Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 8

Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 8
J᧠gjörið þið SYO YCl* ltcijiiið Yið.slúpitn Siminner (96) moo Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðsluþeirra, landsþekktar úrvalsvörur, - allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, marg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminn er (96) 21400. SMJÖRLÍKIS GERÐ VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI anna um klrkjuna sem líkama Krists heldur órökrænt. Það þarf náttúrlega ekki í þessu sambandi að minna á ósam- ræmi guðspjallanna svonefndu, um uppruna Krists. Eða nátt- úrlega möguleika meyfæðingar i mannheimi. En kirkjunni hefur aldrei orðið neitt óglatt af því að brjóta lögmál náttúr- unnar. Ég held endilega, að ef Kristur eða einhver af hans tagi kæmi nú á þessum tímum fram á sjónarsviðið, að það yrðu prestarnir enn, sem drægju hann á krossinn; ef ekki hinn raunverulega kross, þá kross misviröingarinnar og þagnarinnar, því eins og skáld- ið sagði: „Minna reynir styrk hins sterka stuttur dauði og þyrnikrans heldur en margra ára ævi eydd í stríð við hjátrú lands.“ Orðið hjátrú er þó í þessu sambandi dálítið villandi og ónákvæmt. Því auövitað eru líkurnar eins miklar fyrir því að umbótamaðurinn = siða- bótarmaðurinn eða fræðarinn verði að berjast við eigintrúna = aðaltrúna, hina lögboðnu, eins og hjátrúna. Það er auðvitað ómögulegt að fara út í einstök atriði þess- arar hringborðsumræðu í stuttu bréfi, enda er það ekki nauð- synlegt. Um ferminguna eru prestarnir ekki einu sinni sam- mála, og biskupinn telur það eina af meginvillum siðaskipt- anna að leggja of mikið upp úr þekkingunni! Eftir því ætti barnsskírnin að vera nægjan- leg og hið eina rétta. Mér hefur alltaf skilizt, að staðfestingin sé það; að þá sé unglingurinn kominn það til vits og búið sé að troða nógu lengi í hann þessum fræðum, að hann eigi nú að geta staðið fyrir sínu af skynsemi! Allir ættu nú að geta séð, hversu fráleitlega vitlaust þetta er allt saman, og „sið- laust“. Biskupinn segir að upp- fræðslan sé afar nauðsynleg, en þó má ekki leggja of mikla á- herzlu á þekkinguna. Upp- fræðslan á þá að vera kennsla í trú. Er hægt að kenna trú? Þegar ég var krakki, lærði ég tvær vísur. Þær eru svona: „Hver hefur skapað þig, skepnan mín? Skýrðu mér það núna. Hver hefur fyrir þig hlotið pín, hver gefið þér trúna“? Og barnið var vel upp frætt og svaraði: „Guð faðir mig gjörði’ um sinn, Guðsson endurleysti. Guðs fyrir anda gafst mér inn góður trúar neisti." 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.