Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 11
„Hér er um að ræða háseta, sem hafði fótbrotnað. Eg lagði báða parta hins brotna fótar hlið við lilið, strauk ákveðinni límupplausn á brotsárin, þrýsti pörtunum saman og hélt fætin- um í þvingu þartil límið var orðið þurrt. Sjúklingurinn lýsti því yfir eftir nokkra daga, að honum liði miklu betur, og brátt gat hann notað báða fæturna einsog áður.“ Prófessorarnir í hinu æru- verðuga félagi ræddu lengi og af miklum ákafa um áhrifin af þessari læknismeðferð, en urðu um síðir ásáttir um að birta skýrsluna. Hún var rétt komin á prent, þegar félagið fékk eft- irfarandi bréf frá Hill: „I síðasta bréfi mínu gleymdi ég að skýra frá því, að brotni fóturinn á hásetanum var tré- fótur.“ Paul von Ilindenburg (1847 —1934), þýzki hershöfðinginn sem var forseti Weimar-lýð- veldisins 1925—1934, var eitt sinn spurður: — Hvað gerið þér, þegar þér verðið taugaóstyrkur? — Þá byrja ég að blístra, svaraði marskálkurinn. — En ég hef aldrei heyrt yður blístra, sagði spjn'jand- inn. — Ekki ég heldur, svaraði Hindenburg. Spyrill nokkur spurði Hind- enburg, hvaða álit hann hefði á getu rússnesku herforingj- anna, og fékk þetta svar: — Eg þekki þá að vísu alla, en aðeins frá einni hlið. Mörgum árum eftir orust- una við Tannenberg, um það leyti sem verið var að kjósa Hindenburg til ríkisforseta, var hann spurður, hvor hefði eiginlega unnið þá orustu, hann eða Ludendorff. Af mikl- um hyggindum svaraði hinn aldraði herforingi: • Raflagnaefni • Lampasnúrur • Gúmstrengur • Vegglampar í svefnherbergi • Næg bílastæði. LJÖSV/RK/ HF- Bolholti 6 — Sími 81620. ÖNNUMST RAFLAGNIR í HVAÐ SEM ER 181 Birgðastöð fyrir málm- og byggingariðnað. Efniskaup gerð frá viðurkenndum verk- smiðjum — er veitir tryggingu um gæði. íishiíar Vélsmiðja. Verktækni í stálmannvirkjagerð. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.