Samvinnan - 01.02.1972, Síða 11

Samvinnan - 01.02.1972, Síða 11
„Hér er um að ræða háseta, sem hafði fótbrotnað. Eg lagði báða parta hins brotna fótar hlið við lilið, strauk ákveðinni límupplausn á brotsárin, þrýsti pörtunum saman og hélt fætin- um í þvingu þartil límið var orðið þurrt. Sjúklingurinn lýsti því yfir eftir nokkra daga, að honum liði miklu betur, og brátt gat hann notað báða fæturna einsog áður.“ Prófessorarnir í hinu æru- verðuga félagi ræddu lengi og af miklum ákafa um áhrifin af þessari læknismeðferð, en urðu um síðir ásáttir um að birta skýrsluna. Hún var rétt komin á prent, þegar félagið fékk eft- irfarandi bréf frá Hill: „I síðasta bréfi mínu gleymdi ég að skýra frá því, að brotni fóturinn á hásetanum var tré- fótur.“ Paul von Ilindenburg (1847 —1934), þýzki hershöfðinginn sem var forseti Weimar-lýð- veldisins 1925—1934, var eitt sinn spurður: — Hvað gerið þér, þegar þér verðið taugaóstyrkur? — Þá byrja ég að blístra, svaraði marskálkurinn. — En ég hef aldrei heyrt yður blístra, sagði spjn'jand- inn. — Ekki ég heldur, svaraði Hindenburg. Spyrill nokkur spurði Hind- enburg, hvaða álit hann hefði á getu rússnesku herforingj- anna, og fékk þetta svar: — Eg þekki þá að vísu alla, en aðeins frá einni hlið. Mörgum árum eftir orust- una við Tannenberg, um það leyti sem verið var að kjósa Hindenburg til ríkisforseta, var hann spurður, hvor hefði eiginlega unnið þá orustu, hann eða Ludendorff. Af mikl- um hyggindum svaraði hinn aldraði herforingi: • Raflagnaefni • Lampasnúrur • Gúmstrengur • Vegglampar í svefnherbergi • Næg bílastæði. LJÖSV/RK/ HF- Bolholti 6 — Sími 81620. ÖNNUMST RAFLAGNIR í HVAÐ SEM ER 181 Birgðastöð fyrir málm- og byggingariðnað. Efniskaup gerð frá viðurkenndum verk- smiðjum — er veitir tryggingu um gæði. íishiíar Vélsmiðja. Verktækni í stálmannvirkjagerð. 7

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.