Samvinnan - 01.02.1972, Side 34

Samvinnan - 01.02.1972, Side 34
Yfirlit yfir sérkennsluþjónustu A. STUÐNINGSKENNSLA í almennum skólum Nemendur eru kyrrir I í eigin bekk en fá nokkurra vikutíma: leshjálp talkennslu handleiðslu 0 vegna vegna vegna C lestrar/ mál/talgalla hegðunargalla C skriftar- 0 örðugleika, — alm. náms- ‘O örðugleika JX. V) 0 B. SÉRBEKKIR í almennum skólum CQ 0: CQ 3 c C þroskabekkur hjálparbekkur heyrnardaufrabekkur athugunarbekkur Q. 0 O ‘O fyrir börn, sem fyrir börn með fyrir heyrnarskert fyrir börn með ekki hafa náð minni háttar börn hegðunarvand- XL skólaþroska greindarskerð- kvæði 04 — ingu ÍO 0 » — k. Q. H- lesbekkur sjóndapurrabekkur hreyfihamlaðrabekkur MEÐFERÐAR- — fyrir börn með fyrir börn með fyrir lömuð börn HEIMILI CT ‘0 sérstaka lestr- alvarlega sjón- og fötluð fyrir tauga- 0) C0 arörðugleika galla veikluð börn “i 3 0 KENNSLA HEIMAVISTIR — FÓSTRUNARKERFI o langlegusjúklinga fyrir börn úr strjábýli og (Q á sjúkrahúsum heimilislaus börn í fjölbýli og í heimahúsum C 3 CQ C. SÉRSKÓLAR 3 SKÓLAHEIMILI fyrir börn og o 0 40 unglinga með 0 :0 spjaldskrá heyrnleysingjaskóli blindraskóli gróf hegðunar- Q. 0 ■*-* vandkvæði (/) E 40 ~ læknastöð málhamlaðraskóli vanvitaskóli E 3 talkennslustöð <0 heyrnarstöð hreyfihamlaðraskóli 0 ‘0 00 þjálfunarstöð (sjúkraþjálfun) ráðgjafarþjónusta EFTIRVERND fyrrverandi nemenda D. STOFNANIR fyrir fávita starfsnámsskóli fyrir nemendur sérskóla og sérbekkja, sem ekki fara í alm. framhaldsskóla, á aldrinum 16 - 20 ára. dagheimili vistheimili E. Verndaðir vinnustaðir. Öryrkjaheimili vanvitaskólann, og þangað gætu fyrrverandi nemendur annarra skóla sérkennslumið- stöðvarinnar, sem ekki ættu annarra kosta völ, sótt sitt framhaldsnám — en jafnframt haldið áfram að njóta stuðn- ings sinna gömlu skóla. Kostirnir við samvirka, deild- skipta sérkennslumiðstöð eru fyrst og fremst fólgnir í gæð- um þjónustunnar, sem veitt er hinum afbrigðilegu einstakl- ingum. Nemendur vanvitaskóla, heyrnleysingj askóla og blindra- skóla nytu t. d. sjúkraþjálfun- ar hjá sérhæfðu starfsliði við beztu skilyrði á skólatima, bæði i þjálfunarstöð á skólasvæðinu og inni í eigin kennslustofu. Nemendur heyrnleysingjaskóla, blindraskóla og hreyfihaml- aðraskóla nytu ýmiss konar kennslu og þjónustu, auk fé- lagslegrar aðstöðu, sem útilok- að er, að þeir yrðu aðnjótandi, ef fjölmennur vanvitaskóli væri ekki í þessari miðstöð. í þessu sambandi er vert að leggja áherzlu á það, hve mik- ilvægt er, að læknum, sálfræð- ingum, sjúkraþjálfurum, félags- ráðgjöfum og sérkennurum á ýmsum sviðum gefist kostur á að sérhæfa sig og stunda starf sitt sem heilsdagsvinnu. Sam- vinna milli starfsmanna á hin- um ýmsu stofnunum og mynd- un teyma af margvíslegri sam- setningu yrði einnig mjög auð- veld. Sömuleiðis ætti að vera vandkvæðalaust að skáka starfsmönnum milli stofnana, eftir því sem þörf krefði á hverjum tíma. Nemendur með hegðunar- vandkvæði Á yfirlitinu er gert ráð fyrir, að þjónustan við börn og ungl- inga með aðlögunarerfiðleika myndi eina heild. Handleiðslan í almennu skól- unum er fyrsta stigið, þegar vandkvæðin eru ekki meiri en svo, að nemendurnir væru kyrr- ir í eigin bekk, en nytu ein- staklings- eða hóþmeðferðar hjá sérkennara eða sálfræðingi. Næsta stigið er fámennur athugunarbekkur í almennum skóla fyrir nemendur, sem ekki njóta sín í venjulegum bekk eða spilla þar vinnufriði ann- arra. Meðferðarheimili fyrir tauga- veikluð börn er ætlað þeim, sem þarf að fjarlægja úr venjulegu umhverfi þeirra um skemmri tíma og veita alhliða meðferð af sálfræðingum og geðlækn- um. Heimavistir og fóstrunarkerfi gegna veigamiklu hlutverki í þessari heild. Þau eru m. a. ætluð börnum foreldra, sem ekki eru þess umkomnir að annast þau fyrir einhverra hluta sakir um lengri eða skemmri tíma. Hér er um mik- ilsvert varnaðarstarf að ræða, sem lítið hefur verið sinnt til þessa. Skólaheimilið væri loks end- uruppeldisstaður barna og unglinga með grófustu hegðun- arvandkvæðin, en þangað væri nemendum ráðstafað af barna- verndarnefndum t. d. vegna af- brota. Geðdeild barna og unglinga væri — auk þess að þjóna sem sérhæft geðsjúkrahús — eðli- legur bakhjarl og faglegt at- hvarf þessarar heildar ásamt sálfræðiþjónustu skólanna. Þorsteinn Sigurðsson. 30

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.