnir skólamenn. Guðmundur Ingi Kristjánsson, bóndi og skáld á Kirkjubóli í Bjarnardal, er skólastjóri Barna- og unglingaskólans í Holti í Önundarfirði. Rósa Björk Þorbjarnar- dóttir prestsfrú í Söðulsholti kennir við Laugargerðisskóla í Hnappadals- sýslu. Þorsteinn Helgason er skólastjóri í Kirkjubæjarklaustri. Skjöldur Eiríksson bóndi á Skjöldólfsstöðum í Jökuldal er skólastjóri heimavistar- skóla á sama stað. Sigurður Ó. Pálsson er skólastjóri Barna- og ungl- ingaskólans í Borgarfirði eystra. Kristmundur Hannesson er skólastjóri Barna- og héraðsskólans á Reykjanesi við ísafjarðardjúp. Helga Krist- jánsdóttir er húsfreyja á Silfrastöðum í Skagafirði. Hjörleifur Guttormsson er líffræðingur og kennari við Gagnfræðaskólann í Neskaupstað. Vil- hjálmur Einarsson er skólastjóri Héraðsskólans í Reykholti. Atli Már er einn af kunnustu teiknurum og bókaskreytingarmönnum hér- lendis. Sigurþór Aðalsteinsson og Sturla Þórðarson stunda nám í Braun- schweig í Þýzkalandi. Milovan Djilas, fyrrverandi varaforseti Júgóslavíu og hægri hönd Títós, sat árum saman í fangelsi fyrir skrif sín um kommún- ismann og þróun hans, ekki sízt í bókinni ,,Hin nýja stétt", sem komið hefur út á islenzku. Arnold Toynbee er einn kunnasti sagnfræðingur sem nú er uppi og frægastur fyrir hið geysimikla sagnfræðirit sitt, ,,A Study of History", þar sem hann túlkar gang mannkynssögunnar. Soffía Guð- mundsdóttir er kennari við Tónlistarskólann á Akureyri. Ernir Snorrason stundar nám í heimspeki og félagsfræðum í Frakklandi. Áshildur er dul- nefni kornungrar stúlku sem er enn í menntaskóla. Myndlistarmennina sjö, sem svara spurningum Samvinnunnar, þarf ekki að kynna framyfir það sem gert er á sínum stað, en taka má fram að svörin voru samin seinni hluta vetrar. Gylfi Gíslason hélt sína fyrstu sýningu í sal SÚM í lok maí og byrjun júní. Einar Guðmundsson er ungur rithöfundur og félagi í SÚM. Eysteinn Björnsson er enn í menntaskóla, en á Jóni Konráð Magn- ússyni vitum við engin deili.
Maí—júní 1971 — 65. árg. 3. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Afgreiðsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjórn og afgreiðsla í Sambandshúsinu, sími 17080. Verð: 500 krónur árgangurinn; 100 krónur i lausasölu. Gerð myndamóta: Prentmyndagerðin Laugavegi 24. Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.